Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 17
J Laugardagur 9. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 Hinn nýi dómsmáiaráS- herra Noregs var gestur íslenzkra Eaganema 1948 í HINNI nýju ríkisstjórn Nor- egs verða væntanlega tvær konur. Önnur þeirra er frú Ragnhild Elisabcth Schwei- gaard Selmer, lögfræðingur að mennt, sem að undanförnu hefur verið skiptaráðandi Osióborgar. Hún mun taka sæti í rikisstjórninni fyrir Hægri flokkinn. Hinn nýi ráðherra er mörg- Elisabeth Schweigaard sem lagastúdent, er hún kom hing- að 1948. um kunn hér á landi, því að liún er ekki aðeins þekkt sem snjall lögfræðingur á Norður-- löndum, heldur munu hér margir þekkja hana persónu- lega, en hún kom m.a. hingað til lands 1948 sem gestur Ora- tors félags laganema við Há- skóla íslands, en hún lagði þá stund á lögfræði við Háskól- ann í Osló. Frú Ragnhild E. S. Selmer er fædd 1923. Hún lauk em- bættisprófi í lögfræði 1949 og starfaði síðan um stuttan tíma í norska dómsmálaráðuneyt- inu, unz hún varð dómarafull- trúi í Onsey 1950. Frá 1952- 1955 var hún dómarafulltrúi í Asker og Bærum, en starfaði síðan í hinni lögfræðilegu deild dómsmálaráðuneytisins þar til í janúar á þessu ári, að hún tók við stöðu skiptarað- andans í Osló. Frú Ragnhild E. S. Selmer á sæti í Neytendaráðinu í Nor- egi sem fulltrúi hins svo- nefnda Þjóðráðs norskra- kvenna. Hún átti um skeið (1951-1955) sæti í borgar- stjórn Oslóborgar og þá að sjálfsögðu fyrir Hægri flokk- inn. Hinn verðandi dómsmála- ráðherra er gift prófessor í tryggingarrétti, dr. juris Knut Sejersted Selmer. Eiga þau tvö börn og er það yngra 11 en hitt 13 ára gamalt. ★ íslands, en áður hafði ísl. laga stúdent farið utan til Norégs og dvalizt þar í boði Jurist- foreningen í Osló. í bréfi til Orators, sem hún skrifaði að lokinni dvöl sinni hér, færði hún íslenzkum laga nemum hinar beztu þakkir fyrir dvöl sína og sagði, að hún hefði tekizt með ágætum Eínnig skrifaði hún grein í Stud. jur., blað norskra laga- nema um dvöl sína hér, þar sem henni fórust svo orð m.a.: „Orator sörget ikke bare for underholdningen om dagen, vi „bolle“ en rekke timer, og etterat et stort kvantum „bolle“ hadde forflyttet seg fra muggene til magene, be- gynte dansen. Det var storveis göy, men noe slitsomt á stötte opp under sá mange kavaller- er. Ettersom Orators formann og viseformann fantes á være inhabile, rykket kasseren opp og fikk fornöyelsen av á fölge stipendiaten hjem.“ Formaður Orators var þá Jón ísberg, nú sýslumaður á Blönduósi, en varaformaður framan kom frú Elisabet E.S. Selmer hingað til lands 1948 og dvaldist þá hér í nokkrar vikur að hausti í boði Orators, félags laganema við Háskóla ogsá. Jeg ble tatt med pá flere baller, men blant dem rager russegilde, ársfesten for de nye studenter, opp som en god nummer en. Först drakk Norski samgöngumálaráð- herrann ísl. í móðurætt HAAKON KYLLINGMARK, sonur íslenzkrar konu, Sig- riðar Sæmundsdóttur sem ætt uð var vestan úr ísafjarðar- djúpi ,mun verða samgöngu- málaráðherra í hinni nýju norsku ríkisstjórn. Faðir hans var norskur sjómaður og kom til Sey&isfjarðar skömmu fyr- ir fyrri heimsstyrjöld, þar sem hann og Sigrður kynntust. Gengu þau siðan að eigast og fluttu til Noregs, þar sem þau settust að í Honningvaag fyr- ir norðan Lofoten og þar er Haakon Kyllingmark fæddur. Hann þykir nú meðal efnileg- ustu stjórnmálamanna flokks síns, Hægri flekksins, og er annar varaformaður hans. Nánar tiltekið var Sigríður móðir hins nýja samgöngu- málaráðherra frá Hörgshlíð í Mjóafirði við ísafjarðardjúp og voru foreldrar hennar þau Sæmundur Gíslason bóndi þar og María Jónsdóttir. Áttu þau mörg börn, en af þeim lifa nú tvær systur, Kristín og Halldóra. Á Kristín heima í Reykjavík en Halldóra á ísa- firði. Sem fyrr segir kynntust foreldrar ráðherrans, þau Sig- ríður Sæmundsdóttir og Mart- in Kyllingmark austur á Seyð isfirði rétt fyrir 'fyrri heims- stýrjöld, er hann kom þangað sem sjómaður. Þau eignuðust tvö börn hér á landi, en fluttu 1914 til Noregs. Haakon Kyllingmark fædd- ist 1915 og er því nú um Haakon Kyllingmark, hinn nýi samgöngumálaráðherra Noregs. fimmtugt. Skömmu eftir að hann fæddist dó faðir hans. Mynd þessi birtist í LJlfljóti, blaði Iaganema við Háskóla íslands árið 1948 og undir henni var þessi texti: Formaður og varaformaður Orators virðast vera fullkomlega „habilir". Formaður Orators var þá Jón Isberg, núverandi sýslumaður á Biönduósi og varaformaður Héðinn Finn- bogason, nú stjórnarráðsfulltrúi. Skiptistúdentinn er auðvitað Elisabeth Schweigaard, sem nú er í þann veginn að verða dómsmálaráðherra í Noregi. I Eins og frá er greint að neida, den tok seg av natten Héðinn Finnbogason nú stjóm arráðsfulltrúi. Hinn happasæli gjaldkeri var Jón Finnsson, nú fulltrúi við bæjarfógetaem bættið í Hafnarfirði. og fluttist Sigriður móðir hans þá til Svolvær, helzta útgerðarbæjarins í Lofoten, þar sem hún keypti gistihús, er hún rak síðan með miklum dugnaði. Hún lézt 1963. Haakon sonur hennar gat sér mikið orð í heimsstyrjöld- inni síðari fyrir frammistöðu sína þar og komst til hárra metorða í norska hernum. Að stríðinu loknu tók hann að reka heildverzlun í Svolvær en einnig hóf hann þátttöku í stjórnmálum fyrir Hægri flokkinn. Hann hefur verið Stórþingsmaður frá 1954. Embætti samgöngumálaráð- herra, sem Haakon Kylling- mark á nú að taka við, er ekki síður mikilvægt í Noregi en annars staðar, en þar í landi er samgöngumálum afar mik- ill gaumur gefinn, með því að landið er mjög víðlent, en víða fjöllótt og miklir farar- tálmar af náttúrunnar hendi. Vetrarstarf K.F.I.M. VETRARSTARF K.F.U.M. og K.F.U.K. er að hefjast um þess- ar mundir. Síðastliðinn sunnu- dag hóf Sunnudagaskóli K.F.U.M. við Amtmannsstíg starfsemi •ína, svo og tvær af drengja- deildum félagsins. Nú um þessa belgi hefja aðrar deildir starf. Félögin starfa í eigin félags- heimilum á fjórum stöðum í borginni: Amtmannsstíg 2 B. Kirkjuteigi 33, Holtavegi og Langagerði 1, en þar hafa félög- in reist sér nýtt hús. Verður það ekki fullbúið til afnota fyrir starfið í vetur. Þó hefir verið lagt kapp á að ljúka neðri hæð hússins svo, að barna- og ungl- ingastarfið fái þar inni tii bráða- birgða. Hefir það tekizt þannig, að telpna- og drengjadeildirnar geta hafið starfið nú um þessa helgi. Sama máli gegnir um deildirnar við Holtaveg, en þar hafa verið gerðar nokkrar breyt- ingar á húsakynnum til hagsbóta fyrir starfið. Félögin hafa hvort fyrír sig yngri deildir (aldur 7—12 ára) á öllum fjórum stöðunum í borg- inni og unglingadeildir (13—16 ára). Auk venjulegra funda, með dagskrá við hæfi hvers ald- urs, eru ýmis tómstundakvöld og föndur og er það auglýst sér- staklega í deildunum. Fyrir fullorðna hefir hvort fé- lag fundi einu sinni í viku (A.D.) og almennar samkomur á sunnudagskvöldum og fer sú starfsemi fram á Amtmannsstíg 2 B. Erhard vinnur ar og sósíalsmbandfð hafa því aukið meirihluta sinn á Sam- bandsþinginu í 44 sæti. ,^jófabjöllunni‘ stolið New York 6. okt. AP. FORRÁÐAMENN fjölbýlishúss i New Yorkborg létu fyrir nokkru setja upp lokað sjónvarps kerfi i húsinu, þannig að hús- verði gætu fylgst með skugga- legum náungum, þjófum og öðr um Iýð, sem inn ætlaði. Sl. þriðju dag kærði framkvæmdastjór hússins til Iögreglunnar yfir þi að sjónvarpsmyndavélinni andyri hússins hafi verið stoli þá um daginn. Ýmsar aðrar deildir eru starf- andi á vegum félaganna og er allt þetta margþætta starf ein- göngu unnið í sjálfboðavinnu af áhugafólki. Mun fast starfslið í helztu deildunum vera rúmlega 100 manns. Auk þessarar starfsemi hér í borg hafa félögin barnasamkomu í Kópavogi (Auðbrekku 50) á sunnudögum kl. 10,30 og drengja fundi á mánudögum í samkomu- húsi Sjálfstæðismanna. Er yngri deild kl. 6 og unglingadeild kl. 8. Nánar er sagt frá því í aug- lýsingum, hvenær deildir hafa fundi sína. aukakosningar Bonn 3. október. KRISTILEGIR demókratar, flokkur Erhards kanzlara, hefur enn tryggt sig í sessi í Þýzka- landi með því að ganga með sig- ur af hólmi í tvennum auka- kosningum, en í bá'ðum kjör- dæmum var mikil harka í kosn- ingabaráttunni, og tvísýnt talið um úrslit. í Efra Taunus, sem er lykilkjördæmi, vann frambjóð- andi kristilega demókrata sætið af sósíaldemókrötum, sem eru í stjórnarandstöðu. í héraði í Bayern hélt frambjóðandi sósíal- sambandsins, systurflokks kristi legra demókrata, sæti sínu. Flokk arnir tveir, kristilegir demókrat

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.