Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 9. október 1965 Messur á morgun GBINDAVÍKURKIRKJA Þar vprSur messað kl. 2, en að því loknu hefst Iléraðsfund- ur Kjalarnessprófastsdæmis. Laugarneskirkja Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl.' 2. Barnaguðsþjón Messa kl. 2. Séra Kristinn usta kl. 10. Séra Garðar Svav- Stefánsson. Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- ar almennar myndatökur. Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B; sími 15125. Beitingamenn Vanir beitingamenn óskast Strax.. Atlantor hf, Keflavík. Símar 1200 og 2037y Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Netakúlur Kaupum ónýtar alúmín- netakúlur hæsta verðL Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Fiskbúð til sölu á góðum stað. Titboð legg- ist í afreiðslu blaðsips fyrir miðvikudag, merkt: „Fiskbúð—2473“. Til sölu þvottavél (Thor); bama- kerra (Tan Sad) og barna sæti í bíl. Upplýsingar í síma 35083. Reglusöm kona með 8 ára dreng, óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 33557. Notuð þvottavél til sölu (Mjöll). Lágt verð. Upplýs- ingar í síma 22885 kl. 8—9 síðdegís. Vil kaupa lítinn garðskúr eða vinnu- skúr. Upplýsingar í síma 22885 kl. 8—9 síðdegis. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu við akstur. Er vanur akstri. — Upplýsingar í síma 38756 kl. 6—8 1 Til sölu er tvíburavagn og tvíbura kerra, ásamt kerrupokum. Uppl. á Nönnustíg 3, Hafn- arfirði. Sími 51513. Volkswagen ’61 til sölu; í fyrsta flokks laigi. Sími 15198, eftir kl. 12. Afréttari 6—8” með eins fasa mótor 220 w óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar óskast í síma 33186 eftir 19,30. Nýstúdína óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Vélritunarkunn- átta. Uppl. í síma 19337 til kL 4 á daginn. Kona óskar eftir vinnu 4—6 tíma á dag, eflcki skúr- ingar. UppL í síma 37483. arsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Skátamessa kl. 1.30. Séra Jakoib Jónsson. Elliheimilið GRUND Guðsþjónusta kl. 2. Fyrr- verandi prófastur séra Jón Pétursson messar. Heimilis- prestur. Grindavík urkirk ja Messa kl. 2 við setningu Héraðsfundar. Séra Björn Jónsson.. Predikarar; Séra Gísli Brynjólfsson og séra Þorsteinn L. Jónsson þjóna fyrir altari. Prófastur. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Barnasam koma kl. 10.30. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Felix Ólafsson. 50 ára er í dag frú Jöhanna Helgadóttir, Boðaslóð 16, Vest- mannaeyjum. Hún vei'öur að heiman í dag. í dag verða g'efin saman í hjónaband aif séra Jóni Auðuns ungfrú Sigríður Einarsdóttir. (verkfræðings Pálssonar) og Gunnar Sigurðsson, stud med Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttadholts skóla k. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlasop. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8.30. Ás- mundur Eiríksson. Filadelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Gúðs þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigsprestakall Skátaguðaþjónusta í Sjó- mannaskólanum kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnanfirði. Heimili þeirra verð ur að Meistaravöllum 7. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns un'gfrú Edda Axelsdóttir og Halldór Magnússon, Mel við Breiðholtsveg. í dag verða gefin saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Jóhanna S. Mel'berg og Svend Regnar Madsen, vélstjóri frá Kaupmannahöfn. Brú'ðlhjón- in eru stödd að Réttarholtsivegi 71. Gefin verða saman í dag í Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Edda Sigur- geirsidóttir og Þórður Kristins- son. Heimili þeirra verður að Vitastíg 9A. í dag verða gefin saman I Langlholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Gunnihildur Hörskuldsdóttir frá Drangsnesi og Erling Ottosson frá Borðeyri Heimili brúðhjónanna er að Hjallaveg 14 R. Nýlega opimberuðu trúloifun sína ungfrú Gúðrún Kristín Antonsdóttir, Miðtúni 32 og Þórður Vigfússon, stud. oeoon^ Njólsgötu 35. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 10.30. Séra Jón Aúðuns (athugið breyttan tíma að þessu sinni) Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláks- son. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Laug arásbíó. Almenn guðsiþjón- usta kl. 1.30 í Hrafnistu (i borðsal Dvalarheimilisins). Séra Grímur Grímsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Langholtsprestaka.il Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hveragerðisprestakall Barnasamkoma í Barna- skóla Hveragerði sunnudag- inn 10. okt. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Barnaskóla Þorlókshafnar kl. 2. e.h. Séra Sigurður K. G. Sigurðsson. Lát mig heyra miskunn þína að morgni dags, því þér treysti ég | (Sálm. 143, 8). í dag er laugardagur 9. október og er það 282. dagur ársins 1965. Eftir lifa 83 dagar. Diónysíusmessa. Árdegisháflæði kl. 5.47. Síðdegisháflæði kl. 17.58. Upplýsingar um læknaþjon- nstu i borginní gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvernd- arstöðinni. — Opin allan solrr- nringmn — simi 2-1ÍJ-30. Næturlæknir í Keflavík 7/10. — 8/10. Arnbjörn Ólafsson sími 1840 9/10. — 10/10. Guðjón Klemensson simi 1567, 11/10. Jón K. Jóhannsson sími 1800 12/10. Kjartan Ólafsson sími 1700 13/10. Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði í Októbermánuði 1965. Aðfaranótt 8. Kristján Jóhannesson. Afffara- nótt 9. Jósef Óafsson. Helgar- varzla laugardag til mánudags- morguns 9. — 11. Eiríkur Björns son. Afffaranótt 12. Guðmundur Guffmundsson. Afffaranótt 13. Guðmundur Guffmundsson. Aff- faranótt 14. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 15. Jósef Ólafs- son. Afffáranótt 16. Eiríkur Björnsson. Næturvörffur er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar RafmagnsH veitu Reykjavíkur; Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótck er opiff aila virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagjf frá kl. 13—16. Framvegis verður tekiS á mótt þel/n, er gefá vilja blóð i Blóðbankann, sena hér scgir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—H f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegíia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sog« veg 108, Laugarnesapótek o* Apótek Keflavikur eru opin alla virka, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 RMR-9-10-20-Ársf.-HT o Gimli 596510117-1 Frl. Atkr. Systrabrúffkaup: Lauigard. 25. sept. voru gefin saman í Eyrabakkakirkju af séra Magnúsi Guðjónssyni ung- frú Valgerður Hanna Guðmunds- dóttir og Böðvar Sigurjónsson, ungfrú Sigríður Elín Guðmundn dóttir og Haukur Gúðjónsson. (Ljósmyndastofa Þóris Lauga- veg 20B). Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli K.F.U-M. í Hafn arfirði kl. 10.30. Filadelfia hefur sunnudaga- hvern sunnudag kl. 10.30 á þess- um stöffum, Hátúni 2, Hverfis- götu 44 og Herjólfsgötu 8, Hf. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræffishers- ins. Öll börn eru hjartanlega velkomin sunnudag kl. 2. Kirkju stræti 2. ÆSKULÝÐSVIKA HJÁLP- RÆÐISHERSINS Laugard. kl. 20:30: talar og stjórnar Auður Eir Villhjálms- dóttir, cand. theol. Ræðuefni: Bítiaæði-Fre Lsisgleði. Kl. 23: Miðnætursamkoma. VÍSUKORN SLÉTTUBÖND Bláum unnum fögrum frá fiskur runninn blikar. Lágum, þunnum uggum á elfur grunnar stikar. Dr. Skúli V. Guffjónsson. Pokahornið Leikari meff gat á sokkunum fær meira umtal, en hann fær meff beztu gagnrýnL sá NÆST bezti Sótt k»m upp á heimili Kolbeins, og dió Helga kona hans úr henni, og sjálfur var hann við rúmið. Daginn eftir að konan dó, kom nágranni hans, Halldiór í Næfur- hioitþ til hans og segir, er hann sér hann: , Ósköp held ég þú sért lasinn, Koiíbeixm minn“. Þá svaraði Kollbeinn: „Ójá, ea verri er hún Heiga, hún dó nú í gær*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.