Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.09.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. sept. 1965 9 MORCUNBLAÐID Kópavogsbúar Lögtaksúrskurður hefur verið uppkveðinn í dag 21. sept. fyrir ógreiddum gjaldfdllnum útsvöium 1965 og verða lögtök hafin að liðnum 8 dógum frá birt- ingu þessarar tilkynningar. Kópavogi, 21. september, Bæjarritarinn í Kópavogi. IMotið fristundirnar lærið vélritun Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunar- bréfa. Kennt í fámennum flokkum. Einning einka- tímum. Innritun og aliar nánari uppl. í síma 38383 á skriístofutíma. RÖGNVALDUR ÓI-AFSSON. Matvörur MEÐ GÆÐAMERKI GOOD HOUSEKEEPING Þ. Skjaldberg LAUGAVEGI 49. Nauðungaruppboð Vélbáturinn Anna G.K. 55 talin eign Jens Pálssonar verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs ísiands seldur á nauðungaruppboði sem fram fer á skrifstofu embættisins Suðurgötu 8 föstudaginn 24. þ.m. kl. 14. Uppboð þetta var auglýst i 83., 8C. og 93. tbl. Lög- birtingablaðsins 1964. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Atvinna Stúlkur óskast til vinnu við frágang á saumastofu. — Ennfremur stúikur á lager við verðmerkingu og fi. Uppl. frá kl. 2—4 e.h. ekki svarað í síma. Bolholti 6. Atvinna óskast Reglusöm 19 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi, er nýkomin frá námi í Englandi og Dan- mörku, hef vélritunarkunnáttu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Starf — 2298“ fyrir 27. þ.m. Cólfmottur Nýkomnar í miklu úrvali. KOKUS-MOTTUR, þykkar og þunnar. gúmmímottur Verzlun O. Ellingsen Borgflrðingafélagið í Reykjavík efnir til ferðar í Þverárrétt sunnudaginn 26. þ.m. ef þátttaka fæst. Nánari upplýsingar gefnar í síma 20185 og 13614. Til sölu 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Safamýri. 2ja herb., frekar lítil en vönd uð íbúð á hæð á góðum stað í Kópavogi. Tvær 3ja herb. fokheldar, skemmtilegar íbúðir á 2. hæð á góðum stað í Kópa- vogi. Lítið steinhús við Hverfis- götu. Tvær litlar íbúðir eru í húsinu. Verzlunarhús- næð/ til leigu Fokhelt verzlunarpláss (ca. 55 ferm.) í einu glæsilegasta verzlunarhúsi bæjarins. — Staðurinn er tvímælalaust einn sá bzti hvað staðsetn- ingu viðvíkur og sölumögu- leika. Aðeins þessu eina verzlunarplássi óráðstafað af 15 verzlunum, sem verða í húsinu. Allar upplýsingar aðeins á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Siguröar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Hafnarfjörður TIL SÖLU: Einbýlishús, tilbúið undir tré- verk og fullgert að utan. í húsinu eru 5 herb. og bað í risi. A hæð tvær stofur, svefnherbergi, vinnuherb. eldhús, W.C. og rúmgott hol. Ytriforstofa. í kjallara eru 3 herb. og þvottahús. ★ Keðjuhús, fokhelt með mið- stöðvarlögn (endahús). 4ra herb. neðri hæð í Garða- hreppi. Ein.býlishús, 5 herb. og eldhús Silfurtúni. Einbýlishús í Vogum, Vatns- leysustrandarhreppi. Einbýlishús í Garðahreppi, 6 herb. og eldhús. 100 ferm. skúr á lóð. 3ja herb. efri hæð í Vestur- bænum. Bílskúr fylgir. 6 herb. einbýlishús á góðum stað í bænum. Bílskúr á lóð. Laus strax. Hefi kaupendur að 3ra og 4ra herb. íbúðum. Guðjón Steingrímsson. hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. BÍLAR Volvo Amason, station ’63, til sölu. Skipti koma til greina t.d. á Volkswagen. Skoda Combi ’65, ekinn 6 þús. km. Saab ’62, sem nýr. bilqaala GUÐMUNDAR Bercþörucötu 3. SfnUtr ÍMU, MOTO FASTEIGNAVAL tm «t MMMMI V mgii E'"u. Vi m ú n p _ iii hn KJr n ílll fO o'llll 1 1 n Skólav.stig 3 A, 11. hæð. Sirrar 22911 og 19255 Til sölu m.a. í smíðum Við Kleppsveg: 2, 3, og 4 herb. íbúðir í háhýsi .Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Öll sameign full- frágengin. Við Kleppsveg: 119 ferm. íbúð á 1. hæð. Selst fokheld með hitalögn, og allri sameign frágenginni Við Hraunbæ: Úrval af 3, 4 og 5 herb. íbúðum. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með allri sameign fullfrágenginni. Við Fellsmúla: 110 ferm. íbúð, tilb. undir trév. og málningu r.ú þegar. Öll sameign full- frágengin. Ennfremur höfum við einbýlis hús og raðhús, í smíðum við Lágafell og á Flötunum. Notaðir varahlntir Get útvegað notaða varahluti í ameriskar bifreiðir, frá árg. 1954—1962. Upplýsingar í síma 34306 frá kl. 7—8 næstu kvöld. Brúðargjafir iMagrús E. Baldvinsson1 Laugavegi 12 — Sími 22804 H afnargötu 49, K ef I aví k Atvinnurekendur Ungur maður með Samvinnuskólapróí vanur verzl- unar, skrifstofustörfum o. fl. óskar eftir góðri at- vinnu sem fyrst. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Öruggur — 2290“ fyrir 28. þ. m. Klinikstúlka óskast nú þegar. Gagnfræðings eða hliðstæð mennt- un nauðsynleg. Hjúkrunarkona kæmi einnig til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „2296“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.