Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 25
Laugardagur 27. nðv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 UNDARBÆR SflUtvarpiö Laugardagur 27. nóvember 7:00 Morgunútvarp Veöuríregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — TónAeikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfúni — Tónieikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veöurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — TiLkynningar 13:00 Ó&kalög sjúklinga Kristín Anna X>órarinedóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokm, þáttur undir stjórn Jónasar Jótlaæonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talaö um veörið 15:00 Fréttir. SamtaLsþættir. TónLeikar. 16:00 Veöurfregnir. I*etta vil ég heyra Njáll Símonarson forstjóri veiur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna létt lög. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 13:00 Útvarpssaga bamanna: „Úlf- hundurinn" eftir Ken Ander- son. Benedikt Arnkelsson les söguna í eigin þýðingu (11). 18:20 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:001 Leikrit Ijeikfélag-s Hútsavíkur: „Volpone“ eftir Ben Jonsson í leikgerð Stefans Zweigs. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Sigurður Hallmars- son. Hljóðritunin fór fram á Húsa- vík. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Daruslög. 24:00 DagskrárLok. IGOMLUDANSAI KLUBBURINN Gömlu dansamir Polka kvartettinn leikur. Húsið opnaS kl. 8,30. Lándarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá SkuggasundL Sími 21971. Ath.; Aðgöngumiðar seld- ir kL 5—6. SULNASALUR HdTmA^A HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20:30. Er kvöldverðargestum því bent á að borð- um er aðeins haldið til þess tíma. Dansæfing Skólafélag Stýrimannaskólans heldur dansæfingu í Silfurtunglinu laugardaginn 27. nóvember — hefst kl. 9. Fjölmennið. — Góð hljómsveit. gefin höfðingleg gjöf Sauðárkróki, 19. nóv. Á AÐALFUNDI karlakórsins „Heimis“, sem haldinn var að Fjalli í Seiluhreppi 14. nóv. sl., var kórnum færð höfðingleg gjöf til minningar um einn af Btofnendum kórsins, Benedikt Sigurðsson, fyrrum bónda á Fjalli. Gefendur voru ekkja Bene- dikt, Sigurlaug Sigurðardóttir, FjallL Halldór Benediktsson og Þóra Þorkelsdóttir, Fjalli, Sig- urður Þórðarson, fyrrv. alþm., Reykjavík, Grethe og Jakob Benediktsson, Reykjavík, Jónína Sveinsdóttir og Guðmundur Snorri Finnbogason Reykjavík. í gjafabréfi segja gefendur, að þessi minningargjöf sé gefin í tilefni 100 ára afmælis Benedikts 12. nóv. 1965, að uþphæð kr. 22 þús. og skuli það fara til styrktar húsbyggingarmálum karlakórs- ins „Heimis“ í Varmahlíð. Um leið og kórinn þakkar þá rausn og þann hlýhug, sem hon- um er sýndur með þessari gjöf, vill hann hvetja alla velunnara kórsins, sem vilja leggja honum iið í byggingarmálum hans og annarri starfsemi í framtíðinni, að gerast nú styrktarmeðlimir kórsins. Væri þá tvennt unnið í einu: Kórnum hjálpað til að vinna að framtíðarstarfi sínu og heiðruð minningin um Benedikt á Fjalli, þess manns, sem mest og bezt vann söngmálum í Skagafirði á fyrstu árum kórsins. — jón. Enn berst síld til Húsavíkur Húsavík, 25. nóvember: DAGFARI kom hér í gaer af austanmiðum og landaði um 1300 málum af síld í bræðslu. Heimabátarnir hafa komið öðru hvoru, svo unnið hefur verið um nokkum tíma. Dagfari er nú búinn að fá alls 65.500 mál. Skipstjóri er Sigurð ur Sigurðsson, Húsavík. — FréttaritarL 4. SÍÐASTI DANSLEIKUR að HLÉGARDI fyrir jól! í kvöld klukkan 9-2 tónar leika nýjustu lögin NÚ KOMAST FARRI AÐ EN VILJA Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 10! 'A' Heiðar Ástvaldsson og Guðrún Pálsdótt- ir sýna nýjustu tízkudansana: Zorba, grískur dans, sem breiðzt hefur út um alla Evrópu eins og eldur í sinu og franski dansinn Quando! * 100. 200. 300. og 400. gesturinn, hljóta í verðlaun. Ársáskrift að unglingablaðinu Pósturinn, ásamt blaðaviðtali, sem birtist í næsta tölu- blaði! ★ 400. gesturinn hlýt- ur iafnframt boðs- miða á alla TÓNA dansleikina, sem eft ir eru til jóla!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.