Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ r Laugardagur 27. nóv. 1965 3ja—4ra herb. íbúð óskast til vorsins. 4 fullorðniir í heimili. Uppl. í síma 32476. Til jólagjafa í dag frá kl. 3—7 verða til sýnis og sölu á Fjölnisvegi 13, jarðhæð, jóladúkar, púðamótiv, peysur o. fl. Mercedes-Benz til sölu, árgerð 1958, stærð 190. Verðið hagkvæmt. — Ui>pL í síma 37240. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vakta- vinna. Uppl. í síma 19682 kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð Uppl. Guðrúnargötu 4. — Sími 23912. Notuð svefnherbergisihúsgögn til sölu. Uppl. í sima 21770. Til sölu miðstöðvarketill 4 ferm. ásamt Gilbarco brennara, einnig kolakyntur þvotta- pottu-r. Uppl. í síma 34258 eftir kl. 4. Til sölu vel meðfarinn Silver Cross barnavagn, stærri gerðin. Uppl. í síma 14373. Stúdent óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilb. merkt: „Ýmsu vanur — 6249“ send ist MbL Æðardúnssængur Ú r v a 1 s æðardúnssængui fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Jólin nálgast. — Póstsendi. Sími 17, Vogar. Keflavík Konur, tek að mér kjóla- saum, sníð og máta. . Upplýsingar í Tjarnargötu 25 A. Vil taka á leigu 4ra herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34828. íbúð óskast í nágrenni Reykjavíkur. Jafnvel suður með sjó. Tilboð sendist blaðinu fyr- ix 1. desember, merkt: „Sjómaður — 6251“. Keflavík Bazar: Systrafélagið Alfa heldur sinn árlega baxar að Hafnarg. 80. (Vík uppi) sunnud. kl. 3. Systrafélagið Alfa Aðventistasafnaðarins Keflavik. ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu * er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðium j biöðum. Messur á morgun Hrunakirkja i Hreppum á 100 ára afmæli á morgim. Dómkirkjan Messa kl. 11. Biskup fslands vígir Unni Halldórsdóttur til að vera safnaðarsystir (Dia- konissa) í Hallgrímssöfnuði í Reykjavík. Dr. Jaköb Jónsson ásamt biskupi íslands, þjónar fyrir altari og prédikar. Altar- isganga. Messa kl. 2 fellur nið ur, en um kvöldið Aðventu- samkoma í kirkjunni kl. 8.30. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11 1 Laugarásbíói. Messa kl. 5 I Laugarneskirkju. Foreldrar og fermingarbön eru beðin að vera viðstödd. Séra Grímur Grímsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Barna messa kl. 3.30 síðdegis Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4 Harald ur Guðjónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnamessa kl. 11. Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðs- son í Grindavík prédikar og kirkjukór Grindavíkurkirkju syngur. Séra Björn Jónsson. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2. Safnaðarfundur að lokinni messu. Séra Magn- ús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja. Kirkjukvöld kl. 8.30. Efni: Orgelleikur, kórsöngur, ávarp kvikmynd: Dásemdir sköpun- arverksins. Séra Magnús Guð jónsson. Neskirkja Barnamessa kl. 10. Messa kl. 2 Almenn altarisganga. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. /Halldórsson. Mosfellsprestakall Barnaguðsþjónusta að Lága- felli kl. 2. Séra Gísli Bryn- jólfsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Hátíðar guðsþjónusta kl. 2. Minnst 13 ára afmælis safnaðarins. Báðir prestarnir. Minningarspjöld Miniiingarspjald, Geðverndarfélags íslands fást í Markaðniim, Hafnar- stræti og Magnúsi Benjaminssyni, VeltusundL Hallgrímskirkja BarnaguðSþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 5. Séra Sigur- jón Þ. Árnason og Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma I Félags- heimili Fáks kl. 10 og í Réttar holtsskóla kl. 10.30. Guðsiþjón- usta kl. 2. Aðventukvöld kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 2 Séra Kristján Bjarnason . Útskálaprestakall Messa að Útskálum kl. 2. Safnaðarfundur eftir messu Séra Guðmundur Guðmunds- son. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Barnasam koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Lárus Halldórsson pré- dikar. Aðventukvöld kl. 8.30. Dr. Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra flytur erindi um ísrael. Jólalög sungin og leik- in. Séra Felix Ólafsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8.30. Glen Hunt prédikar. Háteigsprestakall. Barnasamkoma í Sjó- mannaskólanum kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Að messu lokinni verður haldinn stofnfundur Bræðra- félags Háteigssóknar. Séra Jón Þorvarðsson. Laugameskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svav- arsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Kári Vals- son prédikar. Altarisganga. Séra Stefán Lárusson. Hella Barnamessa kl. 11. Séra Stefán Lárusson. Elliheimilið GRUND Guðsþjónusta kl. 10 Heim- ilispresturinn séra Sigunbjörn Á. Gíslason messar. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Spakmœli dagsins Mynd skógarins felst í fræi trésins. — Enskt orðtak. Himnarnir segja frá Guðsdýrð og festingin kunngjörir verkin hans handa. Sálmarnir 19,2. f dag er laugardagur 27. nóvember og er það 331. dagur ársins 1965. Eftir lifa 34 daagr. 6. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 7:46. Síðdegisháflæði kL 20:06. Upplýsingar um læknapjon- nstu í borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Slysavarðstoian i HeíLuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLr- hringina — simi 2-12 30. Næturlæknir í Keflavík 25. — 26. nóv. er Kjartan Ólafsson sími 1700, 27. og 28. nóv. Arin- björn Ólafsson s. 1840, 29. nóv. Guðjón Klemennsson s. 1567, 30. nóv. Jón K. Jóhannsson s. 1800 1. des. Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 27. nóv. til 12. des. Helgidagavarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 27. —29. nóv. er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknir aðfara- nótt 30. nóv. Eiríkur Bjömsson súni 50235. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. FramvegU vertíur tekiS á mótl þetm, er gefa vUja blóS 1 Bióðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriójudaga, fimmtudaga og fostudaga frá kl. 9—11 f.h. or 2—4 e.h. MIBVIKUDAOA frá ki. 2—S e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fji. Sérstök athygli skal vakin 1 mió- vlkudögum, regna kvöldtfmans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virkg, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. E1 HELGAFELL 596511306 IV/V. H.&V List á stríðstímum Málverkasýningin 1 sýmngarsal Ameríska bókasafrtsins við Haga- torg á list frá stríðstímsnum hefur nú verið opin í viku. Verður hún opin næstu viku, og eru þá síðustu forvöð að sjá hana. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill. Sýning þessi hefur vakið mikla athygli. Þama er um að ræða málverk, sem eru máluð í siðasta stríði, og sýna oft merka abburði. Margir málaranna, sem þarna eiga myndir hafa orðið velþekktir. 3 myndir tilheyrandi sýningunni eru til sýnis í glugga Morgun- blaðsins. Við birtum hér mynd af einu málverkanna. Það er Eskimóa- mynd eftir einn listamannanna. sá NiEST bezti Norrænar hjúkrunarkonur voru á ferð með samsystrum sínum hérlendum. Það var sungið g)att í bílnum, og Ólafur Liljurós fékk sinn skerf af söngnum. en það þótti þeim íslenzku skemmtilegt ea um leið einkennilegt, að þær norrænu höfðu eitt erindið þannig: „Eigi vil ég með álfum búa, heldur vil ég á Krisimann trúa“. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast kl. 10.30 í húsum félag- anna hvern sunnudag. Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu á hverjum sunnudegi kl. 10.30 á þessum stöðum: Hátún 2, Hverfis gata 4 og Herjólfsgata 8, Hf. Meinharn V Baksíðumálfræðingi Alþýðu 1 blaðsins skal bent á að fá sér ! einhversstaðar lánaða Blön- ! dals orðabók og lesa þrjár | efstu línurnar á bls. 264, aft- ara dálki, áður en hann tekur 1 Moggann í næsta móðurmáls- y tima. /i KristniboBsvikan Á samkomu Kristniboðs- vikunnar í kvöld talar norski kristniboðinn A. P. Bredvei og Prófessor JóJhann Hannesson. Þetta er næstsíð- asta samkoma vikunneur. Hefst hún í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg bl. 8.30. Kvennakór syngur. Allir vel- komnir. Jóhann Hannesson prófessor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.