Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 23. sept. 1965 Aldarminning Úlafs Stefánssonar bónda í Kalmanstunsu PEGAR farið er norður Kalda- dal, milli jöklanna Oks og Langa- j'ökuils og komið er norður á Skúlasikieið, blasir við reisiuleg- ur og vingjarnlegur báer, sunn- an undir légum hálsi, sem ligg- ur vestur af hinu einkennilega fjalli Strút. í»að er Kalmanns- tunga. Landnáma telur að írskur og kristinn höfðingi, Kalman frá Suðureyjum hafi numið þar land og búið þar fyrsfcur manna. Tunga sú, sem bærinn dregur l£ka nafn af, er á miili mikiRa hrauna og jökulvatna. Að, sunn an er Geitlandshraun og Húsa- fellshraun og þar eru árnar Hvítá, sem á upptök sín vestan úr Eiríkisjökli, Svartá og Geitá. Að norðan er hið mifcla Hall- mundarhraun úfið og grátt og þar er Norðlingaffljót, sem lengst af rennur norðan við hraunið en brýst í gegrnum það, þar sem það er laegst og mjósit, rétt fyrir vestan Strútinn. Á þessari fjallajörð, norðan jökla, hefir verið búið, lifað og starfað allt frtá Mndnáimistíð. Þó hún hafi verið afskakkt og ein- angruð af hraunum og jökul- vötnum hefir hiún verið auðug af mörgum þeim náttúrugæðum, sem folenz’kar heiðar og fjölil eiga í rífcum mæli ef að er gáð og eftir leitað. Óvíða mun feg- unri og fjölibreyttari fjallasýn vera en í Kalmanstungum. Strút- ur, Eiríksjökull, Flosaskarð, Geitlandsjökuil, Hacfrafell, Kaldidalur með Hádegisfell- num og Prestahnúfc. Okjöfcull, Bæjarfell Húsafeúls og skógivax- ið Tungufellið eða Tungan er umgjörðin í útsýnishring frá Kalmanstungu. Fjöldi merikra manna og hér- aðshöfðingja hefir á umliðnum öldum búið í Kalmanstungu, þó að ekki verði þeir hér taldir. Oft hefir þar verið ffleirbýli og í Mndi jarðarinnar voru ennfremur nokkiur býli, sem nú eru fyrir löngu komin í eyði og gleymsku. Þar var kirkjustaður fram á 18. öld og helgar tíðir sóttar frá tveimur innstu bæjum Hvítár- síðu, Þorvaldsstöðum og Fljóts- tungu. AIM tíð mun hafa verið fjölmennt í Kalmanstungu og húskapur allmikiill, enda er jörð- in imannfreik ef gæði hennar eiga að nýtast. Áður fyrri var KaMmanstunga í þjóðbraut meðan aðalleiðin milli SuðurMnds og Norður- lands lá um Amarvatnsheiði. Á meðan alþingi var háð á Þing- völllum var KaLmanstunga eina byiggða bólið utan Húsafiells á cmil'li byggða, Skagafjarðar og Húnavatnssýslu að norðan og Þingvallasveitar að sunnan, í öllum þingferðum þeirra tima. Þó að búskapur hafi eflaust oft verið mikill og gróður í Kal- mansitungu á liðnum öldum var þar þó a'fflt í hinum gömlu skorð- um um alla búskaparhætti þar til um siðustu aldamót að þar bjó maður, sem gerði þar byltingu í jarða og húsabótum með þeim stórhug og glæsibrag, að til eins- dæma má telja. Það var Ólafur Stefánsson, sem fæddist þar fyr- ir réttum hundrað árum, var þar aila æfi sína og gerði garðinn frægan. Það var vorið 1858 sem hjón- in, Stefán Scheving Ólafsson og fcunna fræðimainns. Kona Ólafs, en móðir Stefáns var Anna Stefiánsdóttir Sahevings bróður- dóttir Jónasar sýslumanns á Leirá. Voru þau hjón þremenn- ingar að írændsemi frá Stefáni Ólafissyni presti á Höskuldssitöð- urn. Um ólaf Björnsson Stephen- sen er það kunnugt, sem þótti tíðindum sæta á þeim tíma, að hann neitaði að verða prestur stuttu eftir að hann varð stúdent og var því embaéttislaus alla ævi. Stesfián Saheving Ólafsson ólst að mestu upp hjá sr. Hirti Jóns- syni á Gilsbafcika. Hann kivæntiist þar Ólöfu Magnúsdóttur frá Fljótstungu í Hvítársíðu. Faðir hennar, Magnús Erlendsson, var ættaður norðan úr Axarfirði, en flutti suður í Borgarfjörð og kvæntist heimasætu í Fljóts- tungu Guðnýju Jónsdótfcur og bjó þar síðan til dauðadags og á fjölda afikomenda. Um Magnús Kalmanstunguhjónin og börn þeirra. Stefánsson Sesselju Jónsdóttur frá Galtarholti í Borgarhreppi. Hún var fædd 24.6. 1866 og dó 29.8. 1951. í föðurætt var hún af Mýramannakyni, sem rakið er til Egils Skallagrímssonar, en í móð urætt var hún eins og Ólafur, afkomandi hins kynsæla prests var sagt að hann væri heitfeng- Stefáns Ólafssonar á Höskulds- Ólöf Magnúsdóttir ffluttu frá Sigmuindarstöðum í Þverárhlíð að Kalmanstunigu. Þau voru þá á be2ita aldursskeiði og Stefán og ættmenn hans áttu jörðina. Steáán var ættingi mestu lær- dómsmanna, valdamanna og auð- manna landsins á fyrri hluta 19. aldar. Faðir hans, Ólafiur Bjöms- son Stephensen frá Esjubergi var bróðursoamr Magniúsar konfer- ensráðs og Stefáns amtmaiins Stapibensena, en móðir Ólafs var Margrét systir Jóns Espodins hins Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Grettisgata II Snorrabraut Sigtún Óðinsgata Laugarteigur Ingólfsstræti Laugarásvegur Laufásvegur I Suðurlandsbraut Lynghagi Baronstígur Skipholt II Langholtsv. II Háteigsvegur Lambastaða- Sjafnargata hveríi Háteigsvegur Kleppsv. I Bárugata Sörlaskjól Meistaravellir Eskihlíð SÍMI 2 2 -4-80 Kalmanstunga. ari en aðrir menn. Var það talið stafa af því að hann hefði fæðst á hjarndýrsfeldi og hefði þvi „bjarnaryl“. Stefán og Ólöf bjuggu í eitt ár a parti Gilsbafcka, eri síðan 11 ár á Sigmundarstöðum í Þverár- hlíð. Á þessum árum höfðu þau eignast átta börn. Fjöigur þeirra höfðu dáið ung tveir synir og tvær dœtur. Er þau ffluttu frá Sigmundarstöðum áttu þau eftir þrj'ár dætur og einn son, sem hét Ólafur og var á fjórða ári. Hann veiktist á leiðinni og dó á Háafelli í Hvífcársíðu. Sjö árum síðar, 24. ágúsit 1865 eignuðust þau aftur son sem skirður var Ólafur. Var hann þriðji drengur- inn með því nafni af börnum þeirra. Stefán og Ólöf bjuggu rausnarbúi í Kalmansitungu til æviloka. Um búskap þeirra er sagt allgreinilega og af miklum kunnugleika í þætti Krisfcleifs á Kroppi um Kalmanstungu í bófc- inni „Úr byggðum Borgarfjarð- ar“ og sé ég ekfci ástæðu til að endurtaka það hér. ÓMfur Stefánsson varð snemma efnilegur og bráðþroska. Hann var lang yngstur af börnum þeirra Stefáns og ÓMfar og eini sonurinn sem upp komst. Hann mon því eðlilega hafa verið efitir- lætisbarn foreldra sinna og með miklum sanni má segja að hann hafi verið eftirlætisbarn hamingj unnar alla sína æfi. Hér hefur að nokkru verið sagt frá ætt hans og uppruna og því umhverfi sem hann ólst upp við og innti sitt ævistarf af höndum. Hann fór ungur í skóla til hins kunna búnaðarfrömuðs Torfa Bjarnason ar í ólafsdal og bjó sig því snemma undir það að verða bóndi. Systur hans giftust og fóru burtu, en hann var kyrr hjá foreldrum sínum og tók við búi í Kalmanstungu þegar faðir hans dó 1889, og bjó þar rausnar og myndarbúi til dánardægurs 7.3. 1930 eða í full fjörutíu ár. Haustið 1890 kvæntist Ólafur stöðum, en hann var dóttursonur Stefáns skálds Ólafssonar og bar nafn hans. Þessi nöfn, ólafur og Stefán, hafa enn langan aldur verið mjög ríkjandi í ætt þess- ari og eru það enn. Ólafur og Sesselja í Kalmans- tungu eignuðust þrjú börn: Ólöfu, er varð húsfreyja á Hamra endum í Stafholtstungum. Hún var gift Sigurði Gíslasyni frá Hvammi í Dýrafirði. Hún er nú dáin fyrir fáum árum. Kristófer sem enn er bóndi í Kalmans- tungu, kvæntur Lisebeth dóttur Jes Zimsen, kaupm. í Reykjavík og Stefán, sem einnig var bóndi í Kalimanstungu, en er nú þing- húsvörður í Reykjavík, kvæntur Valgerði Einarsdóttur frá Reyk- holti. Sonur þeirra Kalman, er nú annar bóndinn í Kalmans- tungu. Hann er því fjórði ætt- liður í beinan karllegg sem þessa fornfrægu fjallajörð byggir. Ólafur Stefánsson skaraði snemma fram úr öðrum bænd- um með jarðabætur og byggingar á jörð sinni. Miklar túnasléttur og girðingar voru framkvæmdar í Kalmanstungu. Árið 1905 lét hann byggja steinsteypt íbúðar- hús, sem enn stendur að mestu leyti og 1910 byggði hann öll búpeningshús og hlöðu undir einu og sama þaki og var sú bygging þá langstærsta búpen- ingsbygging í Borgarfjarðarhér- aði ag þó víðar væri leitað. Bygg- ing þessi var svo endurbætt og aukin 1926. Þessar byggingar voru þrekvirki á þeim tíma þeg ar þess er gætt að allt byggingar efni varð að flytja sólarhrings- ferð úr kaupstað á klökkuni yfir vegleysur og jökulvötn. Ólafur fékk verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. 1915 fyrir fraimúrskarandi búnaðarfram- kvæmdir sínar. , Þó að breyttir tímar yllu því að Kaimanstunga varð ekfci eins í þjóðbraut sem í fyrri daga, var þó oft gestkvæmt þar í búskapar tíð Ólafs og Sesselju. En þar var haldið hinni fornu rausn og skör ungsskap. En þó veitingar og beini hvíldu mest á herðum hús- freyju, var alltaf hressilegt að hitta ólaf bónda, sem þrátt fyrir mikil búsumsvif hafði alltaf tíma til að sinna gestum og skemmta þeim. Fjöldi héraðsbúa mun enn þá minnast með hlýhug og þakk læti þeirrar rausnar og höfðings skapar er þeim mætti í Kal- manstungu er þeir kamu þar þreyttir úr leitum eða réttum. Ólafur Stefiánsson í Kalmans- tungu var glæsileg grein af merkilegum stofni mikillar æfctar. Hann var fæddur og uppalinn í nálægð við tign og fegurð ís- lenzkra fjalla og lifði þar og starfaði. Hann var áberandi mað ur hvar sem hann var, mikill á velli, höfðinglegur, með birtu og tign fjallanna yfir svip og fasi. Hann var sérlega fríður sýnum og ég tel hánn hiklaust hafa verið einn glæsilegasta bóndann í Borgarfjarðanhéraði um sína daga. 24. ágúst 1965. Guðm. Illugason. Sveinn Kristinsson skrifar um: Nýja Bíó. Korsíkubræðurnir. MYND þessi, sem er fransk- ítölsk að framleiðslu, er byggð á skáldsögu eftir franska rifchöf- undinn Alexandre Dumas (1803 til 1870), en hann var, sem kunn- ugt er, einn þekktasti skáld- sagnahöfundur heims á 19. öld. Hann var rómantískur rithöfund ur, byggði ekki beint á sann- sögulegum atburðum, en sýndi þó viðfangsefni sín í sagnfræði- legu sviðsljósi, enda voru sagn- fræðilegar skáldsögur þá í tízku. Af skáldsögum hans munu kunn astar hér á landi „Skytturnar“ og „Greifinn af Monte Kristó“, en þær hafa bá'ðar verið þýddar á íslenzku og náð hér vinsœld- um- Mun flestum í fersku minni útvarpsleikrit það, sem gert var eftir síðar nefnda verkinu og flutt í Ríkisútvarpið í vetur. Hafa ekki önnur útvarpsleikrit náð hér meiri vinsældum. Ofannefnd mynd gerist að mestu á Korsíku og hefur að miðdepli hina víðkunnu venju þeirra eyjarskeggja áð taka gjald í blóði af óvinum sínum. „Ven- detta“ eða blóðhefndin hefur ti‘1 skamms tíma verið þar næstum viðtekin réttarvenja. Trúlega hafa nú flestir eyjarskeggjar af- lagt sið þennan og fylgt þar Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.