Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 7
* Laugardagur 9. oMdber 1965 MORGU NBLAÐI® 7 Matvöruverzlun Óska eftir að kaupa kjöt og nýlenduvöru- verzlun. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13. þ.m. merkt: „Matvöruverzlun — 2474“. Sendisveinn Óskum eftir að ráða röskan sendisvein nú þegar. laugavegi 178 Sími 38000 er algjörlega sjálfvirk og með innbyggðan hitastilli. — Árs ábyrgð. * Gunnar Asgeij-sson hf. SuÖurlandsbraut 16, sími: 35200. Kámskeið fyrir frystihúsverkstjóra Námskeið í verkstjórn og vinnuhagræðingu verður haldið fyrir verkstjóra frystihúsa 28. okt. — 24. nóv. n.k. Námskeiðið er skipulagt í samráði við, Sölumið- stöð Hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild Samb. ísl. samvinnufélaga. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37, Reykja- vík. Stjórn Verkstjórnarnámskeiðanna. Tilkynning Um leið og ég þakka hinum mörgu og góðu viðskipta- vinum mínum fyrir öll þau góðu kynni og viðskipti sem ég hef orðið aðnjótandi á liðnum árum, við rekstur að Þórsbar, Þórsgötu 14, tilkynni ég yður, að ég hef selt í hendur hr. Finnboga Sigurðssyni Stigahlíð 43 veitingastofuna og þar með allan rekstur hennar, og eru það tilmæli mín að hann verði aðnjótandi hins sama góða gengis hjá yður og ég hef haft. Rvík, 8/10 ’65 Jónas Jónsson. Fins og ofanrituð tilkynning ber með sér, hefi ég opnað veitingastofu að Þórsgötu 14 og mun ég kapp- kosta, að mæta þörfum viðskiptavinanna á likan hátt og fyrirrennari minn hr. Jónas Jónsson hefur gert, sem mjög er rómað og ávalt hafa þar á boðstólum sams konar veitingar og líkan rekstur og þar hefur vcrið. Virðingarfyllst, 8/10 ’65 f. h. Finnboga Sigurðssonar Ingibjörg Finnbogadóttir. ALLIR ÞIGGJA ristað brauð með kaffinu. Huscgvarifta BRAUÐRISTIiM Hofum til síilu 2ja til 6 herb. íbúðir, ein- býlishús og tvíbýlishús í' y borginni, Kópavogi og víðar. Sumar lausar nú þegar. Verzlunarhúsnæði og iðn- aðarhúsnæði, tilbúið og í smíðum, m.a. stórt verzl unarhús, fokhelt í Kópa- vogi. Stórar eigriir í Hveragerði —. og gróðurhús. IIús og íbúðir í Keflavík, — m.a. fokheldar 4ra herb. íbúðir á góðu verði. Hofum kaupendur að 3—4 herb. íbúð á 1. hæð, með innbyggðum svölum. Mikil .útborgun. að 4ra og 5 herb. íbúðum sem mest sér og með bílskúr. að einbýlishúsum og raðhús- um, fullbúnum og í smíð- um. Góðar útborganir. ðlýja fasleipasalan Laugcvoo 12 — Simi 24300 Húseiqnir til sölu Nýleg 3ja herb. íbúð við Mið- borgina. Nýleg 3ja herb. íbúð við Álf- heima. Rannveig Þorsteinsdóttir hrL Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símár 19960 og 13243. Ibúö til sölu Kjallaraíbúð við Langholts- veg, 2 herb. og eldhús, er til sölu og laus til afnota nú þegar. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, hrl. Þórsgötu 1. — Sími 16345 Bifreiúasölusýning í dag Seljum í dag: Rambler Classic, árg. 1963. Opel Reeord, árg. 1962. Simca Aria, árg. 1962. Ford Taunus station 1959. Ford Consul 1962. Seljum ennfremur nýja bíla, árgerðir 1966: Consul Cortina Taunus M-17 N.S.U. Prins 4 N.S.U. Prins 1000. Taunus M-20. Má ræða samkomulag um greiðsluskilmála. Gerið svo vel og skoðið hið mikla úrval Bifreiðar verða til sýnis og sölu á sölusýninigu vorri í dag og 4 morgun. Bitreidasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu m.a. 1 KÖPAVOGI: 3ja herb. fokheld íbúð. 6 herb. fokheld íbúð. Bílskúr. Báðar að öllu leyti sér. Raðhús, frágengið að utan. Gott verð. 4ra herh., nær fullgerð ris- íbúð á góðum stað. Hagstæð ir skilmálar. Einbýlishús, fokheld og full- búin. fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. Hitfum kaupendur að 5—6 herb. hæð í Austur- borginni, helzt í tví- eða þrí býlishúsi. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en næsta sumar. 2ja herb. íbúð á hæð eða jarð hæð í nýlegu húsi. Útborg- un 400—500 þús. kr. 4ra herb. íbúð, nýlegri og vandaðri, má vera í fjölbýlis húsi. Þarf ekki að vera laus fyrr en 14. maí n.k.# Full útborgun, ef verðið er sann 'gjarnt. 3ja herb. íbúð á hæð í nýlegu húsi í Austurborginni. Út- horgun 600 þús. kr. Höfum einnig kaupendur að gömlum og ódýrum íbúð- um. Útborganir um 200— 300 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræ'ti 9 Símar 21410 og 14400. e.h. 32147. Hafnarfjörður TIL SÖLU: 3ja herb. góð íbúð, ca. 110 ferm., efri hæð í steinhúsi við Nönnustíg, með 60—70 ferm. iðnaðarhúsnæði í kjallara. Ræktuð, afgirt lóð. Teppi fylgja á stofum og 'göngum. 4ra herb. íbúð á neðri hæð í sama húsi, ea. 125 ferm. 4ra herb. efri hæð í timbur- húsi, við Skúlaskeið. Sér- hiti. - Fallegt útsýni. — Geymslupláss í kjallara. — Verð ca. kr. 380 þús. ÚtJb. ca. helmingur. ARNI GUNNLAUGSSON hrl, Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764, kl. 10—12 og 4—6 TIL SÖLU: Glæsilegt einbýlishús í Vesturbænum 6—8 herb. Er nú fokhelt. Húsið er um 190 ferm. og bílskúr rúmir 30 ferm. Stórglæsileg fuilbúin 6—7 herb. hæð, 100 fenn. Bíl- skúr. í HAFNARFIRÐI: Tvær íbúðir í þríbýlishúsi. 6 herb. á hvorri hæð, rúmir 140 ferm. Innbyggðir bíl- skúrar. Húsið er nú fok- helt með miðstöð, einangr- un og allir milliveggir komnir. Skemmtileg teikn- ing. Gott verð. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993, milli kl. 7—8 Til sölu 5 herb. nýleg hæð í tvíbýlis- húsi í Kópavogi. 5 herb. raðhús í Kópavogi. Einbýlishús í Kópavogi, Garða hreppi, Hafnarfirði og Skerjafirði. 6 herg. hæð við Sólheima. KVQLDSIMI 40647 7/7 sö!u m. o, Sja herb. góð íbúð við Snorra braut. Svalir. Vinnuherb. í kjallara. 1. veðréttur laus. Laus til íbúðar nú þegar. Vandað einbýlishús á fögrum stað í smáíbúðahverfi. 5—6 herb. íbúð á tveim hæðum, auk tveggja herb. í kjallara AIMENNA FASTEIGNASALAH L1NOARGATA9 SlMI 21150 Til siln i smíðum Lítil 2ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu, með fullfrágenginni sam- eign á mjög góðum stað í Árbæjarhverfinu nýja. — Verð kr. 380 þús. löggiltur fasteignasali im Tjarnargötu 16. Sími 20925 og 20025 heima. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Austurbrún 3ja herb. vönduð íbúð í sam- býlishúsi við Hjarðarhaga. 3ja herb. sérstaklega falleg og vönduð íbúð í nýju húsi við Langholtsveg (2 íbúðir í hús inu). 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Miklubraut, ásamt einu herbergi í kjallara. 4ra herb. íbúð við Barónsstíg, ásamt 1 herb, í kjallara. 4ra herb. jarðhæð við Skóla- gerði í Kópavogi. Selst fok held. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Holtagerði í Kópavogi. — íbúðin er um 130 ferm. 4 svefnherb., stór stofa. 5 herb. glæsiíbúð, nýstandsett í tvíbýlishúsi í Vogunum, 40 ferm. bílskúr. Mjög falleg frágengin lóð. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. 5—6 herb. raðhús í smíðum, við Sæviðarsund. Einbýlishús og raðhús I smíð- um í borginni og Kópavogi. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið um að ræða. Ólafur Þorgpímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.