Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. oktBber 1965 MORCUNBLADID N jarðvíkurhreppur Verkamenn óskast nú þegar í vinnu hjá Njarð- víkurhreppi. Upplýsingar í síma 1696 og 1520. VERKSTJÓRINN. Lengdur WSily’s jeppi með Egilshúsi árg. 1964 keyrður ca. 25 þús. km. í 1. fl. standi til sölu. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Góður bíll — 2366“ fyrir 17. þ.m. BðMRHÚS OC »MSTM SANCO-BÓMULLARSKYRTAN ER BÚIN TIL ÚR BEZTU FÁANLEGRI BÓMULL. ÞVOTTAVÉLIN SÉR UM ÞVOTTINN. EKKERT STRAUJÁRN — 2-ERMA- LENGDIR. ' HERRABÚÐIIMIMI SANCO S.A. Waisenhausstrasse 4, Zurich 1 „SANCO GOLDENLINE SKYRTAN ER SVISSNESK GÆÐAVARA. FÆST AÐEINS HJÁ AUSTURSTRÆTI 22. Útvegum frá Finnlandi sérlega glæsileg og vönduð, tilbúin timburhús af ýmsum stærðum. Verðið ótrúlega hagstætt. — Teikningar fyrirliggj- andi. — Sími 20000. BÆKTMCAHBÍMD VERKTAKAR Ely - Mac IVfodel 580 skurðgrafa Sem brautryðjendur á innflutnihgi á vökvadrifnum skurðgröfum með föstum armi til graftrar á framræslu-skurðum viljum við vekja athygli yðar á að í sumar hafa tvær Hy-Mac skurðgröf r model 580 unnið við framræslu-skurð- gröft með góðum árangri. Afköst vélanna hafa verið 120—150 kubik m. á klst. að jafnaði. Vegna þess hvað flatarþungi Hy-Mac gröfunnar er lítill eða aðeins ca. 0.23 kg/fersm., hafa hvorugar þessarra grafa þurft að nota fleka, jafnvel þótt þær hafi í sumum tilfellum unnið í mjög votu landi. Þar sem þessar gröfur hafa unnið í e rfiðu landi hafa bezt komið í ljós kostir hins fasta arms, þar hafa þær -náð fullri graftardýpt og ekki þurft að skilja við höft eða misdjúpa skurði. Þar sem þungi og fyrirferð Hy-Mac gröfunnar er ekki meiri en góður vöru- bíll ræður við, er auðvelt að flytja hana á milli staða. Annað verkefni sem Hy-Mac grafa n er talin henta mjög vel í, er að hreinsa upp gamla skurði. KYNNIÐ YKKUR SEM FYRST KOSTI OG FJÖLHÆFNI VÖKVADRIFNU HY-MAC SKURÐGRÖFUNNAR. Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170—172 — Sími 2-1240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.