Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 20
f 20 MORGUNBLADID Laugardagur 9. október 1965 Blaðburðarfolk vantar í Kópavogi Hvammana og Háveg Sími 40748 Stúlka óskar eftir atvinnu er vön skrifstofu og verzlunár- störfum. Tilboð merkt: „Atvinna — 7550“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður óskast til starfa hjá fyrir- tæki hér í bæ. Þyrfti helzt að geta tekið til starfa sem fyrst. umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „2322“. ORMUR t*. RANdSNÚlNH REFSIVÖNÐUR JTORMUR 4^flAi<IA0RIAM krvan nén : .•«0»«» > )«*# #. Mmm ftm» tahuwr ftAAíítewsw »*•»>?■***« stmmm- ERO ÍStTOJWU »TUMM««lAt*ftOKHA*Slff AO UOA8T SUHOUff ? M>A f AK* ►£(» W1KUJM BffEYTtHOUM A H*5TUHHI T str aTm hvö r f i ekaám sljanwaatum? • ' *.>, S'í-.—■"UthÁh*' ’ %RMUR ^MMUR *. ^ÍfoftMUft ^HftftMUR l ^mmuR *:ÍfoftMUR | S&CRMUR ‘ÍtdRMUft 400MILLJÓNIR sviknar undan skatii Fiytur yður umræður um menn og málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni, á hreinskilinn og sannorðan hátt. Flytur yður úrvals fræðigreinar um erlenda viðburði, staðhætti og ástand. Ennfremur Endurminningar Anthony Eden, sem varð met- sölubók um allan heim. FlytuT yður Mannkynssögu í dagblaðsformi með samtímalýsingum á helztu atburðum sögunnar frá upphafi hennar til vorra daga, með miklum fjölda mynda. Flytur yður Stjórnmálasögu íslands, þar sem helztu viðburðir í sjálf- stæðisbaráttu og stjórnmálum þjóðarinnar eru raktir. Flytur yður ávallt kjallaragrein um valið efni, eftir innlenda og erlenda höfunda. Flytur söguna af Bör Börsson frá Öldurdal, sem myndasögu, teiknaða af Jóni Axel Egilssyni. Mun flytja yður ýmsa þætti, svo sem palladóma lögfræði. íslenzkt mál, úr daglega lífinu, og ýmsum áttum, Filistea og m. fl. er jafnframt því að flytja óvenju fjölþætt efni, % stærri en önnur vikublöð og því þriðjungi ódýrari. Blaðið mun fylgjast vel með því, sem er að gerast bak við tjöldin og fiytja lesendum sínum sannar fregnir af því. Ný Stormur verður ávallt prýddur fjölda mynda og er fólki hérmeð bent á að gerast áskrifendur og fá þannig úrfellulaust hið samfellda efni. Áskrift má setja ófrímerkta í póst. Áskriftargjald er 225 krónur fyrir % ár og gjalddagi er 1. apríl 1966. Áskriftarsímar 11658 og 22929. Afgreiðsla Laugavegi 30, sími 11658. ALLT A SAMA STAÐ BILASYNfNG laugardag og sunnudag KOMID OG SKOÐIÐ HIIMA STÓRGLÆSILEGU ROOTES-BÍLA STERKIR — FALLEGIR OG SPARNEYTNIR HILLMAN, SINGER, SUNBEAM OG COMMER. 1966 ÁRGERÐIR Egill Vilhiálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. Peugeot bifreiöasýning í dag og sunnudag SÝNDAR VERÐA GERÐIRNAR 204, 403, 404 og 404 STATION WAGON. Hafrafell hf. BRAUTARHOLTI 22. AIC/Ð MÁL¥ NYj IJM etL Altnenna bifreiðaleigan hf. Klapporstíg 40 sími 13776 Nýtt vetrargjald VW 300 kr. fastagjald á sólar- hring og 2 kr. á ekinn km. Opel Kadett 300 kr. fastagjald á sólarhring og kr. 2,50 á ekinn km. Taunus 12 M 400 kr. á sólar- hring og 3 kr. á ekinn km. MAGIMUSAR SKÍPHOLTI 21 SÍMAR 21190 - 21185 eftir lokun slmi 21037 Fastagjald kr. 250,00, — og kr. 3,00 á km. ■7==*BIUkJL£íGAM ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaieigan í Rryk.iavík. Sími 22-D-22 LITL A biireiðaleigan Ingólfsstræti II. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN FERÐ S/MI 34406 SENDUM Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.