Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. nóv. 1965 MORGUNBLADIÐ 5 Ur Islendingasögtintim „HELGI Harðbeinsson gekk at Guðrúnu, ok tók blæjuendann ok þerraði blóð af spjótinu því einu sama er hann lagði Bolla í gegn með. Guðrúu leit til hans ok brosti við. I»á mælti Halldór: Þetta er illmannlega gjört ok grimmilega, Helgi bað hann eigi þat harma, því at ek hygg þat, segir hann, at undir þessu blæjuhorni bui rainn höfuðbani“. (Laxdæla saga). Vísukorn Farðu út Fellsstrónd, framundan draumlönd, lokkaprúð hög hönd, hjartagóð siðvönd. Kristján Helgason. Akranesferðir. Sérleyfisðiafi Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12 nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan er í Umferðarmiðstöðinni. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvíik kl. 20:00 í kvöld vestur um land 1 hringferð. HerjóMur er í Rvík. Skjald breið er í Rvík Herðubreið fer frá Rvík til Vestmannaeyja í dag. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fór tí.1 Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun vænt anlegur aftur til Rvlkur kl. 16:00 á morgun. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar, Húsavíkur^ Vestmannaeyja og Sauðárkróks. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær frá Rvík til Dublin. Hofsjökull fór í gærkvöldi frá Wilmington til Char- leston. Langjökull fór 20. þ.m. frá BeMast til Montreal. Vatnajökull lestar á A -. i.rjarðahöfnum. Hafskip hf.: Langá er á leið til Austfjarðahafna. Laxá er í Rvík. Rangá er á leið til Hamborgar. Selá fór til Hull 26. frá Hamborg. Friga Prince lestar í Kaupmannahöfn 30 þjn. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 20. J>.m. frá Glauoester til Rvíkur. Jökul- fell fór 1 gær frá Camden til Rvíkur. pisarfell fór í gær frá Hamborg til íslands. Litlafell losar á Húnaflóahöfn um. Helgafell fer í dag frá Leningrad til Ventspils. Hamrafell átti að fara l gær frá Lissabon til Amsterdam. Stapafell fór í gær frá Rvík til Aust- fjarða. Mælifell fór 25. þ.m. frá Borde- *ux á leið til Austfjarða. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss kom til Rvíkur 25. þ.m. frá Hull. Brúarfoss kom til Immingham 26. fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 3. 12. til Rvíkur FjalMoss fer frá Fáskrúðsfirði 26. til Frederikstad, Stockhólms og Lenin- grad. Gullfoss fer frá Leith 27. til Rvikur. Lagarfoss fer frá Keflavík í dag 26. til Akraness, Vestmannaeyja ©g vestur og norður um land. Mána- íoss fór frá Leith 25. til Rvíkur. Reykjafoss fer væntanlega frá Ham- borg 26 tíl Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 21. frá NY. Skógarfoss fer frá Raufarhöfn 26. til Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Seyðisfjarðar og Norð- íjarðar. Tungufose fer frá Antwerpen 27. til Londion, Hull og Rvíkur. Askja fór frá Seyðisfirði 23. til Rotterdam og Hamborgar. Katla er í Hafnarfirði. Echo fer frá Eskifirði 26. til Norð- fjarðar og þaðan til Rostock. Utan skrifstotfutíma eru skipafréttir lesnar í sjáMvirkum símsvara 2-14-66. LOFTLEIÐIR H.F.: Vilhjálmur Stefánsson er væntan- legur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:00. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:45. Fer til baka til Luxemborgar kl. 03:00. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 02:00. Fer til baka til NY kl. 02:45. Snorri Sturlu son fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 10:46. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló. kl. 01:00. 80 ára er í dag Amalie Jósefs- dóttir, Laugaveg 49 A Hún verð- ur í dag stödd Skare Mathopen, Box 1(25, pr. Bergen, Norgi. 70 ára er í dag Jónas Jónasson, kaupmaður, Garðarsbraut 12 á Húsavík. Nafn hans birtist af vangá á fimmtudag, og er hann beðinn velvirðingar á því, ásamt hamingjuóskum. 60 ára er í dag frú Arndís Tómasdóttir, Kársnesbraut 19, j Kópavogi. Hún verður stödd eft i ir kl. 8 í kvöld í Félagsheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg. í dag verða gefin saman í J hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú , Hlaðgerður Laxdal flugfreyja j Brekkugötu 33, Akureyri og Jón ' Hannes Sigurðsson, verkfræðing I ur Hagamel 26, Heykjavík. FRETTIR Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund mánudaginn 29. nóv. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Stofnfundur Bræðrafélags Háteigs- sóknar vejður haldinn í Sjómannaskól anum sunnudagiqn 28. nóv. að lokinni messu, sem hefst kl. 2. Kvæðamannafélagið IÐUNN hefur fund í kvöld kl. 8 að Freyjugötu 27. AÐVENTUKVÖLD Dómkirkjunnar verður í kirkjunni sunnudagskvöld 28. nóv. kl. 8.30. Tónleikar. Lúðrasveit drengja leikur. Telpnakór syngur. Dr. Páll ísóMsson leikur á orgel. Dóm- kórinn syngur. Einsöngur: Sigurveig Hjalte®ted. Erindi: Séra Kristjón Róbertsson. Kirkjunefndin. Langholtssöfnuður. Aðventúkvöld kl. 8.30 á sunnudagskvöld í Safnaðarheim ilinu. Ræðumaður: Páll Kolka læknir. Guðmundur Guðjónsson óperusöngv- ari syngur. Gerður Hjörleifsdóttir les upp. Trompetleikur. Kvartett Bræðra félagsins syngur. Auk þess tala sókn- arprestarnir. Kafifiveitingar. Skátabasarinn verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnu daginn 28. nóv. og hefst kl. 2.30. Kökum sé skilað milli kl. 10>—1 Fíladelfía, Reykjavík. Almenn sam- fcoma á sunnudagskvöld kl. 8.30. Glen Hun>t prédikar. Hjálpræðisherinn heldur eftir venju csamikomur sunnudag kl. 11 og 20:30. Brigader Henny E. Driveklepp talar kl. 11 og kafteinn Ernst Olsson kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30 er Æsku- lýðsfundur^ en þá er allt ungt fólk velkomið. Miðvikudag 1. desember verður svo Árshátíð Heimilasambands- ins. Þar verður ræða, upplestur veit- ingar oMl. Ath. Heimilasambandsfund- fundurinn mánudag fellur niður. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Al- menn samkoma á sunnudagskvöld kl. 8.30 Sigursteinn Hersteinsson útvarps- virki talar. Allir velkomnir. Unglinga deildarfundur á mánuda^skvöldið kl. 8. Kvenfélagið ESJA. Aðalfundur mánudag 29. nóv. kl. 2:30 að Klébergi. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund I Breiðagerðisskóla mánudag- inn 29. þm. kl. 8:30. Ringelberg sýnir blómaskreytingar. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Skaftfellingafélagið heldur skemmti fund í Skátaheimilinu laugardaginn 27. nóv. kl. 9. Félagsvist — Skemmti- fundur Karl Einarsson — das. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar félagsins vei'ður n.k. sunnud. 28. nóv. Góðfúslega komið gjöfum laugardag 4—7, sunnudag 10—12 í Kirkjubæ. Frá kvenfélaginu NJARÐVÍK. Basar inn verður 28. nóv. Vinsamlega skilið munum til basarnefndar. Basar kvenfélagsins Fjólu, Vatns- leysuströnd verður í Barnaskólanuro sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 síðdegis. urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um bæinn í gær, ag ætlaði sér að ganga yfir eina zebrabrautina, og það var eins og við manninn mælt, að lengi komst ég ekki yf- ir, því að bílstjórarnir létu eins og þeir vissu ekki, að þarna á gangandi fólk allan rétt, nema það telji mig ekki fólk, sagði storkurinn og hnusaði í honum. Aftur á móti sá ég strætisvagn snarstanza við eina zebrabraut neðarlega á Hverfisgötu, og seg- ið svo, að strætisvagnstjórar fari ekki eftir umferðarreglum. Hitt er svo annað mál, að ferð in á sumum er þvílík, einkanlega þegar ófærð grípur göturnar, að guðsmildi má kallast, að ekki verður slys, og þekki ég mörg dæmi sliks, einkanlega á Skúla- götúnni. Hvernig væri, að kjör- orð strætisvagna'bílstjóra yrði framtíðinni þetta gullvæga, gamla og latneska: FESTINA LENTE!, sem þýðir: Flýttu þér hægt! f stuftu máli, sagði storkurinn, væri þetta gullvæg regla, og máski myndu slys almennt minnka, ef þessi regla yrði upp- tekin af öllum góðum bifreiða- stjórum. Um hina slæmu tala ég ekki, því að þeir ættu helzt ekki að hafa ökuleyfi. Og að lokum, sagði storkurinn, finnst mér alltaf, þegar ég sé bílstjóra aka með ofsahraða um borgina, að þeir séu að stytta sér leið inn í eilífðina. Skyldi þeim annars liggja svona lífið á? Keflavík — Suðurnes Ferguson sjónvarpstækin komin aftur í teakskápum. Ársábyrgð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337. Einkamál Fullorðinn maður óskar eftir að kynnast léttlyndum kvenmanni. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 5. des., merkt: „6259 - Þagmælsku heitið“. Keflavík — Suðurnes Keflavík — Suðurnes Eigum eftirfarandi sjón- Margar gerðir sjónvarps- varpstæki: B & O, Fergu- tækja fyrir bæði kerfiri. son, Manark, Tandberg. — Mjög hagkvæmir greiðslu- Verð frá kr. 17.500. Hag- skilmálar. Ársábyrgð. — kvæmir greiðsluskilmálar. Opið kl. 4—7. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sjónvarpsbúðini, Háholti 1. Sími 1337. Sími 1337. Breiðfiröingabúö í KVÖLD DANSLEIKUR Toxic og Fiarkar skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. GLAUMBÆR Ó.B. kvartett Söngkona: Janis Carol. Tríó Guðmundar Ingólfssonar, uppi. GLAUMBÆR stmi 11777 Verzlunormannafélag Reykjuvíkur Heldur almennan félagsfund í Iðnó, sunnudaginn 28. október kl. 2 e.h. Fundarefni: tillögur að nýjum kjara- samningi Stjórn V. R. Háteigsprestakall Stofnfundur Bræðrafélags Háteigssóknar verður í Sjó- mannaskólanum sunnudaginn 28. nóv. að lokinni messu, sem hefst kl. 2 e.h. Undirbúningsnefnd. Skuftf ellingar - Skuf tfellingur Munið skemmtifundinn í Skátaheimilinu í kvöld er hefst kl. 9. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.