Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 13
5L.augardagur 2T. nóv. 1965 MORCUNBLAÐID 13 < GRÍMA GLEDIDAGAR Höfundur: Samiuel Beckett Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson IÆIKKLÚBBURINN Gríma írumsýndi í Lindartbæ á mið- vik.udagskvöldið sjónleikinn „GJeðidaga" eftir Samuel Beckett í 'þýðingu Önnu S. Gunnarsdótt- ur. Er þetta þriðja verk Becketts eem tekið hefur verið til sýning- ar hérlendis. Hin voru „Beðið eftir Godot“ í Iðnó fyrir nokfcr- iim árum og „Siðasta seguilband Krapps“ í Lindarbæ nú í haust. „Gleðidagar“ sverja sig mjög í ætt við önnur verk Beoketts um botnlausa bölsýni,_ sem þó er jaifnan yljuð undirfurðulegri mienns'kri kímni og fjörguð með ýmiskonar prakkaralegum tii- tæikjum. Verk hans eru. í eðli eínu tragíkómísk, þó hinn nakti og hlifðarlausi bölmóður sé fcjarni þeirra. Bezt naut hinn tragíkómiísfki tvíleikur sín í ,,Beð- ið eiftir Godot“, en í seinni verk- um Becketts hefur grimmd veru- leikans og mannlegra kjara orðið ee nærgöngulli. „Gleðidagar“ eru einsfconar allegória um mannlífið, myndræn „dæmisaga“ sem bregður upp leifturmyndum af innihaldslaus- um ömurleik mannlegrar tilveru, tálivonum manneskjunnar og þeirri eilífu sj.álfsþlekfcingu sem gerir mannMfið þrátt fyrir allt toærilegt og stundum jafnvel tojart. Þó vitanlega megi deila um elífca lífssýn og hún sé okkur víst flestum framandi og bein- tonis andhverf, verður hinu ekki me.ð sanngirni neitað, að Beekett toefur sérstakt lag á að gera ,/boðtekap“ sinn nálkominn bg næistum áþreifanlegan leikhús- igestum. Sjálft umhverfiS á leik- sviðinu, í þessu tilfelli sand- hrúgan og hafurtask konunnar, tnagnar textann, og orðræðurnar eru ákaflega strangt mótaðar, nánast eins og ljóð, þar sem sí- felldar endurtekningar og hugs- anatengsl öðlast mátt töfraþul- — Litast um Framhald af bls 11 þessi: „Snjómaður (snowman) er maðurinn sem mokar snjóinn af igötunum". Brunaliðsmaður (Fire man) er maðurinn sem kveikir í toúsunum". Börnin geta sér til um merkingu ýmissa orða sem þau heyra og engum finnst það ómaksins vert að leiðrétta þau. Fróðleiksfýsn er upphaf allrar þekkingar og skilnings, en þegar toenni er ekki svalað á réttan hátt meðan börnin eru ung, skap ®st vandamál eins og þau sem Bandaríkjamenn eiga við að stríða í dag. Negravandamálið í Bandaríkjunum verður ekki leyst með mannréttindareglu- gerðum, dómsúrskurðum, betri ífoúðum, dýrari skólabyggingum eða nægri vinnu fyrir alla. Menn fiem eitthvað hafa ky.nnzt negr- itm og vandamálum þeirra, vita mælavel að uppfræðsla negra- toarnanna er höfuðvandamálið nem leysa þarf. Börnin eru sem ómótaður leir sem verður að meðhöndla nTeð varfæmi. Það þarf að upplýsa þeu gera þau fær inn að hugsa sjálfstætt og vekja hjá þeim áhuga fyrir kost um og nauðsyn skólanáms. Tilraunir í þessa átt hafa átt eér stað í Chicago. Fyrir nokkr- um árum tóku tveir nemendur við Northwestern háskólann í Chicago sig til, og skipulögðu ferðir til negrahverfanna til þess 8ð ræða við negrana, fullorðna sem börn kynnast hugsanagangi þeirra, grennslast fyrir um áhugamál þeirra og afstöðu til ýmisSa mála, og , síðast en ekki eízt, til að svaira spumingum þeirra. Þetta varð til þess að á toverju sumri starfa nú hundruð unnar sem vékiur í senn hroll og hrifni. Textinn í þessu leikriti kemst einkennilega nálæ.gt því að lýsa sundurlausum hugsana- ferli dagiegs Hfs; hann krefst mikillar leik- og taltækni, elgi han-n að komast til skila með nauðsynlegum blæbrigðium. Um- fram allt krefst hann ýkjulausrar framsagnar og raunsæilegs leiks. Sýningin á miðvikudagskvöld- ið var að ýmsu leyti athyglis- verð. Leikmynd Magnúsar Páls- sohar var hugkvæmnis-lega unn- in og gaf sýningunni sterkan svip. Þýðing Önnu S. Gunnars- dóttur á hinum vandasama texta heyrðist mér vera án veru'legra hnökra og fara vel í munni. Leik- stjórinn, Eyvindur Erlendsson, hefur sýnilega lagt mikla alúð við sitt verk og náð furðugóðum tökum á verkefninu, miðað við allar aðstæður, þó hann færi ekki með fullan sigur af hólmi. Eyvindur Erlendsson hefur sett leikinn þannig upp, að hann skapar sterka myndræna heild á leiksviðinu og þar ríkir sérkenni- leg stemning frá upphafi til loka. Hann hefur sýnilega lagt sig í framikrófca um að fá fram hinn „rétta tón“ hjá leikendunum tveimur, og sýna þau með köfl- um eftirtektarverða hluiti. Hiti og þungi sýningarinnar hvíldi á Þórunni Sveinsdóttur, sem lék Winnie og hélt uppi ein- ræðum mestan hluta fcvöldsins. Ég hef ekki fyrr séð þessa leik- konu á sviði, svo ég muni, en hún mun hafa leikið talsvert úti á landi. Þó víða gætti viðvanings- brags og á stöku stað ýktra tii- þriifa, leysti hún þetta vanda- sama verkefni furðuvel af hendi að því er látbragð snerti (eink- anlega í seinna þætti) og átti víða góða spretti í meðferð text- ans, sérstaklega þar sem hún undirlék, en henni var um sjálfboðaliða frá skólanum við að upplýsa negrabörn í hverfum þessum. Starfsemi þessi hefur gefið mjög góða raun og er það álit manna að þetta sé bezta og jákvæðasta vinnuaðferðin rem til þessa hefur komið fram. Ekki er hér um beina kennslu að ræða, því uppfræðslan byggist fyrst og fremst á spumingum frá börnunum þó ákveðin efni séu tekin fyrir hverju sinni. Vinnuaðferðir sem þessar, hafa verið notaðar með góðum árangri í kristniboðsstöðvum víða um heim, en menn veigra sér við að viðurkenna þá staðreynd að milljónir negra í Bandaríkjun- um eru menntunarlega á svipuðu stigi og kynbræður þeirr-a í myrkviðum Afríku. Negrar jaínt sem hvítir, deila endalaust um orsakirnar að vandamálunum, en þær skipta raunverulega engu máli lengur. Sjálfskipaðir leiðtogar negranna, þar á meðal Dr. Martin Luther King ferðast um landið, standa fyrir mótmæla göngum, halda ræður og ásaka stjórnarvöldin og alla aðra en sjálfa sig fyrir hörmungarástand það sem ríkir á mörgum stöðum. Eftir ræðum þeirra að dæma, virðast þeir sjálfir ekki skilja grundvallareðli vandamálsns, því það er útilokað, að óupplýstir negrar skilji nema lítinn hluta af foví sem ræðumennirnir bera á borð fyrir þá. f stað þess að eyða allri starfsorku og tima í ferðalög og ræðuhöld, hefðu þeir fyrir mörgum árum getað komið upp öfiuigri upplýsingastarfsemi svip- aðri þeirri, sem áðurnefndir há- skólanemendur haía únnið að í bálfan áratug. Jón S. Jónsson. ’ý Karl Guðmundsson (Willie) og Þórunn Sveinsdóttir (Winnie) í seinna þætti. megn að halda þeim þræði alla sýninguna. Ég hygg að ónóg sviðsreynsla og skortur á talþjálfun hafi valdið nokkru um þennan ljóð, enda var hún ósjaldan nokkuð þvoglu- mælt Leikrit Becketts eru þannig skrifuð, að þau krefjast úrvals- leikara; að öðrum kosti missa þau saltið. Hlutvehkin þarf að þaulæfa, þannig að tónn og mál- folær svo að segja hverrar sam- stöfu sé hárnákvæmur og hníg- andi og stígandi hverrar setn- ingár rígskorðuð. Mér virtust langir kaflar textans nokkuð handahófslega fluttir á mið- vikudagskvöldið, en svo komu inn á milli stuttir kaflar þar sem leikkonan náði hárréttum tóni og hæfði foeint í mark. Þetta fyrrnefnda held ég að hafi valdið mestu um hve þunglama- leg sýningicn varð og fátæk að kímilegum atriðum, en í reynd- inni er leikritið auðugt að fín- gerðu (og stundum líka grófu) gamni mitt í allri bölsýninni. Sýningin var að vísu ekki eins daufgerð og sviðssetning Þjóð- leikhiússins á „Síðasta segultoandi Krapps“ í haust, en það er í sjálfu sér engin afsökun, þó sjálf- sagt sé að hafa hugfastan að- stöðumun Grímu og Þjóðleik- hússins. Karl Guðmundsson lék Willie, eiginmann Winnie, og gerði hlut- verkinu góð skil það litla sem leikhúsgestir sóu hann og heyrðu. Gervi hans var afbragð og innkoma hans undir lokin eitt af beztu atriðum sýningarinnar. Þegar á heildina er litið virt- ist mér Þórunn hafa betra vald á hlutverki sínu í seinna þætti, en hún sýndi einnig athyglis- verðan leik víða í fyrra þætti. Enda þótt hún næði ekki fuHu valdi á þessu torvelda hlutverki, sé ég ekki betur en hún búi yfir ótvíræðum hæfileikum . Maður tekur óhjákvæmilega viljann fyrir verkið hjá áhuga- BRIDGE LOKIÐ er 8 umferðum hjá karl- mönnum og 6 umferðum hjá kon- um á bridgemótinu, þar sem fer fram val keppenda á Norræna bridgemótið. Röðin að þessum umferðum loknum er þessi: Karlaflokkur 1. Ásmundur — Hjalti 43 st. 2. Jón — Sigurður 41 — 3. Einar — Gunnar 41 —- 4. Símon — Þorgeir 38 — 5. Benedikt — Jóhann 36 — 6. Jón — Gunnar 36 — 7. Stefán — Þórir 35 — 8. Július — Tryggvi 34 — 9. Hilmar — Jakob 31 — 10. Eggert — Vilhjálmur 31 — 11. Ingólfur — Sigurhj. 31 — 12. Ólafur — Sveinn 31 — 13. Steinþór — Þorsteinn 23 — mannaflokki eins og Grímu, sem berst í bokkum fjárhagslega, er á hrakhólum með húsnæði og á undir högg að sækja hjá hinum leikhúsunum um leikara. Samt hefði að minni hyggju verið skynsamlegt að taka viðráðan- legra verkefni til meðferðar — en hvenær ræður skynsemin gerðum ungra fulllhuga og hug- sjónamanna? Sigurður A. Magnússon. 14. Lárus — Jóhann 21 — 15. Guðjón — F.iður 20 — 16/ Ragnar — Þórður 19. — Kvennaflokkur 1. Elín — Rósa 33 — 2. Kristjana — Margrét 32 — 3. Ásta — Guðrún 31 — 4. Ósk — Magnea 29 — 5. Júlíana — Lucia 28 — 6. Vigdis — Hugborg 28 — 7. Ingibjörg — Sigríður 27 — 8. Soffía — Viktoria 25 — 9. Eggrún — Guðríður 22 — 10. Sigríður — Unnur 21 — 11. Steinunn — Þorgerður 20 — 12. Sigriður — Kristín 20 — 13. Rósa — Sigríður 19 — 14. Ásgerður — Laufey 17 — 15. Margrét — Guðrún 17 — 16. Kristín — Dagbjört 15 — Næst verður spilað miðvikudag inn 8. desember að Hótel Sögu og hefst keppnin kl. 19,30. Husqvaina Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútim:. eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og-ailt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjulég. — II u s q v a r n a eldavélar " fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. V im/iai Sfy&ebúM hf. SoMandsbraut 16 - Reykiavik, Simnefni: »Volver« ■ Sírri 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.