Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Litskuggamyndir LANDKYNNINGAR- OG FRÆÐSLUFLOKKUB UM ÍSLAND 40 myndir (24x35 mm). — Valið efni — valðar myndir. — Plastrammar. Skýringar á ensku á sérstöku blaði. Flokkurinn selst í eimu lagi i snoturri öskju. Verð kr. 500,00. Tilvalin gjöf til vina og konningja erlendis. Heppilegt myndaval fyrir íslenzkt náms- fólk í öðrum löndum. Myndaflokkar úr sýslum landsins, af fuglum og jurt- um, innrammaðir í gler, eru einnig til sölu. © Borgartúni 7, Reykjavík. Sími 2 15 71. Fræðslumyndasafn ríkisins Hópferðabilar allar stærðir /SbfrAftTAM—-------- e iNRiri/.n Simi 32716 og 34307. HitaiEIFtS EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERBA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SIRJULIAN HUXLEY hrósar Animals —HINU HEIMSÞEKKTA TIMARITI UM DYRALIF Sir Julian Huxley, sem er heimsfrægur vísindamaður, og hefur m. a. heimsótt fsland, segir svo um ANIMALS: „Að sumu leyti á ANIMALS engan sinn líka. Það er eina tímarit sinnar tegundar, sem gefið er út vikulega, birtir ítarlegar greinar með öllum nýjustu uppiýsingum, og er skreytt frábærum ljósmyndum, bæði litmyndum og svart- hvítum. Sem verndari þess er ég stoltur af því, að á þeim tveim árum, sem það hefur verið gefið út, hefur það aflað sér þvílíks álits, að fjölmargir vísindamenn og dýra- fræðingar hafa gerst áskrifendur þess“. ANIMALS birtir vikulega greir.ar og myndir um marg- vislegar hliðar dýralífs um allan heim, breytingar þess og þróun, margbreytileika þess og fegurð. í hverju hefti eru 16 litmyndasíður, og a. m. k. jafn margar svarthvítar. ANIMALS er áreiðanlegt heimildarrit, því að viður- kenndir dýrafræðingar og náttúruunnendur um allan heim sjá því fyrir efni. Kaupið hefti AnimaEs strax í dag. Fæst hjá bóksölum um land allt. — Verð kr. 21,50 Reynið nýju Tempo filter-sígaretturnar Tempo er með nýrri tegund af filter, sem veitir yður meiri ánœgju, mildara og betra bragð. Tempo eru framleiddar úr úrvals tóbaki. Tempo eru framleiddar af stœrstu sígarettu- framleiðendum Bandaríkjanna, r * nyju Tempo filter-sígaretturnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.