Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ LaugardagUT 9. október 1965 j LUIVIBERPAIVfEL Við höfum fengið nokkurt magn af þessum panel í eftirfarandi viðartegundum: Gullálmur kr. 235.00, eik kr. 244.00, fura kr. 222.00 pr. ferm. — Stærð 250x30 cm. Samskeytalistar kr 12.00 pr. stk. Þetta er I. flokks vara mjög falleg og vönduð og verðið sériega hagstætt. Væntanlegt í næstu sendingu: GULLÁLMUK — EIK — OREGON PINE FURA — TEAK. Sýnishorn fyrir hendi á skrifstofunni. Tökum á móti pöntunum. Páll Þorgeirsson & Co. Laugavegi 22 — (Klapparstígsmegin). Starf óskast Ungur maður sem hefur verzlunarskólapróf, nokkra reynslu í skrifstofustörfum og hefur verið í Eng- landi og Þýzkalandi óskar eftir atvinnu strax. Hefur bílpróf. Tilboð merkt: „Atvinna — 2715“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Lönguhiíð til sölu. 1 herb. ásamt snyrtingu fylgir í risi. Suðvestur svalir og fallegt útsýni yfir Miklatún. Bílskúrsréttur. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. ALLTAf FJÖLGAR V0LK5WAGEN VÖLKSWAGEM1300 er miklu við bragðsfljótari Það er vegna þess að vélin er 100 rúm. cm. stærri og er 8 V2 ha. afimeiri. Þetta er kostur, sem þér kunnið að meta, þegar þér þurfið að taka snögg- lega af stað í umferð eða fara upp bratta brekku. En þér náið ekki aðeins meiri snerpu í V.W. 1300, heldur verður akstuLnn þægilegri. Hitablástur upp á framrúðu er nú á þrem stöðum. Ljósaskiptir, sem áður var í gólfi er nú í stefnuljósarofa. Öryggislæsing er á bökum framsæta. Þegar þér opnið dyrnar sjáið þér marg- víslegar endurbætur: Ný og glæsileg gerð áklæðis, smekklega samræmt lita- val, jafnvel á gólfmottum. Bíllinn er ailur klæddur að innan með þvottekta leðurlíki. Frágangur á öllum búnaði er framúrskarandi vandvirknislegur. Varahiutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn. Vinsamlegast hafið samband við okk- ur, og við munum sýna yður V. W. 1300 og þér getið sjálí ekið til reynslu. Verð: 149.800.- Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240. Stór íbúð óskast 5—6 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 36636. ATVIIMNA Stúlkur og karlar óskast til verksmiðju- vinnu nú þegar. — Yfirvinna. Ekki unnið á laugardögum — Mötuneyti á staðnum. HF. HAMPIÐJAIM Stakkholti 4. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar: 1. Chevrolet sendibifreið ’51 2. Chevrolet skúffubifreið ’51 3. Chevrolet skúffubifreið ’53 4. Chevrolet skúffubifreið ’54 5. Dodge Power Wagen ’52 6. Dodge sendibifreið ’54 7. Weatherhill traktorskófla ’58 8. A B G vibrosleðar 9. A B G vibrosleðar 10. Vörubifreiðasturtur 5 tonna 11. Reo Studebaker undirvagn án mótors. 12. Ford dieselmótor 6 cyl. 96 HÖ. Tækin verða til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykja- víkurborgar, Skúlatúni 1, mánudaginn 11. október n.k. frá kl. 8 til 6. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, þriðjudaginn 12. október kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. BALLETT Jözz-balloá. Leikfimi FmaSeikf’m" ÆFINGAFATNAÐUR OG BALLETTSKÓR VIÐ ALLRA HÆFI. — PÓSTSENDUM — II E RZLUNIN BRÆÐRABORGARSTIG 22 Sími 1-30-76.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.