Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 15
MORGUNBLADIÐ 5 i LaugardaguT 9. október 1965 Snyrtiskólinn IHargrét Nemendur í fegrunarsérfraeði komi til viðtals. Sími 41196. Laugavegi 11 Sími 21515 Kvöldsími 13637. 17/ sölu glæsileg sérhæð á bezta stað í Hlíðahverfi. íbúðin er 5 herbergi, eldhús og baðherbergi. íbúðin er nýstandsett, með harð- viðarinnréttingu. Teppa- lögð og með tvöföldu gleri. Skiptur garður. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúr fylgir. Glæsileg eign. Sendisveinn óskast HELGA Weisshappel opnar málverkasýningu i Bogasaln- um laugardaginn 9. október. Sýnir hún þar 30 málverk, allt vatnslitamyndir, nema 3 olíumyndir. Það er mikil blómadýrff, þegar komiff er inn í salinn, því að flestar myndanna eru blómamyndir, mjög sérkennilega unnar. Innan um ÖU blómin er þó fjörumynd, mynd af hafísnum og fleira til aff skapa fjöl- breyttni. Við tókum frú Helgu tali innan um öll blómin. „Jú, það er rétt, ég hef vinnustofu í New York, en það er auð- vitað ekki nóg að hafa vinnu- stofu og aðstæður til að vinna. Fyrsta skilyrðið er að láta sér détta eitthvað í hug. Ég gæti Helga Weisshappel opnar sýningu í Bogasal svo sem ósköp vel lagst á magann á stofugólfinu heima hjá mér til að láta mér detta í hug eitthvað, eins vel og þarna á vinnustofunni. Annars er nýlokið sýningu minni hjá Crespi Gallery. í>ar sýndi ég 30 málverk. Sú sýning stóð frá 7. — 25. sept. Og í sama Gallery sýni ég nú 8 málverk á samsýningu. Það er mjög gott að sýna þarna, og Crespi sjálf er mjög góður listamaður. Annars sýndi ég síðast hér í Bogasalnum fyrir 4 árum. Sýning frú Helgu verður opin til 17. október og opin frá kl. 2 — 10. Sveinn Þor- móðsson tók meðfylgjandi mynda af listakonunni. hálfan eða allan daginn. Tryggíng»mi5stö5in hff. Aðalstræti 6 V. hæð — Sími: 19460. Ssndisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Hljóðfærin ffóru ssna leið Genf 6. október. — AP. UM 1800 jazzáhugamenn tro'ð- fylltu hljómleikasal einn hér í borg í gærkvöldi, til þess að hlýða á Count Basie og hljóm- sveit hans. En engin hjómsveit kom fram, heldur aðeins þulur, sem til- kynnti í hátalarann: „Því miður verður ekkert af hljómleikum í kvöld. Basie og hljómsveitar- menn hans eru komnir hingað, en hljó'ðfæri þeirra lentu fyrir stundu heilu og höldnu í Puerto Rico“. Hljóðfærin höfðu verið sett í ranga flugvél í París. Sölumaður Heildverzlun með grónum samböndum óskar að ráða góðan sölumann. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 14. október merkt: „Starf 1410/65 — 7549“. 2ja herb. góð ibúð Um 75 ferm. í lítið niðurgröfnum kjallara við Laugarnesveg. Laus fljótlega. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. Óþarft er að fjölyrða um það hér heima, að Halldór Laxness er einn af fremstu rithöf- undum veraldar í dag — margir telja hann hiklaust númer eitt — en hitt er og vitað að hlustað er af athygli á hvert orð hans á alþjóðafundum rithöfunda og margra þeirra manna er stjórna málefnum heimsins. Þó er og vitað að íslenzkt mál, ein fegursta og ræktaðasta tunga veraldar, verður ekki þýdd á önnur mál án þess broddur hennar og blæbrigðaauðgi fari að nokkru forgörðum. Það er því ekki ofmælt, sem haft er eftir heimsfrægum bókmenntamanni erlendum, að hann öfundi þá þjóð, sem Iesið fær verk hans á frummáli þeirra. ísland hefur aldrei átt áhrifameiri né betri fulltrúa útí hinum stóra heimi, en skáldið Halldór Laxness og verk hans, sem nú eru prentuð á flestum þjóðtungum heims. Lesið verk Halldórs Laxness ofaní kjölinn, og þér munuð vissulega skilja þennan mesta og frægasta íslending allra tíma. Nýja Laxnessbókin „Upphaf mannúðarstef nu“ fæst hjá öllum bóksölum og í Helgafelli, Unuhúsi, Veghúsastíg 7 (Sími 16837) og einnig tvær síðustu bækur skáldsins „Sjö- stafakverið“ og „Skáldatími“. (Sendum Helgafellsbækur í kröfu um allan heim). IMý bék eftlr Halldor I axness IJPPHAF MAIMIMtÐARSTEFIMl)44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.