Morgunblaðið - 03.11.1965, Side 1
52. árgamgur.
251. tbl. — Miðvikudagur 3. nóvember 1965
Frentsmiðja Mctrgunblaðsins.
Kosningar í israel
' *
ILIrslif væntonleg í t®ag
Jerúsalem, 2. nóv. (AP-NTB)
ÞINGKOSNINGAR fóru fram
í ísrael í dag, og var þátttaka
Bnikil í kosningunum. Búizt
var við að þátttakan næmi um
80% atkvæðabærra manna.
Kjörnir verða 120 þingmenn,
ew 17 flokkar bjóða fram. Bú-
izt er við að úrslit verði kunn
á nutrgun.
Kosningabaráttan hefur staðið
t fimm mánuði, og meðal annars
Oleitt í ljós alvarlegan ágreining
innan Mapai-flokksins, sem er
etærsti flokkurinn. Stendur á-
greiningurinn milli stuðnings-
manna tveggja helztu leiðtoga
flokksins, þeirra Levi Eshkols,
forsætisráðherra, og fyrirrenn-
era hans, Davids Ben Gurions.
Mapai-flokkurinn átti 42 sæti á
eiðasta þingi, og er talið að Esh-
feoi verði áfram forsætisráðherra
eamsteypustjórnar sömu þriggja
fiokka og stóðu að fráfararidi
etjórn. Þó er talið sennilegast að
eamsteypa hægriflokkanna, sem
Mexíkóborg, 2. nóv. (AP)
Járnbrautarlest ók á lang-
ferðabifreið um 50 kílómetr-
um fyrir sunnan Mexíkóborg
i gærkvöldi. Fórust 26 farþeg-
ar bifreiðarinnar, en 23 voru
fluttir í sjúkrahús, sumir illa
meiddir.
nefnist Gahal, muni vinna nokk-
uð á. Hafa frambjóðendur Gahal
sakað fráfarandi stjórn um að
vera hliðholla kommúnistum, og
krafizt meira einkaframtaks og
minni afskipta hins opinbera.
Mapai-flokkurinn hefur beðið
mikið tjón af innbyrðis deilum,
sem leiddu til þess að Ben Guri-
on stofnaði fyrir kosningar nýj-
an flokk, er hann nefnir Rafi.
Honum er þó ekki spáð miklum
frama, því talið er að hann fái
vart meira en sjö þingsæti.
David Ben-Gurion
(Jtanríkisráðherra Frakka
heim frá Moskvu
Moskvu, 2. nóv. (AP-NTB)
MAURICE Couve de Mur-
ville, utanríkisráðherra Frakk
iands, hélt í dag heimleiðis
frá Moskvu eftir fimm daga
opinbera heimsókn til Sovét-
ríkjanna. — Fyrir brottförina
var gefin út sameiginleg yfir-
lýsing utanríkisráðherrans og
ráðamanna í Sovétríkjunum
um viðræður þeirra í Moskvu.
Segir þar m.a. að báðir aðilar
Borgarstjórakosningar
í New York í gær
Spáð nijög naumusn úrsiitum
□-
S>á Utan úr heimi á bls. 31
-□
L
□----------------------
New York, 2. nóv. (AP-NTB)
ÞRÁTT fyrir kalsaveður í
dag var þátttaka mikil í borg-
arstjórakosningunum í New
York. Ekki verða úrslit kunn
í kvöld, en almennt er því
spáð að mjótt verði á munun-
um milli tveggja frambjóð-
endanna, demókratans Abra-
hams Beames, og repúblikan-
ans Johns Lindsays. Veltur
talsvert á því hve vel gengur
hjá þriðja frambjóðandanum,
sem er William Buckley, í-
haldssamur repúblikani og
stuðningsmaður Barry Gold-
waters. Talið er að Buckley
hafi unnið nokkuð á siðustu
dagana, og honum spáð allt
að 18% atkvæða.
Lindsey er 47 ára, lögfræðing-
ur, og hefur setið sjö ár i full-
trúadeild Bandaríkjaþings. Hann
Framhald á bls. 31.
seu
sammála um nauðsyn
þess að komið verði á friði í
Víetnam á grundvelli Genfar-
sáttmálans frá 1954.
Þýzkaiandsmálin voru rædd,
en ekki BerJín sérstaklega. ítrek-
Framh. á bls. 23.
Hann ók
á 900 km
hraða
Bonneville, Utah, 2. nóv.
(AP).
BANDARÍKJAMAÐURINN
Craig Breedlove hefur sett nýtt
heimsmet ■ ökuhraða. Ók hann
bifreið sinni, sem er knúin
þrýstiloftshreyfli, eftir saltslétt-
unni við Bonneville í Utah,
Bandaríkunum, með 893,4 kiló-
metra hraða á klukkustund. Er
þetta meðalhraði hans í tveim-
ur atrennum eftir afmarkaðri
braut.
Framhald á bls. 3
Hvað get ÉG gert til að forðast slysin?
Umferðarslysin verða stöðugt tíðari. (Myndir: Sveinn Þorm.)
SKÁLMÖLD ríkir í um-
ferðarmálum á íslandi,
sem stöðva verður
þegar í stað. Hörmuleg
banaslys af völdum bif-
reiðaárekstra hafa orð-
ið og önnur slys dag-
legir viðburðir undan-
farnar vikur. Um síð-
ustu helgi urðu fjórir
harðir árekstrar og tólf
menn og konur slösuð-
ust meira eða minna.
Þessa geigvænlegu
slysaöldu verður að
Enginn getur lengur
ferðazt um í bifreið á
íslandi óhultur um líf
sitt. Bifreið undir
stjórn ógætins eða ölv-
aðs ökumanns eða á
ofsalegum hraða getur
ekið á ÞÍNA bifreið hve-
nær sem er. 95% bif-
reiðaslysa verða af
þeim sökum. Almenn-
ingur og yfirvöld í
þessu iandi verða að
taka höndum saman
um að binda þegar í
öldu, sem dunið hef-
ur yfir undanfarnar
vikur .og haft í för með
sér hörmungar og sorg
fyrir fjölda fólks. Og
mörg börn hafa misst
föður sinn eða móður
í þessum slysum.
Hver og einn verður
nú að spyrja sjálfan
sig: Hvað get ÉG gert
til þess að forða slysum
og auka öryggi í um-
ferðinni bæði hér í
Reýkjavík og annars
staðar? Þarf ÉG að
flýta mér svo mikið?
Get ÉG ekki að skað-
lausu ekið hægar? Og
— er ekki ástæða
fyrir MIG að hjóla var-
lega um götur borgar-
innar? Get ÉG ekki
gengið gætilegar — ana
ÉG ekki oft út í umferð
ina. Og loks: hef ÉG
alltaf gætt þess að aka
aldrei bifreið undir
áhrifum áfengis?
Þessara og margra
fleiri spurninga verður
ÞÚ að spyrja sjálfan
þig. ÞÚ getur með meiri
varkárni og gætni gert
þitt til þess að auka
öryggi í umferðinni og
koma í veg fyrir hörm-
ungar og slys. ÞÚ getur
gert þitt til þess að lítið
barn missi ekki föður
sinn eða móður. Ábyrgð
in er ÞÍN eins og allra
hinna.
Morgunblaðið skorar
á allan almenning og
yfirvöld í landinu að
taka höndum saman,
hver á. sínum stað til
þess að stöðva þær
hörmungar sem yfir
hafa dunið að undan-
förnu.
Umferðarslysin verð-
ur að stöðva strax.
-X
stöðva nú þegar. stað enda á þá slysa-
Eftir einn af mörgum árekstranna.