Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 11
taugardagur 27 nðv. 1965 MORGUNBLAÐÍÐ 11 Litast um í negra- hverfum stórborgas Signrður Ringsted útibússtjóri áAkureyri þakkar hlý ©rð og góð- ar óskir útibúinu og starfsliðinu til handa. Til hægri situr Sveinn Valfells, formaður bankaráðs Iðnaðarbankans. Fró opnnn útíbús Iðnaðarbnnk- ons ú Akureyri Á SÍÐUSTU árum hafa miklir negraflutningar átt sér stað í Bandaríkjunum. Er þar einkum um að ræða negrafjölskyldur, eem flutzt hafa úr sveitum Suð- urrikjanna, til stórborga Norður ríkjanna, og þá sérstaklega til Chicago. Fólksflutningar til þess- arar borgar, hafa haft í för með sér ýmiskonar vandamál. Sérstak lega snertir þetta húsnæði og jnenntun. Fólksfjölgunin hefur verið það ör meðal negranna, að engin leið hefuir verið að koma upp nægum skólum, og í hús- næðismálum hefur ástandið víða verið mjög slæmt. Á liðnu sumri voru daglegar mótmælagöngur vegna aðgerða, sem fræðslumála- etjóri borgarinnax Benjamin Willis lét framkvæma til bráða- birgðarlausnar á vandamálinu. t>ar sem ekki voru tök á að byggja skóla fyrir negrana, lét ha.nn t.d. setja upp hreyfanlega ekólavagna, eins og þá sem sjá má á myndinni er fylgir þessari grein. NegTamir tóku þessum vögn- um illa, því þeir töldu böm sin hafa fullan rétt á að setjast í •lmennilega skóla með hvitum liömum. Þetta er réttmæt og *kiljanleg afstaða, en hjarni vandamálsins er ekki sá, að uegrabörn séu sett í skólavagna ©g þeim meinaður aðgangur að „hvítum" skólum. Ég hyggist sýna íram á í þessari gtrein að mörg negra.böm eiga enga sam- leið með hvítum jafnöldrum sín- um, en ástæðan er síður en svo BÚ, að negrar standi þeim hvítu að baki hvað vitsmuni snertúr. Ástæðumar eru fyrst og fremst félagslegar, og bækur þær sem notaðar eru við kennslu bam- erma, eru upprunaiega sniðnar fyrir hvít bönn og henta ekki |>eim svörtu að öllu leyiti. Við pkulum reyna að skyggnast inn í hugarheima negrabama og aí- huga m.a. hvemig þau snúast við kennslu og ‘bókum þeim sem notaðar eru. Negrabömin eru oft ódæl í kennslustundum og eiga erfitt með að taka námið alvar- lega. betta er ósköp eðlilegt, því eirnbeitni hafa þau aldrei þurft á að halda, og reglusemi hafa þau heldux aldrei komizt í kynni við. Ekki .bætir það úr skák að marg- ir kennarar gera alls enga til- raun til að skilja þessi sérstæðu vandamá'l barnanna, en álíta hins vegar að eina vopnið sem dugi til að halda bömunum í skefjum, sé harka. Óheppilegar kennslubæk- ur eiga einnig sak á áhugaleysi bar.nanna, og munum við kynn- ast því ef við heimsækjum negra skóla. Við erum stödd í kennslustund í lestri og sagan sem börnin eru að lesa, fjallar meðal annars um eftirfarandi: Það er sunnudagur, foreldrar og tvö böm stíga upp í gijáfægða bifreið og er ferðinni er heitið upp í sveit til að heim- Eftir dr. Jón S. Jónsson sækja afa og ömmu. Þetta er ósköp hversdagsleg saga, en börn in hafa alls engan áhuga á henni. Hversvegna? Þessi negrabörn geta ómögulega skilið hvers vegna þessi hvítu böm þurfa að fara í bílferð til að hitta afa og ömrnu. Þeirra eigin afar og ömm ur, ef þau exu enn á lífi, búa heima hjá foreldrum þeirra, arm að þékkja börnin ekki. Við erum stödd í kennsiustund I teikningu og tökum fljótlega eftir því, að allar mannamyndir, sem börnin teikna exu af hvítu fólki. Okkur verður á að spyrja hversvegna hér séu eragar mynd- ir af negrum. Svar ikennarans er einfalt: Það hlýtur að vera vegna þess að það eru engar myndir af raegrum í kennslutoókunum. Hér hafa aðeins verið tekin tvö dæmi, en fleiri slík mætti nefna. Margt af þvi, sem okkur virðist auð- skilið fex fyxir ofan garð og neð- an hjá negrabörnum sem aldxei hafa kynmzít þvi sem um er að ræða. Kennarar negranna hafa yfirleitt mjög takmarkaðan áhuga á kennslunni, enda sinna þeir flestir starfirau aðeins þar til þeim tojóðast toetri stöður. Hér er oft um að ræða nýútskrifaða kennara sem ekki hafa tök á að £á góðar stöður fyxr en þeir hafa fengið einhverja reynslu í starfi. Maxgir af hinum eldri kennurum haf a af ýmsum ástæðum ekki tök á að fá ’betri stöðux, og sinna því kennslu negratoarna af ilLri nauðsyn. Því fer fjarri, að negx- ar standi hinum hvítu nokkuð að lba;ki hvað ssnertir vitsmuni, ein- lægni eða aðra mannkosti. Þess eru mörg dæmi, að negrar sem tök hafa haft á því að afla sér menntunar hafa orðið afburða- fólk á ýmsum sviðum. Þar er oftast um að ræða negxa, sem bú ið hafa við sómasamlegar að- steeður í æsku, en það er nærri því óhugsamdi að negrabam, sem er fætt og uppalið í fá- tækrahverfi geti brotið af sér fjötrana og komizt í langskóla- hám. Það er staðreynd að í mörg- um negrum býr arfgengur sljó- leiki, sem vissulega á sínar or- sakir. Eins og málum er háttað í mörgum þétttoýlum negrahverf- um ,er það nauðsynlegt fyrir and legt heilbrigði negrans, að láta sig sem minnst skipta það sem fram fer í kringum hann. Vanda- málin eru það margvísleg, bæði á hans eigin heimili og nábú- anna, að afskiptaleysi verður hans eina vörn. Þetta kemur svo fram í andlegum sljóleika, sem toýr í skólaskyldum börnum jafnt sem fullorðnum. Hér er ein lítil saga um flótta negradxengs , frá veruleikaraum: Drengur þessi lagði það í varaa sinn að loka sig inni í gömlum klæðaskáp öllum stunduim þegax hann var heima. Þetta athæfi drengsins þótti imjög grunsam- legt og þar sem talið var að hann væri ekki heill á geðsmuraum, þá var leitað álits læknis. Drengux- iran var ófáanlegux til að skýra frá því hversvegna hanm gerði þetta, en við nánari athugun kom í ljós að hann notaði skáp þenn- an sem lestrarherbexgi og las þax skáidsögur við kertaljós. Saga þessi er ekkert einsdæmi, en hún varpar ljósi á þennan sérstæða 'þátt negravandamálsins. Fróð- leiksfýsn sú er hlýtur að búa í flestum negrabörnum, kemur þeim að harla iitlum notum og er raunverulega drepá. niður. Það er gagnslítið fyrir böxnin að spyrja foreldra, eða aðra full- orðna, um það sem þeim liggux á hjarta. Líkurnax fyrir því að þau fái svöx, eru litlar, og ef svar fæst eru líkumar enn meiri fyrir því að þau séu röng. Foreldram- ir eiga í rauninni erfitt með að gefa svör, því þeim láðist að spyrja sína eigin foreldra. Börn- in eru því óupplýst vegna þess, að engiran hefur áhuga á að sinna þeim. Af þessum orsötkum hitt- um við greindarleg börn í Chi- cago í dag, sem vita t.d. aðeins nöfn á þremux eða fjórum lit- um, og börn sem gera sér litlar eða enga grein fyrix einföldum tölum. Fjöimörg negxaiböm, sem spurð eru um fjölda systkina sinna, geta ekiki gefið viðhlítandi svör; þau geta nefnt nöfn þeirra allra, en þau hafa aldxei hugisað um þau i tölum. Sama sagan end- urtekur sig þegar þau eru spurð um dagafjölda í viku eða mán- uði. Þau hafa einfaldlega al-drei hugsað um þessa hluti, og spum- ingarnar koma eins og reiðar- slög yfir þau. Svör við einföld- um spurniragum verða eiras og Framh. á bls. 13 Ú'i'iltíÚ Iðnaðartoanlkans hf. á Ak- ureyri var oipnað ki. 10 í morgun í hiúsakynnum bankans á neðri 'hæð Sjálfistæðishússins við Gler- árgötu. Fyrsti viðskiptamaður- inn var Skafti Áskelsson, fram- kvæmdastj óri Slippstöðvarinnar hf. 1 tilefni opnunarinnar komu ýrnsir foxystumenn toankans, iðn- rekiendia og iðnaðanmanna hingað til bæjarins í morgun til að sam- fagna stéttaitoræðrum sínium á Alkureyri. Barakaráð toauð til katfÆidrykikáu í Sjálifstæðishúsi nu síðdiegis, og var þar mangt manna saman komið. Meðal þeirra má telja settan bæjarfógeta, Sigurð M. (Helgason, bæjarstjóra, Magn- ús E. Guðjónsson, toæjarráð, iðjulhiöllda og iðnaðarmienn hér í bæ og fulltrúa Iðj.u, féiags verk- smiðjufolks. Einnig vonu ýmsir stanfsmerm toankans og aðrir gest ir úr Reykjavík. Foxmaður toankaráðls, Sveinn Valfelils, setti hófið og rakti í ræðiu sinni sögu 'bankans og þró- un, sem væri siík, að fullkomin þönf hefði verið orðin á útibúi á Akureyri. Hann lét þess sérstak- lega getið í ræðu sinni, að all- mörg hlutabréif toankans hefðu ekki verið sett á markað í Reykja vdlk, hieMiur geymid, og yrðu þau nú tid sölu hér næstu daga, í trausti þess að iðnaðarmenn á Akuneyri íhefðu hug á að eigmast þau. Þvtf næst tálaði toæjarstjórinn, Magnús E. Guðjónsson, fágnaði tiikomu útibúsins og lét í íjós þá von að við iþað þyrftu við- skipti við aðxa banka ekki að dxagast saman, heldur muradi hílómilegt atvinnulif í toæ og ná- grenni, ékki sizt iðnaður og veríksmiðjurékstur njóta góðs af tilvist útibúsins. Ýmsir aðrir tóku til máls og mjög á einn veg, svo sem Vigfús Sigurðsson, forseti Laradssam- toarads iðnaðarmanna, Gunnar Friðriksson, formaður Félags tfs- lenzkra iðnrekerada, Jón H. Þor- valösson formaður Iðnaðar- mannafélags Akureyrar, Svein- tojöm Jórasson, framkvæ'mda- stjóri, Rvik., Jóhann Ingimars- son, forstjóri VaOtojarkar hf., og AJbent Sölvason, jámsmíðameist- ari. Fögnuðu þeir al.lir stofnun útitoúsins og óskuðu þvtf heilla. Útibússtjórinn, Sigurður Rirag- sted, þakkaði hlý orð Og góðar óskir útitoúinu og stanfsliðinu til harada og las upp þrjú heil'la- skeyti, sem þorizt höfðu frá Jó- Ihanni Hafstein, iðnaðarmálaráð- herra, og frá Verzlunartoankan- um, einnig frá starfsfóiki Iðnað- anbarakaras í Reykjavik. Blóm bárust frá Amaro hf., Fétfagi hankastarfsmarana og noikkrum starfsmönnum Landsbanka ís- landts á Abureyri. 1 kvöld sátu sunnlenzku gest- irnir ásamt nokkrum heimamönn um kvöldverðariboð iðnaðar- mannadélaganna og iðnnekerada á Akureyri. — Sv. P. Bladkurðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Skerjai sunnan flugvallar Tjarnargata Skólavörðustígur Akurgerði Tómasarhagi Lindargata Freyjugata Ingólísstræti Laugavegur 1 — 32 fró Bræðraborgarstígur SIMI 22-4-80 Skólaböm og Willys-vagnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.