Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 15 Athugun á smíði síldarleitarskips IJr ræðu Eggerts G. Þorsteins- sonar, sjávarútvegsimálaráðherra á aðalfundi L.Í.IJ. EGGER.T G. T>orsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra, iluitti ræðu á aðalfundi L.f.Ú. í gær. 1 upp- ihafi ræðu sinnar ræddi hann um Ihin tíðu sjóslys og hvað gera jrcæt'ti til þess að ikoma í veg fyr- ir þau. Ráðherra sagði m.a.: „Á því tímabili sem liðið er frá siðasta aðalfundi L.Í.Ú., höf- um við enn verið minntir á eukna þörf fyrir slysavarnir bæði á landi og eigi síður um borð í skipunum sjáLfum. — Þessi ís- fcalda áminning til oklkar, birtist í þeim sannindum að á þessu itímabili, hafa farizt sér við land 14 ísL sjómenn. 14 skip hafa strandað, og far- izt á hafi úti samtals 827 brú'ttó- rúmlestir. 18 skip hafa verið dæmd ónýt vegna fúa samtads 803 brúttó rúmlestir. Ennfremur hafa 2 togarar ver- ið seldir til Grikklandls. Brúttó rúmiesta tala þeirra er 1.338 sam tals. Alls hafa 34 fiskiskip verið Btrikuð út af skipaskrá 15. nóv- ember 1964 — 15. nóvember 1965. Samtals 2. 968 rúmlestir brúttó. 18 skip byggð erlendis 4.470 rúmlestir brúttó samtals. 3 skip toyggð innanllandls 86 rúmlestir samtals. Álitsgerð sjóslysanefndar, sem birtist hefur í heild í Sjómanna- blaðinu Viking 9.-10. tib. ætti að vekja menn til umhugsunar um þann mikla og alvarlega vanda sem við er að gllíma í þessum efnum. i>að verður sjálfsagt seint hægt •ð fyrirbyggja öll slys eða óhöpp, við jafn erfiðar aðstæður og fyrir hendi eru hér á landi. Á sama tiátt er þó einnig hægt að fuil- yrða, að með aukinni og stöðugri árvekni allra aðilja má miklu fá áorkað til aukins öryggis sjófar- enda. — Nægir í því sambandi •ð benda á þær stórstígu fram farir, sem átt hafa sér stað i fram leiðslu hverskonar öryggistækja, sem áreiðanlega er undirstaðan •ð því, að á margnefndju árs- tímalbili var bjargað 52 manns- lifum á sjó og við strendur lands ins. Ég minni á þessar staðreyndir hér fyrst og fremst vegna þess, »ð fram hjá því verður ekki fcomizt, að engin þjóð mun eiga jafn mikið undir því komið, að eklki verði höggvin stór skörð í þann mannafla, sem fæst við sjáv arstörf. — Að sjálfsögðu gildir þetjta um manntjón með þjóð vorri yfir höfuð, — ekki sízt vegna mannfæðar hennar og skorts á mönnum nú til allxa starfa, hverju nafni senrl nefnast. í byrjun september sl. ræddi ég þessi mál við ýmsa áhrifa- menn um öryggismál á sjó, eins og forseta Slysavarnafélögsins, formenn Land&sam:band!s ísl. út- vegsmanna og Sjómannasam- (bandsins ásamt skipaskoðunar- stjóra og síðar fleiri aðilja. — Allir þessir aðiljar höfðu tillög- ur að gera, er þeir töldiu að verða mættu til úrbóta og er nú að þvi unnið, að fá þau atriði í fram- kvæmd. Svo sem fyrr er á mininst, verð ur ekéíi unnt að finna hér neina endanlega allsherjar lausn. — Sí- feild leiit að því bezta sem fáan- iegt er til aukins öryggis, — ásamt því að tryiggja fullllkomna fcunnátbu í meðferð þessara nýju tsekja, verður að eiga sér stað. — f þessu samtoandi er skylt að minnast framtaks Skipaskoðunar ríkisins, með töku kvikmyndar um notkun gúmmíbáta, — sem tvímælalaust eru veigamestu framfaratæki síðari ára um björg un mannslífa á sjó. íslenzkum útvegsmönnum og sjómönnum ber einnig skylda til að vera í þessum málum vel á verði og tengjast hinu nauðsyn- lega og fórnfúsa starfi sem unn- ið er á vegum Slysavarnaifélags-- ins og Skipaskoðunar ríkisins.“ í>á skýrði ráðherrann frá þvi, að nú nýlega hefðu verið lögð fyrir Alþingi frumv. að nýjum lögum um Samálbyrgð íslands á fiskiskipum og jafnfarmt lögum um bátaábyrgðarfélögin sam- kvæmit áskorun frá síðasta aðai- fundi LÍÚ. Vigtun síldar Næst ræddi hann um vigtun síldar og fórust svo orð: „í>að hefur verið mikið áhuga mái sjómanna og útgerðarmanna um langt áralbiL að í stað hinna hefðtoundnu venj.u að mæla sild í málum og tunnum, þá verði nú horfið að þvlí ráði, að síld verði framvegis vigtuð upp úr skipi. — Samhljóða tillög.ur hafa og verið fl-uttar á Alþingi af full- trúuim sjómanna þar, og sllk til- laga var samlþykkt á síðasta þingi, flubt af Pétri Sigurðssyni oJL 1 þeim viðræðum, sem fram fóru tM lausnar skipsitjóradei'l- unni í júnímánuði á sl. sumri, hét ríkisstjórnin að foeita sér fyrir að stefnt skyldi að þvi, að koma á vigtum við sildarverk- smiðjur þess opintoera, fyrir nævstu sdldarvertíð. f samræmi við þetta fyrirheit, skipaði ég nefnd til framkvæmda í þessu máli í septemfbermánuði sl. — Pormaður nefndarinnar er Gísli Halldórsson, verkfræðingur. Nefndin hefur hafið srtörf sín og er þess að vænta, að unnt verði að koma á vigtun síldar a.m.k. við Sáldarverksimiðjur ríkisins á næsta sumri, og yrði þá náð því marki í þessum efnum, sem aðilj ar telja réttlátari og sanngjarn- ara við mat á aflamagni síld- Veiðiskiipanna.“ Hafrannsóknarskip og síldar- leitarskip Sjávarútvegsmálaráaherra sk>'rði frá því, að undirbúnings- vinnu í samlbandi við smíði haf- raimsóknarskips væri svo langit komið, að búast mætti við að hægt yrði að bjóða . míði skipis- •ins út snemma á næsta ári. Renn ut ákveðinn hluti út.lutnings- sjóðsgjalds — 3% — tM smíði skipsins og nam sú upphæð í árslok 1964 11 mi'Mjór.um 433 þús. kr. og áætlað er að til ráð- stöfunar verði í lok þessa árs rúmar 14 miMjónir króna. Heild- arverð skipsins er hins vegar áætlað með öllum búr. ði, vart undir 50 milljónum króna. Um smíði síldarleitarskips safaði ráðherrann: „Um miðjan septemtoer sl. fór Ja'koib Jakobsson, fiskifræðingur iþess þréflega á leit við sjávar- útvegsmálaráSuneytið, tð leyfi yrði vei'tt til smíði á sérstöku síldarleitarskipi. — Svo sem al- kumnugt er hefur Jakoto getið sér aflburða géðan orðstír í aðsboð sinni við síldiveiðiflótann undan- farin ár við oft erfíðar aðstæður sérstaks á skípum, sem smíðuð og hugsuð eru til ailt annarra starfa. Jakob hefur í upplýsingum og rökstuðningi fyrir málaleitan iþessarL skýrt frá því að hann hafi sérstakan augastaii á slíku Skipi frá Englandi en þar sé nú verið að smíða sMkt skip, fyrir Englendinga sjálfa, sem ljúka á við fyrri hluta næsta árs, en þá gæti srmíði skips fyrir okkur l.af- izt ef samningar tækjust um smíði þeoo. Ríikisstjómin hefur í framhaldi af málaleitan þessarþ beðið Jakoto að gera samanburð á sniíði r.ýs skips annars vegar og end'uiibyggingu eldra tkips tii þessara afnota. Jakoto hefur lok- ið þessari athugun og mælir enn með því, að nýtt skip verði smíð að, þar sem endurbygging yrði mjög kostnaðarsöm og komi að hans dómi aldrei að sömu not- um. — Jakob hefur því verið Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráffherra. falið að vinna að enn frekari undirbúningi málsins og afla m.a. sundurliðaðra verðtiliboða og itillögum að teikningum sem von er á að geti femgizt jafnvel fyrir n.k. áramót. Að fengnum öllum nauðsyn- legum upplýsingum um smi'ði skipsins og kostnað sem vart verður undir 30 millj. kr. mun ríkissbjórnin talka endanlega ákvörðun í málinu." hluiti fiskiákipaflotaiis í miMum erfiðleikum og þá sér í lagi vél- iþáitarnir undir 120 rúmlesta stærð. — Sömuleiðis hafa ákv - in landssvæði sér í lagi norðan- landis svo sem fyrr er greint, átt við sérstaka erfiðleika að etja, vegna aflatregðu á hvers konar bolfiskveiðum. Ertfiðleikar, sem af þessu ástandi skapast, koma augljóslega ekki aðeins niður á aðstandendum vélibátanna, held- ur á afkomumöguleikurjj frysti- húsanna og þá um leið þess fólks, sem afkomu sína toyggir á þeirri atvinnu. — Ónefnd er þá sú hætta, sem ýmsum greinum hinna e'rlendu markaða, ser.i með ærinni fyrirhöfn hefur t>kizt að toyggja upp með því úrvals hrá- efni, sem línu- og handfærafisk- ur er, mun búin ef ekki teksit á n>> að örva þessar veiðar. Það þartf hins vegar elkki að kafa djúpt eftir megin ástæðun- umþ'Sem tM þessa ástands liggja. — Hin snöggu umskipti sem átt hafa sér stað, með stækkun og endurnýjun vélbátaílotans ásamt góðæri síðustu 4-5 ára á síldveið um, valda hér mifclu um, ásamt minnkandi aflla á línuveiðum. ÍÞað er mannlegt að fól'k sem við Iþessi störf vinna leiti þangað sem meiri eru tekjurnar og betri aðbúnaður er, — það væri rangt O't skaðsamlegt að loka augunum, fyrir þessum staðreyndum. Rétt mat á orsökunum, hlýtur í þess- um efnum sem öðrum, að verða undirstaðan að því að skynsam- leg lausn verði fundin á vandan- um. — Ýmsir hafa litið ^vo á, að erfið lei'karnir, sem nú er við að etja hjá fyrrgreindri stærð vélbáta- fiotans, væru um margt hliðstæð ir erfiðleikum togaraflotans undanfarin ár. Bent hefur verið á mannafllsskortinn, minni tekjur en var og þá útilokun og tak- mörkun, sem hefur m.a. verið á togveiðum innan 12 milna fisk veiðilandhelgi, sem stórskaði aíla möguleika togaranna og útiloki Slíka veiði véibátanna á mikils- verðum veiðisvæðum. Aðrir efast um, þóbt rýmkað væri um gildandi lokun fisk- veiðilandhelginnar að þá væri vandi þessarar greina útgerðar- innar leystur, auk þess sem vitað er um mjög skiptar skoðanir og öf luga andstöðu gegn öMum slík- um rýmkunum á fisfcveiðiland- heiginni og þar af leiðandi verð ur sú leið torsótt. >á hefur og einnig mikið ver- ið opinberlega ræddur sá mögu- leiki að meiri verðuppbót á fisk, veiddum með línu og á handfæri mundi leysa sárasta var.iann. Yerðuppbætur á ýmsar tegund ir fiSks hafa áður verið reyndar og bættu þá ýmsan vanda um stundarsakir, en allir voru þá sammála um að ekki væri um framfoúðarlausn að ræða. — Ef tM vil'l reynist nú nauðsynlegt að ieita Slíkrar bráðabirgðalausnar, en nú, sem fyrr, verður það eitt iþó vart talin nein endanleg fram búðarlausn. Með bréfL dags. 11. nóvepti- ber sl. skipaði ég eftir tilnefn- ingu þingflokkanna 5 alþingis- menn í nefnd,' sem sérstakie ra skyldi athuga þennan \ nda vél- bátaflotans oc gera tillögur til úriþóta og tók nefndin þegar til starfa. Ekki verður um það sagt á iþessu stigi máls, hve langan tíma það tekur nefndina að ganga frá tiMögum sínum, en vandamálið er rnjög víðtækt og þegar er séð að engin em leii til úrlausnar, r.-.uni duga. Rikis- stjórnin hefur einnig ræbt vanda málið í sambanii við bréf Lands samlbands ísl. útvegsmanna frá því í septemlber sl. um þetta til- greinda vandamál og við fyrr- greinda nefndarskipun. Með hliðsjón af framansögðu, væri rangt að fuMyrða : ú á þess- ari stund hver lausn þessa vanda máls verður, og gefa um það ákveðnar yfirlýsingar, áður en vitað er um sjáifar tiMögurnar og framgangur þeirra hefur ver- ið tryggður 1 öllum atriðum. — Faguriega orðaðar yfirlýsinfcar einar eða loforð bæta ekki þenn- an vanda, fremur en annan vanda sem við er að etja, — þar verður meira að koma til. Ríkisstjórnin mun áfram kanna þá möguleika, sem eru til lausn ar þessa vandamáls og heitir í því efni á samvinnu við sai..tök út- gerðarmanna, um leið og skylt er, nú og hér, að færa fram þakkir fyrir samvinnu undán- farinna ára. Persónulega heiti ég, sem ný- liði í iþessu starfi mínu á sam- tök ykkar, til samstarfs um vandamái íslenzks sjávarútvegs, þvi án slíkrar samvinnu verður óhjákvæmilega erfiðara um lausn vandamálanna. Ég hefi rökstuddar vonir um, að með einlægum vilja megi vel til takast.“ Vandamálin, sem framundan eru Næst ræddi Eggert G. í>or- steinrson utn útgerð c" aflabrögð á síðasta og yfirstandandi ári, um úbflutningisverð sjávarafurða og ástand og horfur í sölumálum þeirra. Loks minntist hann svo á þau vandamá'l, sem framun.un væru og mælti á iþessa leið: „Af því, sem nú hef r verið sagt, er augljóst að yfirstanduidi ár verður þegar á heildina er litið, að flokkast undir aflasæld * og batnandi hag á erlendu’n markaði fyrir sjávarafurðir þjóð arinnar. f þessu sambandi er vert að getc. þess -- nú á nýi- .nu 60 ára afmæili Fiskveiðisjóðs var það upplýst að afli á hvern fiski- mann hefði á starfstíma sjóðsins vaxið úr 4,5 tc— á mcr.n á ári í 165,3 tonn á sl. ári. Frá árinu 1960-1964 jókst þessi afli á hvern fiskimann úr 97,4 tonn í fyrrnefnt hámark 165,3 tonn. Að sjiálfsögðu vigta síldlveiðarn ar hér iþyngst og geta venkað viil andi um ýmsar að.ar greinax fiskiveiðanna, það sem verr hef- ur gengið. Annað athyglisvert var upplýst sem átt hefur sér stað í StarfssL u Fiskveiðasjóðs, — islenzlr-.n fiskimönnum fækk- aði á þessum tíma um helming eða úr 10140 í 5909 á sl. ári. Villandi og rangt væri á sama há'.t að halda því fram, að afla- sældin hafi komið jafnt yfir alla greinar sjávarútvegsins. — Svo sem við blasti á síðasta aðalifundi Landsisamlbandis ísi. útvegsmanna 1964, á ákveðinn r Ingmar Bergman fer frá “Dramaten“ Stokktoólmi, 24. nóv. NTB HINN 1. júlí n.k. mun Ingmar Bergman láta af starfi sínu, sem leikhússtjóri „Dramatens“ í Stokkhólmi þjóðleikhúss Svía. Skýrði hann frá ákvörð- un sinni í gærkvöldi og sam- kv. óstaðfestum upplýsingum hefur stjórn leikhússins mælt með leikaranum Erland Jo- sephson sem eftirmanni hans. Sænski menntamálaráðherr ann Ragnar Edenman hefur látið hafa eftir sér, að ekki væri um neitt ósamkomulag að ræða, sem hefði orðið or- sök ákvörðuriar Bergmans, heldur væri þarna um innri baráttu Bergmans sjáifs að ræða sem listamanns. Ingmar Bergman sagði fyrir skömmu að samstarf hans og stjórnar leikhússins hefði ver- ið með miklum ágæibum, en hann hefði orðið að spyrja sjálfan sig að því hvað hann gæti látið „Dramaten“ í té og hvað iþað gæti veitt hon- um_ Hann hefur á meðan hann hefur verið leikhússtjóri „Dramatens“ gert nokkrar kvikmyndir og stjórnað ýms- um leikhússýningum, en það mun einmitt vera starifsemi hans sem listamanns, sem honum hetfur fundizt erfitt að samræma hinni erfiðu stöðu leikhússtjóra „Dramatens" þar sem hann er yfirmaður um 70 leikenda. Ingmar Bergman tók við stöðu leikhússtjóra hjá ,,Dramaten“ á efitir Bo Gier- ow hinn 1. júlií 1963 og hefur Edenman ráðherra sagt, að þriggja ára tímatoilið undir stjórn Bergmans hefði verið „skínandi tímatoil í sögu Dramatens“. Það væri ástæða tii iþess að harma það mjög, að Bergman sæi sér ekki ann- að fært en að neita að verða við tilmælum um að vera lerk- hússtjóri „Dramatens“ í þrjú ár í viðtoót. Leikhússtjórar „Dramatens“ eru ráðnir til þriggja ára í senn. Erland Josephson, sem stjórn leikhússins hefur mælt með sem etftirmanni Berg- mans, hefur verið einn af nánustu samstarfsmönnum hins síðarnefnda við ,,Drama- ten“. Hann hefur getið sér mikinn oriðstír fyrir hæfileika sína sem leifcari. Hann er nú formaður samlbands sænskra leikara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.