Morgunblaðið - 09.10.1965, Síða 24

Morgunblaðið - 09.10.1965, Síða 24
MORGU N BLAÐIÐ Laugardagfur 9. október 1965 24 Sjá!fstæ5iskvenna- fé’agið Hvöt heldur sinn 1. fund eftir sumarfríið þriðjudaginn 12. okt. kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. D A G S K K Á : Ltandbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson talar um verð landbúnaðarafurða og samskifti milli sveita og kaupstaða í þeirn málum. Kaffidrykkja. r *r—w Savanatríóið skemmtir. Félagskonur mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meöan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Félagslif Æfingatafla Körfuknattleiks- deildar Ármanns: 4 flokkur drengja: Þriðjudög- um og föstudögum kl. 7-—8 í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar. 3. fl. drengja: Sunnudögum kl. 2—3 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og á miðviku dögum kl. 8—9 á sama stað. 2. fl. drengja: Sunnudögum kl. 15,00—15,50 að Háloga- landi og á miðvikudögum kl. 21,00—22,30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Meistara- og 1. flokkur karla: Sunnudögum kl. 14,10— 15,00 og fimmtudögum kl. 19,40—21,20 að Háloga- landL Mætið vel og stundvíslega. Nýir félag.ar velkomnir. Stjórnin. Lœgstu vetrarfargjöld milli íslands og meginlands Evrópu Loitleiðir bjóða viðskiptavinum sínum þessi ótrúlega lágu fargjðld á iímabilinu frá 1. nóv. lil 31. marz. Gjöldin eru ekki háð 30 daga skilmálum. Farseðlar gilda í eill ár. Frá Luxemborg og Amslerdam eru allar götur greiðar til stórborga meginlands Evrópu. Munið LÆGSTU VETRARFLUGGJÖLD LOFTLEIÐA Þægilegar hraðferðir heiman og heinu Loftleiðis landa milli.f Sfúlka óskast nú þegar að Fæðingarheimilinu, Kópavogi. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. gefur forstöðukonan í síma 41618 milli 1 og 2. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og sendiferðabifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, mánudaginn 11. okt. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. íbúð til leigu Til leigu er 2 herb. íbúð á 7. hæð í háhýsi við Austurbrún 4. — Ársfyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 3-14-23 milli kl. 3—7 í dag. Starfsstúlka óskast Starfsstúlka óskast í eldhús Flókadeildar, Flóka- götu 31. Upplýsingar gefur matráðskonan á staðn- um milli kl. 13 og 17 daglega. Skrifstofa ríkisspítalanna. Tegund 1220 Þessi fallegi vatteraði nælon-brjóstahaldari er nýkominn á markaðinn. Hann sameinar alla þá kosti, sem brjóstahaldari þarf að hafa: 1. flokks efni, vandaður frágangur, þægilegur og fallegur. Biðjið um Tegund 1220 og þér fáið það bezia. Söluumboð: Davíð 8. Jónsson & Co. Heildvcrzlun, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.