Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 26
29 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. október 1965 GAMLA BÍÓ i M •Iml 114 75 m NIKKI i >N\U» D03 OF THE NQRTH Skemmtileg og spennandi Walt Disney litmynd, tekin í óbyggðum Kanada. Jean Coutu - Emil Genest Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMMSÍm EINN GEGN’ ÖLLUM jBiiLLcr f°tBADMAN WÐÍE MURPHY- DARREN McGAVIN CÖLÖH Hörkuspennandi ný amerísk ljtmynd. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: ÞJÁLFUN GEIMFARA. ísl. tal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, blióðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Aðstoihnftúika á lækningastofu ó..kast — helzt ekki yngri en 30 ára. Stofa og eldhús getur fylgt. Tilboð merkt: „2716“, sendist Morgunblaðinu, ásamt upplýs- ingum um fyrri störf og menntun. TONABÍÓ Simi 31182. (La Notte) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, ítölsk stórmynd, gerð af snillingnum Michelangelo Antonioni. Myndin hiaut „Gullna björninn" á kvik- myndahátíðinni í Berlín. — Danskur texti. Jeanne Moreau Marcello Mastroianni Monica Vitti. Sýnd kl. 5 og 9. BöiMiuð börnum innan 16 ára. ☆ STjöRNunfn Sirai 18936 IIAU Camla hryllingshúsið (The old dark house) Afarspennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. lilelavöllur: í DAG laugardag 9. október kl. 3 leika Vaiur — Akureyri Mótanefnd. Veitið athygli Héreftir tökum við á móti vinnubeiðnum og viðgerðarhlutum bæði á Vesturgötu 3 og Lágmúla 9 símar 38820. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Sofðu Ijúft mín Ijúfa Brezk morðgátumynd, gerð eftir sakamálasögunni „Sleep long, my love“ etfir Hillary Waugh. — Aðalhlutverk: Jack Warner Ronald Lewis Yolande Donlan Bönnuð innant 16 ára. Sýnd gl. 5, 7 og 9 }j ,WM ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Jámiiaiisíim Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. Eftir syndafallið Sýning sunnudag kl. 20. Afturgöngur eftir Henrik Ibsen. býðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gerda Ring. FRUMSÝNING miðvikudag 13. okt. kl. 20. Fastir frumsýnángargestir vitji miða fyrir mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200 ___ MjD ^REYKJAYÍKUR^ Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20,30. Ævintýri á gijngufnr 120. sýning. Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er cpin frá kl. 14. Sími 13191. Ferðoáætlun Frá Þykkvabæ: Þriðjudaga kl. 9,15 Frá Reykjavík: Þriðjudaga kl. 18,30 Frá Skarði, Landssveit Miðvikudaga kl. 9,00 Frá Reykjavík: Miðvikudaga kl. 18,30 Frá Miðey, Landeyjum: Fimmtudaga kl. 8,30 Frá Reykjavík: Fimmtudaga kl. 18,30 Frá Hellu: Alla virka daga kl. 10,00 Frá Reykjavík: Alla virka daiga kl. 18,30 Helgarferðir eru óbreyttar. Jónias Guðmundsson. ÍSLENZKUR TEXTI Sí&osfa sinn Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Jeppi á fjalíi Leiksýning kl. 11.30. Sumkomut Samkomuhúsið ZÍON Óðinsgötu 6 A Á morgun sunnudaigaskól- inn kl. 10,30. Almenn sam- koma kl. 20,30. — Allir vel- komnir. Heimatrúboðið. Hjálpraeðisherinn í kvöld kl. 20,30 talar og stjórnar frú Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, cand. teol. Ræðu efni: Bítlaæði — Frelsisgleði. Kl. 23: Miðnætursamkoma. Sunnudag kl. 11: Fjölskyldu- guðsþjónusta. Takið börnin með. Kl. 20,30: Hjálpræðis- samkoma. Kafteinn Ernst Olsson og frú tala og stjórna. Kjörorð dagsins: „Krossinn mín einasta von“. Simi 11544. Nektardansmcerin Amerísk CinemaScope mynd um trúðlíf, ástir og ævintýri. Böimuð yrigri en 14 ára. Sýnd. kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ -U*B SÍMAR 32075-36130 Ólympiuleikar i TÓKYÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsilegum litum og CinemaScope, af mestu íþrótta hátíð sem sögur fara af. — Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4. Fyrirliggjandi > Teakbútar 1x2“; 1x3“; iy2x2” 1^x3“. — 3—5V2 fet. Teakfírkantar 2x2“, — 2 fet. Brennifírkantar 1 V2xl >/2“ — 1, 2 og 2W fet. Þýzk eik, ljós, 1, 1 '/2 og 2“. PÁLL ÞORGEIRSSON &-CO Sími 16412. m Kenitari og sfarfssiúð^Q óskasf Við vistheimili ríkisins í Breiðuvík, V-Barðastrand- arsýslu er laus staða barnakennara. Einnig vantár heimilið starfsstúlku. Æskilegast væri að ráða barri- laus kennarahjón til þessara starfa. Allar nánari upplýsingar veita Ágúst H. Pétursson, Patreksfirði og forstöðumaður heimilisins í Breiðuvík. Skrifstofa ríkisspítalanna. HÓTEL BORG OKKAR VINSÆLA KALDA BORÐ kl. 12.00. einnig alls konar heitir réttir. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.