Morgunblaðið - 09.10.1965, Blaðsíða 19
R Laugarflsgur 9. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
19
ÍSLENDINGAR
Tökum höndum saman í baráttunni gegn umf eröarslysum
Nœr daglega skíra blöðin frá SLYSUM
/
og árekstrum í umferðinni
REYKVÍKINGAR skoðið bflflökin, sem sett hafa verið upp á Hótel fs-
landsplaninu, Hlemmtorgi, við Höfðatún, á bifreiðastæðinu við Kalk-
ofnsveg og við Gimli í Lækjargötu.
LATIÐ ÞETTA EKKI HENDA YÐUR
5 slasast í bílveltu á Mikluh'aut
Bílnum hufði verið stolið
»r hann ónýtur
a**» " w,.-
i-, siYsa*»
O/vun r —«*ZSJSI\ V-flSgaH
“™* W akstur evkst i'fifcr&L. ™
^meðJjerju áriij.horöml!^
..-u,-'S!WStt-w,.,g^Sg5í5at Hípkstfl
t,ln“ •«» I*i« IskySf. * ^
ÍÍSiiK
.n>'< <«T/ Ur/o»
»Or,. ! 'r‘0
JHjrefotri
titn 1 "‘r o.,r«*r . ,.u, "Uu. .
p/.rför
r «<.7' ^n""i~£i ^******,
Í4L-
nftijaw »v* z**-*®**
. v ’ U.A-aSt^as.wsé
Á sl. ári greiddu tryggingafélögin yfir 100 millj.
krónur í bætur vegna árekstra og slysa í um-
ferðinni.
Sýnið hver öðrum titlitsemi og kurteisi í umferðinni
— segir Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra i ávarpi sinu
„Hin geigvænlegu og sívax-
andi umferðarslys valda öllum
almenningi ugg og kvíða og
heilsa er í veði. Gífurlegir fjár-
munir fara í súginn.
Hraði, — meiri hraði, stað-
festuleysi og skortur á tillitssemi
í samfélaginu eru ógnvaldur
þeirra tíma, sem við lifum á.
Vandamálin eru ekki einstæð í
okkar litla þjóðfélagi. Það leysir
okkur hins vegar ekki undan
þeirri ábyrgð, sem á okkur hvílir
að bregðast sjálfir við vandanum
með manndómi og einurð.
Þau sár, sem umferðarslysin
skilja eftir sig í þjóðfélaginu, —
sorg, örkuml, ógæfa og fjár-
hagslegir stórskaðar samborgar-
anna hljóta að knýja okkur öll
til að beita viðnámi og aðgát.
Mér er ljóst, að þungi ábyrgð-
arinnar hvílir ekki hvað sízt á
opinberu stjórnvaldi, — fulltrú-
um sveitarstjórnarmála, lög-
gæzlu og annarra greina ríkis-
valdsins. Ég legg ekki dóm á,
hyort þar hefur verið staðið á
verðinum sem skyldi. Hitt veit
ég, að þar hafa margir lagt
margt gott til mála af einbeitt-
um áhuga og góðvild, til þess
að bæta úr misféllum og koma
góðu til leiðar. En ljóst er að
betur má, ef duga skal — og
að því skal stefnt.
En ég bið jafnframt um sam-
úð, samstarf og samstilltan á-
setning einstaklinganna, hvers
og eins — til þess að ráðast
gegn og sigrast á þeim vanda,
sem við okkur blasir.
Það þykir prýði og höfuðkost-
ur einstaklinga og þjóða að
temja sér kurteisi í umgengni
við aðra. Einn þáttur slíkrar
kurteisi er að sýna hver öðrum
tillitssemi í umferðinnL Án
slíkrar tillitssemi ná ekkl
strangari boð eða bönn eða hin
þyngstu viðurlög þess opinbern
því markþ sem að er stefnt.
Það er ósk mín og von, aS
rísa megi alda samstilltra átaka
þess opinbera og einstaklinga
um gjörvallt land, er að þvl
stefni að forðast hin ógnvekj-
andi umferðarslys. Að okkur
megi öllum lánast að skapa þá
umferðarmenningu, aðhald og
festu, er leiði skugga sorgar og
sóunar hjá dyrum borgaranna4*,
Samstarfsnefnd bifreiöatryggingafélaganna
Vátryggingafélagið
Sjóvá
Trygging
Heimir
Samvinnutryggingar
Almennar tryggingar
Brunabótafélag íslands
Verzlanatryggingar
\