Morgunblaðið - 03.11.1965, Side 13

Morgunblaðið - 03.11.1965, Side 13
MORGU N B LAÐIÐ 13 h WlftVTkudagur 3. n6v. 1965 Haraldur Huuólfsson múrarameistari Öveniu vænir þrílembingar Kveðja F. 15. marz 1906, d. 3. nóv. 1964 ÉG HKF verið að búast við að ejá einhver eftirmæli eftir þenn- ®n látna vin minn, en þar sem evo hefur ekki verið langar mi.g ®ð minnast hans örfáum orðum. Svo til daglega hverfa af sjón- Brsviðinu einhverjir samferða- ■nennirnir. Menn eða konur sem við höfum þekkt á lífsleiðinni lengur eða skeinur, og sársauk- inn er misjafnlega mikill. En ÖU höfum við sömu tilfinninguna um að þetta sé leiðin okkar allra. Haraldur Runólfsson, múrara- tneistari, var Borgfirðingur að eett, fæddur á Hálsum í Skorra- dal. Foreldrar hans voru Runólf- ur Arason bóndi þar og Ingi- björg Pétursdóttir, er hann unni mjög. Hann fluttist hingað til Reykjavíkur 1922 og stundaði fyrst sjómennsku á togurum, en sneri sér síðan að múraraiðn, sem hann nam hjá Óla Hall, múr arameistara. Haraldur kvæntist Guðfinnu Sveinsdóttur, og eign- uðust þau eftirtalin 6 börn, sem ÖU eru á lífi: Svein, Ingibjörgu, Leif, Reyni, Huldu og Hrönn. — Börnum sínum öllum var hann ávallt sérstakiega einlægur og vUdi allt fyrir þau gera, sem í hans valdi stóð. Haraldur var bæði vandvirkur og verklaginn maður, og var hann því löngum eftirsóttur tU vinnu við iðn sína. Dugnaði hans var við brugðið, enda féll honum sjaldan verk úr hendi. Hann var aflamaður. Gamalt orð segir: „Hver er sinnar gæfu smiður“, og má vera að mikið sé satt í þeim orðum. En sjálfskaparvítin eru stundum þau hörðustu og örðugustu til að yfirstíga, og fékk Haraldúr vissu lega að kénna á þeim, en hann stóð aiitaf sem sannur maður i lífinu og varð ekki vinfátt. Þess vegna sakna kunhingjarn- ir góðs vinar, sem ávallt var reiðubúinn að rétta hjálparhönd, þegar hann mátti því við koma. B. Guðm. Hvammstanga 30. okt. í VOR átti Jónatan Daníels- son bóndi á Bjargshóli tvær ær þrílembdar. 1 haust var þessum 6 lömbum slátrað hjá verzlun Sigurðar Pálmasonar hér á Hvammstanga. Sameigin- legur kjötþungi þessara 6 dilka var 100 kg. og 800 gr., sá þyngsti var 18 kg., en meðalþunginn er um 16,7 kg. Þetta munu vera óvenjulega vænir þrílerobingar. Misjöfnum sögum íer hér um rjúpuna. í þeirri risjungsveðr- áttu, sem gengið hefir frá þvl leyfilegt var að skjóta rjúpuna, hafa menn litið gengið tii henn- ar. s.X. ELDTRAUSTUR KR0SSVIDUR (Fire Resistant Compact Wood, FRCW). Þegar eldur er laus, er hver mínúta dýrmæt. tOmin. U 'M , Aukin velmegun krefst aukins oryggis, FRCW-krossviður hentar m. a. fyrir: Þakklæðningu, loftklæðningu, milli- veggi, hurðir, utanhússklæðningu, báta, skip o. fl. o. fl. Margar stærðir og þykktir. Allar upplýsingar fúslega veittar. Einkaumboð á íslandi fyrir: VEDEX — Dansk Skovindustri A/S, Næstved. Hannes Þorsteinsson heildverzlun Hallveigarstíg 10 — Sími: 244-55. Furuklæðning FRCW-krossviður. Öryggið er aldrei of dýru verði keypt. HEIMSÞEKKT VÖRUMERKI TEIKNIVÉLAR TEIKNIBORD \ MARGAR GERÐIR OG STÆRÐIR. SÝNISHORN FVRIRLIGGJANDI HJÁ UMBOÐSMÖNNUM. NESTLER ER MERKIÐ, SEM VANDLÁTIR VELJA. UMBOÐSMENNÁ ÍSLANDI Brautarholti 20 Sími 15159

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.