Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 19
Laugardagur 27. nóv. 7955 MORGUNBLADID 19 Janus Gíslason Minning Fæðdur 5. janúar 1899. Dáinn 22. november 1965 JANUS Gíslason var fæ-ddur í Keflavík 5. janúar 1809, vom for- eldrar hans Gísli Vigfússon og Steinunn JóhannsdióltJtir. Noíkk- urra daiga gamaU var hann tek- inn til fóstaurs af hjónunum Halldóri Sigurðssyni og Pálínu Pálsdóttur, Merkinesi í Höfn.um. Ólst hann þar upp til ársins 1008, að fjölskyldan flutti til Hafnar- fjarðar. Árið 1914 tóku fósturforeldrar Janusar dótturdóttur sína Pál'ínu ával'lt hressilegf viðmót og greið- vikni. Síðastliðin 20 ár starfaði Jan- us hjá h.f. VENUSI, Hafnarfirði, og gat sér þar sem annarsstaðar gatt orð fyrir dugnað, samvizlku- semi og trúmennsku. Var honum falin m.a. stafa gæzla fisikiþurrk- unarhúss um nætur, krefst það starf mikillar natni og samvizku- semi, og er mikið í húfi, að þar sé sýnd fyllsta trúmennsika. Nú þegar ég kveð þennan vin minn, þá minnist ég þess hve ljúfur hann var í aillri umgengni, vinnuglaður, og vinnufús, trúr í sitarfi og hið mesta tryggðatröll. Minnist ég hans með þakklæti í huga. Að endingu sendi ég fóstur- systur hans og dóttur hennar, innilegustu samúðarkveðjur. Loftur Bjarnason. í DAG verður til molidar horinn Janus Gíslason, sem var til beim ilis á Krosseyrarveg 5 Hafnar- firði _hjá uppeldissytir sinni, Pál- ínu Árnadóttur. Hér verður eigi til hlítar rakin hans æviferill. Það verður ábyggilega betur gert af öðrum. En mig langar með örfáum orðum að minnast hans og þalkka þann þó stutta tíma, sem leiðir okkar lágu sam- an. Það var fyrir sex árum að ég réðist sem verkstjóri tiil Fisk- veiðihlutafélagsins Venus. Þar var Janus þá starfsmaður og hafði verið undangengin ár, eða frá því að Loftur Bjarnason hóf sinn sómakæra útvegsmannaferil, fyrst í samvinnu við Geir Zoega, síðan aðra góða menn eins og Vilhjáim Árnason skipstjóra, þá undir beitinu Fiskveiðdfélagið Venus h.f. Þá var það svo, að mér þótti vænt um að leita til hans, annars sem var öllu gamal kunnugur og ég vissi, að vildi gera sínum húsbændum svo mik- ið gagn er hann mátti. Já, Janus var allur þar sem hann tók því, því var það þannig, að ég sem margir aðrir menn töiuðum um Janus og Venus í sömu persónu Minnist ég glaðværar og oft háværar raddar hans, sem seiddi fram kátínu og spaug, hvar sem hann fór. Já, starfið varð oflt ánægjulegt með honum, sem kappsamur og oft ýitnn, vildi láta undan sér ganga. Nú vil ég Janus minn góði vinur, reyna að segja það, sem ég veit að þú vildir sagt geta: Ég þakka þér Pálína, mín góða uppeldissystir, fyrir aila þá um- önnun, sem þú hefur mér sýnt. Ekki hvað sízt nú þessa síðustu mánuði. er ég var sjúkur. Og þú stúlkan mín Dóra, megi guð leiða þig veg hagsældar og ham- ingju. Og við ýkfcur mæðgur, vanda- menn og aðrir vinir, minningin um góðan dreng er oss buggun í harmi. Með vinarkveðju Magnús Þórðarson. Ámadóttur þá 3ja ára til fósturs. Fósturfaðir þeirra dó 1920, og varð Janus þá fyrirvinna heim- ilisins. Hafði Haildór þá nýlega Oókið við að byggja húsið að Krosseyrarvegi 5, sem byggt var í bæjarstíl. Fósturmóðir hans dó árið 1926, og bjuggiu þá fóstursystkin- in áfram í bænum, þar tii Pálína giftist Pétri Halibergi Péturssyni árið 1930. Þau hjónin byggðu nýtt íbúðaihiús 1953 þar sem gamli bærinn hafði staðið, og fluttist Janus í hið nýja hús þeirra, og bjó þar til dauðadags. Pálína mlssti mann sinn 1960, og veitti Janus henni þá mikinn irtuðning, m.a. með því að styrkja Dóru dóttur hennar til náms. f tíu ár var Janus faatur starfs- maður hjá „Jóni og Gísla“, höfðu þeir sem höndum verkstjórn Ésamt Siguxgeir Gíslasyni Westra þeirra framkvæmda sem nokkuð kvað að í Hafnarfirði. Þeir sáu wm flutninga með hestvögnum mitli Hafnarfjarðar og Reykjavik wr, upp og útskipun flestra Bkipa, sem komu til Hafnarfjarð- ar, og voru afgreidd við hafskipa- bryggjuna, einnig sáu iþeir um vegagerð í nágrenni Hafnarfjarð- ar. Við ödl þessi störf vann Janus hjá þeim, og rómuðu þeir mjög hvað hann væri dugilegur og kappsamur, alltaf kátur og upp- örfandi á vinnustað. Þó átti hann *il að vera snögigur upp á lagið, og láta gaminn geysa, ef honum þótti þess við þurfa. Þegar saltfiski var skipað upp úr togurum vann einn maður í hverri lestarstíu. Heyrði ég talað uan að Janus hefði verið. svo kappsamur, að hann hefði alitaf verið fyrstur með sína stíu, og unnu þó marigir harðduglegir menn við uppskipun úr togurum í þá daga. Þegar ég fluttist til Hafnar- (jarðar vorið 1926, vírtist mér ellir Hafnfirðingar þefckja Janus Gíslason. Hafði hann þá fyrir nakkru hætt störfum hjá „Jóni og Gisla“, ók hann nú sínum eigin vörulbíl, og vann hann m.a. við fiskverkunarstöð Geirs Zoega, og var jafnan fyrst leitað til hans um aikstur. Ég kynntist Janusi vel, sem framkvæmdarstjóri þessa fyrir- tækis, og lágu leiðir okkar saman uim nærféllt 40 ár, við þetta og önnur útgerðarfyrirtæki í Hafn- arfirði. Um 10 ára skeið hjuggum við í sama húsi, og fylgdi Janusi Aðventukvöld Langholtssafnaðar NÆSTKOMANDI sunnudags- kvöld verður hátíðasamkoma í Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar. Það er nokkurs konar afmælis- hátíð safnaðarins. Starf hans hófst 1. sunnudag í aðventu fyrir 13 árum, 3. desember 1952. Og alltaf hefur þessa atburðar verið minnzt á þessum nýársdegi kirkjunnar með einhverju móti árlega, þó að oft hafi verið þar annmarkar á sökum húsnæðis- leysis,- En nú hefur söfnuðurinn eign- ast eitt hið bezta safnaðarheim- ili, sem til er á landinu. Og er það nær fullgert til góðra nota, þótt enn sé kirkjusalurinn sjálf- ur óbyggður. Að þessu sinni verður hátíða- messa þennan dag, nk. sunnu- dag, kl. 2, og mun sr. Sig. Hauk- ur Guðjónsson þá prédika, en sr. Árelíus Níelsson annast altar- isþjónustu. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar, hins unga og, snjalla organleik- ara, og ungir trompetleikarar munu aðstoða við sönginn. Um kvöldið klukkan 8.30 hefst svo hátíðasamkoma, svokallað að- ventukvöld. Verður þá kirkjan eða safnaðarsalurinn skreyttur aðventukransi og ljósum. Áðal- atriði dagskrár verða: Ávarp, sem sr. Árelíus flytur í tilefni dags- ins. Þá syngur kirkjukórinn, en Páll Kolka læknir flytur aðal- ræðu kvöldsins lun samstarf presta og lækna. Þá verður sam- leikur á trompet, Stephensens- bræður leika, en Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syng- ur nokkur lög með aðstoð organ- leikara safnaðarins. Gerður Hjör- Síldarsöltun á Akranesi Akranesi, 25. nóvember: — VÉLBÁTURINN Ólafur Sigurðs son kom í gærkvöldi hingað að austan með 1600 tunnur af síld. Sumt af síldinni veiddi hann á Austfjarðamiðum, 900 tunnur, en hitt á Breiðamerkurdýpi. Vélbáturinn Haraldur kemur í fyrramálið með 1700 tunnur af Breiðamerkurdýpi. Afli línubátanna var í gær allt að 5 tonn á bát. Aflahæstur var Höfrungur I með 5 tonn, Ver 4,8 tonn, Haförn 4.7 tonn og Rán 3,6 tonn. Strax og Ólafur Sigurðsson kom var byrjað að salta síld á stöð Sigurðar Hallbjarnarsonar h.f. og verður saltað það sem hægt er af síldinni. — Oddur. leifsdóttir les upp og síðast mun koma fram nýr, tvöfaldur kvart- ett, sem stofnaður hefur verið innan Bræðrafélags safnaðarins. Lokaorð flytur svo sr. Haukur Guðjónsson. Að lokinni samkomu aðventu- kvöldsins verða kaffiveitingar safnaðarheimilinu. Það er Bræörafélagið, sem undirbýr og annast þetta að- ventukvöld og aðgangur verður ókeypis. En hins vegar má minna fólk á það, að gjarnan mætti það minnast afmælisbarnsins, kirkju sinnar. Og nú er einmitt staðið í stórræðum með því að setja upp klukkuturn, þar eð þrjár for- kunnar góðar kirkjuklukkur eru nú þegar komnar frá Þýzkalandi og verða til sýnis við hátíðahöld dagsins. Ennfremur er nú verið að setja upp stafn eða framhlið heimilisins og ganga frá forsaln- um eins og hann á að vera framtíðinni eftir teikningum húsameistara ríkisins. Verður það listræn smíði og sviphrein. Þessum framkvæmdum við stafn og klukkur á að verða lok- ið á jólum. Og er nú heitið á safn aðarfólk að leggja þessum mál- um lið með gjöfum sínum næst komandi sunnudag, fjölmenna bæði til messunnar og hátíða- halda aðventukvöldsins. Árelíus Níelsson. Ræðast Shastri og Khan við í Rússlandi • • • ? Moskvu, 2i5. nóv NTB-AP • Zulfikar Ali Bhutto. utanrík isráðherra Pakistan, er um þessar mundir staddur í Moskvu. í dag ræddi hann við Alexei Kosygin. forsætisráðherra, og sagði, að þeim fundi loknum, að hann teldi líklegt, að stjómir Pakist ans og Indlands myndu þekkj ast boð Sovétstjómarinnar um að halda leiðtogafund um deilur sínar á rússnesku landi, senni lega í lok þessa árs eða ársbyrj un 1966. Kosygin, forsætisráðherra lagði til við þá Ayulb Khan, for seta Pakistans og Lal Bahadur Shastri, forsætisráðherra Ind- lands, þegar bardagarnir á landa mærunum stóðu sem hæst, að þeir hittust í Rússlandi og rædd- ust við um ágreiningsmál sín. Bauðst hann jaifnframt til að ger- ast sáttasemjari í málinu. Eiður Agústsson Fæddur 11. des. 1932. — Dáinn 19. nóv. 1965. Ljóðkveðja frá systrum hans og börnum þeirra. Hugljúfi bróðir minn, hjartans þökk fyrir allt hjálpsamur varstu í bölneimi hverfulla daga. Stundum á veginum verður svo dapurt og kalt, en verndandi höndu þú komst til að styðja og laga. Nú þegar sól þín er hnigin, við sjáum það bezt, hve sumarið brosti, er komstu með vonir í bæinn. Þú allt vildir gefa og gleðja þá bágstöddu mes>t, en gleymdir þér sjálfur í stritinu liðlangan daginn. Við finnum að börnin þau blessa nú frænda sinn heitt og biðja að himininn verði þér fagur og góður. Og hendurnar sínar þau gætu um brár þínar breitt. En brennheitu tárin þau verða þinn eilífðarsjóður. Og biddu nú englana, bróðir minn góður og kær að birtast í draumi og hugga nú aumingja mömmu. Þeir ættu að veita henni sælu með söngljóðin skær og syngja henni frið í sitt hjarta frá bústöðum ömrnu. Vertu svo blessaður, vinur og bróðir í senn, vonirnar lifa, þótt blómin í rökkrinu deyi. Stjörnurnar brosa nú blítt yfir syrgjandi menn og bera okkur ljósið á dauðans og harmanna vegi. Á. Sigurjón Guðlaugsson, bifreiðastjóri — IVf inning SIGURJÓN Guðlaugsson ailur. Enn ein áminning um það, hversu fljótt skipast veður í iofti og skammt bilið er á mil'li lífs og dauða. Við höfðum síðasit sézit á sikemmtun á Heillisandi laugardaginn 13. þ.m. Hann var Iþá sem endranær glaður og reif- ur með gamanyrði á vör og fcennidi sér einskis meins. Tveim dögum síðar berast mér þær fregnir, þar sem óg er staddiur á ferðalagi i Reykjavík, að Sigur- jón heitkin hafi fengið heilablóð fail, verið fluttur á sjúlkráhús, en enginn mannlegur máttur gat bjiargað lífi hans og hann lézt á Landispítlanum 19. þ.m. Sigurjón heitinn var rösklega fimmtugur að aldri, hraustur og sterklþyggð- ur og lífsifjörið og lífsorkan gneistaði af honum. Gleði lífsins var honurn sem ásköpuð og hann hafði óvenjuilega .hæfileika til þess að láta aðra njóta hennar með sér. Um þrettán ára skeið höfum við Sigurjón sézt á hverjum morgni, hafi báðir verið heima. Þeim samifunduim er nú lokið og vissuiega sakna ég hans og svo mun fleirum farið. Hann hafði óvenjúlega gott lag á því að láta menn taka iþátt í þeim gaman- yrðum, sem hann hafði ail'ltaf á hraðbergi og ómögulegt var ann- að, en smitast af hjartanlegum hlátri hans. Öðrum fremur var Sigurjón heitinn laus við iþann mannlega veilkleika, að vera rætinn í garð náungans. Allar hans gamansög- ur voru miðaðar við það eitt að blægja að þeim og skapa skemmtilegt andrúmsloft. Sigur- jón var Suðurnesjamaður að aett, kom hingað sem ungur maður og var einn af frumlbyggjum þessa byggðarlags. Hér kvæntist hann eftirlifandi eiginkönu sinni, Guðveigiu Þorleifsdóttur, hinni ágætustu konu. Henni og einka- syninum, Hirti, votta ég einlæga samiúð mína. Við sem þekktum Sigurjón heitinn, munum lengi minnast glaðværs og góðs drengs. Mér finnst litla byggðarlagið okkar sýnu svipminna en áður. En eitt sinn skal hver deyja og Sigurjón kvaddi þennan heim samkvæmt þeirri gömu kenningu Hávamála að glaður skyldi gumna hver, unz síns bíður bana. Blessuð sé minning hans. Emil Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.