Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LaugardagUT 9. október 1965\ Skrifstofuhúsnæði til leigu í AUSTURSTRÆTI 17 III. h. Einar Sigurðsson síxni 21400 — 16661. Hjartanlega þakka ég ættingjum og vinum fyrir höfð- inglegar gjafir, blóm og skeyti á sjötugsafmæli mínu. Margrét Halldórsdóttir. Hjartans þakkir fyrir hlýhug og vináttu mér auð- sýnda á 60 ára afmæli mínu 14. sept. 1965. Guð blessi ykkur öll. Jóna Hannesdóttir, Hólum. Hjartanlega þakka ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 30. sept. síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll Guðbjörg Árnadóttir, Litlagerði 14. Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust min á sjötugsafmæli mínu þann 3. þ.m. Stefanía Erlendsdóttir. KRISTJÁN STEINSSON frá Reykjarfirði, andaðist í sjúkrahúsi ísafjarðar 29. september s.l. Jarðað verður að Vatnsfirði þriðjudagixm 12. okt. e.h. Vandamenn. Ástkær eiginmaður minn JÓHANNES SIGURÐSSON Seljavegi 15, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 11. október kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra í Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Katrín Lúðvíksdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÖNNU K. JÓNSDÓTTUR Svava Skaftadóttir, Ingibjörg Skaftadóttir, Geirlaug Skaftadóttir, Gyða V. Einarsdóttir, Skúli Pálsson. Guðmundur Á. Hraundal, Oddgeir Ottesen, Þorlókur Skaftason, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir vinarþel við fráfall móður okkar og tengdamóður vilborgar runólfsdóttur Guðrún S. Ámadóttir, Ásgeir 1». Ólafsson, Gunnar Árnason, Salmania Jóhannesdóttir, Þóra Árnadóttir, Bjami Jónsson, Laufey Árnadóttir, Valur Gíslason. Hugheilar þakkir til ykkar allra bæði-fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR HALLDÓRSSONAR Vesturgötu 35, AkranesL Helga Ólafsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Jes Einar Þorsteinsson, Guðrún Sigurðardóttir, Jónas Georgsson, Magnús Sigurðsson. Alúðarþakkir færum við öllum, er vottuðu okkur hlut- tekningu og vináttu vegna andláts GUÐMUNDAR VILHJÁLMSSONAR fyrrv. framkvæmdastjóra. Sérstaklega þökkum við h.f. Eimskipafélagi íslands fyrir þá vinsemd og þann velvilja að gera hinum látna virðulega útför. Kristín Thors Vilhjálmsson, böm og tengdabörn, systkini. »• V Taunus 17 M station ’65, ekinn 3 þús. km. Tvílitur; útv. Skipti möguleg á eldri bíl. Taunus 17 M stxtion ’64, tví- litur, nýinnfluttur. Mercedes Benz 320-S ’62, — mjög glæsilegur einkabíll. Opel Record ’64, 2ja dyra, ek- inn 28 þús. km, tvílitur. Skoda Combi ’64, ekinn 30 þús. km. Mercury Comet ’62, ekinn 45 þús. km. Sjálfsk. 4ra dyra. Chevrolet Bel-Air ’62. Vand- aðasta gerð af einkabíl. Opel Kapitan De Luxe ’61, — nýlega innfluttur. Stórglæsi legur. Singer Vouge ’63; tvílitur einkabíll. Volvo Amazon ’63, 2ja dyra, hvítur. Ekinn 45 þús. km. Volvo P-544 ’62. Ekinn 44 þús. km. Simca Ariane ’64; leigubíll; ódýr. Mjög góður. Consul Cortina ’64. Standard. Ekinn 27 þús. km. Selst fyrir 5 ára skuldabréf. Volkswagen ’51 til ’65. Allar árgerðir. Moskovitch ’57 til 63. Opel Record ’62. 2ja dyra; tvílitur. Opel Caravan ’58. Vörubílar og jeppar. Aðal bílasalan í borginm Ingólfsstræti 11 Simar 15014 — 19161 — 11325 LOFTUR hf. Ingólísstræti 6. Pantið tima t síma 1-47-72 Stúlka óskast til starfa í mötuneyti hér í borg fimm daga vikunnar. Upplýsingar í síma 14407. Frá Almannatryggingum í Keflavik Útborgun fjölskyldubóta hefst að þessu sinni mið- vikudaginn 13. október. Aðrar lífeyrisgreiðslur hefjast á venjulegum tíma. BÆJARFÓGETI. Orlfsending frá Landakotsspítala Ráðgert er að 8 mánaða námsskeið í sjúkrahjálp hefjist hér í sjúkrahúsinu þann 20. október n.k. Allar upplýsingar gefnar kl. 5 — 7 daglega (ekki í síma). Priorinnan. Félag Isl. snyrtisérfræðinga heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 13. október kl. 8,30 að Hótel Sögu (inngangur norður- dyr). Fundarefni: 1. Skipulagsmál. 2. Inntaka félagsins í alþjóðasamtökin C I D E S C O . Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN. Heimilistrygging er trýgging fyrir alia Ijölskylduna. Hún trygglr 1 I Innbúið m. a. fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, Innbrota og I I þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegrl ni örorku og ábyrgðartrygging fyrlr alla fjölskylduna er Innlfalin. Heimilistrygging er ódýr, kostar frá kr. 300,00 á árl. saMvmNUTRYGGINGAR simi jíjoo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.