Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 23
Laugardagux 9. oktÆfcer 1965 MORCU N B LAÐIÐ 23 Sýningargestur skoðar málverk SmitiL. — Sýning Framh. af bls. 10. myndum á íslenzku, og fylgir enskur undirtitill með litlu letri. — Þetta var allt mjög vandað og vakti athygli, sagði dr. Selma. I>að er mjög mikilsvert. IÞví þó við eigum mikið af góðri list — og íslenzk myndlist er góð — þá veit umheimurinn bara svo lítið um okkur. Þess vegna er svo mikils virði að fá tækifæri til að kynna listaverk in. Ekki hvað sízt er mikils- verð sýningin hjá American eftir Jón Engilberts og Eirík Federation of Art f milljóna- borginni New York, sem verð- tir opnuð bráðlega. Frú Meln- and og listunnendur þeir, sem stóðu fyrir því að listaverkin komu vestur höfðu líka orð um að gera það sem í þeirra valdi stæði til að vekja athygli á sýn ingunni. Eftir að frú Selma hafði flutt fyrirlestur sinn og heimsótt sýn inguna í Colby-háskóla, sat hún alþjóðaþing safnfólks, Internati onal Conference of Museums, í New York. f>að sóttu forstöðu- menn safna víðs Vegar að úr heiminum og voru rædd vanda- mál listasafna og fluttir fyrir- lestrar. T. d. var mikil áherzla lögð á mikilvægi þess að hafa söfn í nánd við háskóla, en þau væru skólunum í rauninni lífs- skilyrði. Kveðst dr. Selma hafa haft mjög mikið gagn af því fyrir starf sitt að sitja þetta þing, og í ferðinni hefði hún hitt margt af framámönnum í listum vestra, sem gagn og gam an væri að ræða við. T.d. hitti hún David Rocke- feller í boði í sambandi við þetta og bauð hann að sýna henni Chase Manhattan banka- bygginguna, en hana kvað hún gott dæmit um hvernig góð lista verk eru ekki eingöngu höfð á listasöfnum, heldur einnig í opinberum byggingum, þar sem fólik gengur um. Chase Manhatt an Bank byggingin væri ekki aðeins fögur hvað byggingarlist sherti, heldur hefði Rockefeller látið kaupa geysimikið af mál- verkum og höggmyndum, sem komið væri fyrir af mikilli smekkvísi víðs vegar um banfc- ann. 6 gerðlr af þotusn TRIDENT hóf farþegaflug vorið 1964. Framh. af bls. 10. BAC ONE-ELEVEN hóf farþegaflug á áætlunarleiðum í april sl. og er í notkunn hjá sex flugfélögum. [ I Hin fjölhæfa 8-11 verlcefnai ti*ésmíðavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fóanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. Fullkomnasta trésmíðaverkstæðið á minsfa gólffletl fyrir heimili, skóla og verkstceðl Eimco Unimat alhliða rennibekkur. Emco Maximat alhliða rennibekkur, Sýnlsfiorn verkfœri & járnvörur h.f. Tryggvagötu 10. — Sími 15815. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.