Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 5
Laugardagtrr '9. október 196F MÖRGUNBLADIÐ 5 Stork- urinn sagði að hann hefði verfð að spígspora é sínum löngu rauðu löppum, eins og segir í ævintýrinu eftir H. C. Andersen. Ég var staddur uppi á Skólavörðuholti svona rétt til að búa mig undir hátfða- höldin, sem verða í dag í tilefni af Leifs degi heppna, sem nú etendur til að verði látinn gera alveg út af við Kristófer sáluga Kolumbus. Skólavörðuholtið er annars mjög merkilegt holt, og é sér ærna sögu. Þar stó'ð Skóla varðan, sem seinna var rifin fyr- ir skammsýni manna, þar var Steinkudys, sem nú er þar undir, sem Hallgrímskirkja er, og má segja það vera kaldhæðni örlaganna, að aumingja Steinka, sem ekki fékk leg í neinum kirkjugarði skuli nú jadðsett undir kór stærstu kirkju lands- ins. Þarna við steinstöpulinn, sem tilheyrði í gamla daga einhverri kalkibrennslu hitti hann mann, eem sýniiega var mikið niðri fyrir. Storkurinn: Eitthvað er nú að bögglast fyrir brjóstinu á þér, ljúfurinn? Maðurinn með brjóstböggling- inn: Já, það má orða það þannig. Sjáðu til dæmis hann Leií þarna. Eitt sinn var talað um að flytja styttuna annað hvort út í örfiris- ey e'ða inn að Hrafnistu þar á Vesturási. Menn sögðu að svona víkingur ætti ekkert erindi fyr- ir framan kirkju sálmaskáldsins. En þetta er ekki rétt. Menn hafa ekki aðgætt eitt merkilegt atriði í sögu þessa mikla sæfara og land könnuðar. Og það atriði réttlæt- ir fyllilega sta'ðsetningu styttunn ar. Leifur Eiríksson heppni var raunar kristniboði, sendur út af örkinni af Ólafi konungi Tryggva syni til að kristna Grænland. Séra Hallgrími er þess vegna sómi að nábýlinu. Storkurinn var manninum al- veg sammála, og með það flaug hann upp á þann turn, sem þeg- ar er kominn á Hallgrímskirkju, stóð þar á annarri löppinni og hneigði sig fyrir rökhyggju mannsms. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og ki. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 Alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Hf. Jöklar: Drangajökull fór 28. f.m. £rá Bordeaoix tii Fort de France, Martinique, V-Indium, væntanlegur þangað e.h. á morgun. Hofsjökuli fór 1 fyrrakvöLd frá Charleston tii Le Havre, Rotterdam, London og Ham- borgar. Langjökull er í Montreai, fer þaðan væntanlega í kvöld til Nýfundna lands. Vatnajökull er í Hamborg. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — Kaula er 1 Rvík. Askja er á leið til Rvíkur frá Leningrad. Loftleiðir hf: Vilhjálmjur Stefánsson er væntaniegur frá NY kl. 07:00. Fer tii baka til NY kl. 02:30. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Heldur áfram til NY kl. 02.30 Leifur Eiríkæon er væntanlegur frá NY kl. 24:00. Fer til Luxemborgar kl. 01:00. Snorri Þorfinnsson fer til Ósló- ar og Heisingfors kl. 08:00. Er væntan legur til baka kl. 01:30. Bjarni Herjólfs son fer til Gautaborgar og Kaupmanna 1 hafnar kl. 08:30. Snorri Sturluson er í væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 01:30. I Hafskip hf.: Langá er í Rvik. Laxá ' er í Hamborg. Rangá kom til Akur- eyrar 8. þ.m. Selá er á Eskiiirði. Hedvig Sonne fór frá Kaupmannahöfn . 8. þ.m. til Rvikur. I Flugfélag íslands hf.: MiIIilandaflug Gullfaxi fór tii Glasgow og Kaup- mannahaifnar kl. 08:00 í morgun. Vænit anlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í i kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Rvííkur ki. 15:00 í dag, frá Kaup- mannahöfn og Osló. Innanlandisiflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Egilsstaða, Skóga- « sands, Kópasker, Þórshafnar, Húsa- vflcur og Sauðárkróks. Skipadeild S.Í.S.: Amanfell fer vænt j anlega frá Gloucester á morgun til j íslands. Jökulfell lestar á Austfjörð- um og síðan á Norðurlandshöfnum. DísarfeH er væntanlegt til London í I dag, fer þaðan til Rotterdam, Ham- borgar og Hull. Litlafell fór í gær frá Rví'k til Austfjarða. Helgafell er á j Norðfirði, fer þaðan til Norðurlands- hafna. Hamrafell er í Rvík. Stapafell | fer 1 dag frá Rvík til Austfjarða. Mælifell er á Húsavík, fer þaðan til I Raufarhafnar og Archangelsk. Fiskö fer í dag frá Hvammstanga til London. i Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá ] Rvík í kvöld austur um land 1 hring- ferð. Esja er í Rvík. Herjólfur er væntanlegur til Rvíkur í kvöld frá I Vestmannaeyjum. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust- | fjarðahöfn«um á norðurleið. FRÉTTIR Kvenfélag Lágafellssóknar: Kvöld- fundur verður haldinn að Hlégarði miðvi'kudaginn 13. okt. kl. 8.30. Venju leg fundarstörf. Stjórnin. Slysavarnardeildin Hraunprýði, Haifnarfirði heldur fund þriðjudaginn 12. október kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Ferðasaga, tízkusýning, spil. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Laufás- vegi 2 sími. 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hef- ur fyrsta fund sinn eftir sumarfríið þriðjudaginn 12. okt. kl. 8.30 í Sjálf- stæðishxísinu. Landbúnaðarráðherra IngóLfur Jónsson talar um verð á landbúnaðarvörum og samskipti milli sveita og kaupstaða. Kaffi drykkja og skemmtiatriði. Kvæðamannafélagið Iðunn byrjar vetrarstarfsemina í kvöLd kl. 8 að Freyjugötu 27. Kvenfélag Grensássóknar heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 11 okt. í Breiðagerðisskóla kl. 20.30 Katrín Guðmundsdóttir híbýlafræðing ur talar. Konur fjölmennið. Kristileg samkoma verður haidin í samkomusa-lnum Mjóuhlíð 16, sunnu- dagskvöldið 10. okt. kl. 8. ALLt fólik hjartanlega veLkomið. Kvenfélag Laugarnessóknar: Mun- ið saumafundinn mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík á morgun, sunnudag, saifnaðarsamkoma kl. 2. Útvarpsguðsþjónusta kl. 5, Almenn samkoma kl. 8.30 Guðmund- ur Márkússon og Ásgrímur SOefánsson tala. K.F.U.M. í Hafnarfirði: Almenn sam koma kl. 8.30. Ræðumenn: Johannes Sigurðsson prentari og Konráð Þo-r- steineson. Allir velkomnir. DÝRFIRÐIN G AFÉL AGIÐ, heldur skemmtifund í Skáta- heimilinu, á laugardag kl. 9. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöldin hefjast mánudaginn 11. okt. kJ. 8.30 í Félagsheimilinu. Þau verða fram- vegis á mánudags- og fimmtudag- skvöldum. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás- vegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í j Reykjavík heldur fund mánudaginn 11. okt. í Iðnó. Vetrarstarfið. Bazar i 3. nóv. Kvikmynd. Stjórnin. tutt á hnapp Háskólastúdent óskar eftir hertoergi nálægt Háskólanum. Reglusemi. -— Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Stúdent — 2717“. Þvottakona eða þvottamaður, óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðar- vog 72. Ekki unnið á laugar dögum. Upplýsingar í síma 12769 og 33460. | Bamavagn til sölu „Pedigre" sem nýr í útliti og toppstandi. Upplýsingar ’í síma 10780. Stúlkur óskast strax Upplýsingar á staðnum. Þórsbar, Þórsgötu 14. Það er tiltölulega auðvelt fyrir Morgunblaðið að ráða teiðara «fni Tímans. Stutt er a Hnapp. Og þá birtist sá leiðari, sem óskað er eftir (Staksteinar 5/10.). Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Servis þvotta vél. Hentug á bað. Upplýs- ingar í síma 31218. Stúlka vön akstri óskar eftir vinnu. Tilboð merkt: „7555“, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir lö. þ.m. Keflavík Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi. Upp- lýsingar í síma lölð. ATHCGIÐ að bor.ið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morguublaðinu en öðrum biöðum. Opsð í kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Söngkona Helga Sigþórsdóttir. Sími 19636. GLAUMBÆR Ó.B. kvartett SÖNGKONA: JANIS CAROL. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur í efri sal. GLAUMBÆR Skrifstofumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til skrif- stofustarfa sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „2321“. Vélti.kjun Viljum ráða nema í vélvirkjun og vélvirkja. Upplýsingar gcfur VélsmiÖjan Klettur hff. Hafnarfirði — Símar 50539 og 50139. HandgerBir munir í miklu úrvali, unnir úr tré og silfri. íslenzkur Heimilisiðnaður Laufásvegi 2. Ný sendtng SVISSNESKAR KVENBLÚSSUR GLtiGGINIM Laugavegi 49. Þórsbar oisglýslr Heitur matur og kaffi allan daginn. Þórsbar Þórsgötu 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.