Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 7
l,augarÆagur 27. nðv. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 7 4ra herbergja íbúð við Hvassaleiti er til sölu. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherbergi og er á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýlis- húsi. Eignarhlutanum fylgir herbergi í kjallara og bil- skúr. Fallegur frágangur er á íbúðinni. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Laugar- ásnum eða á öðrum góðum stað. Aðeins vandað hús kemur til greina. Útborgun allt að 2 milijónum kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sölu m.a. 3ja herb. rbúðir við Ránar- götu, Grettisgötu, Shellveg, Hjallaveg, Grænutungu og víðar. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, Silfurteig, Kaplaskjólsveg, Óðinsgötu, Goðheima, Drápu hlið og Kambsveg. 6 herb. íbúðir við Reyni- hvamrn, Rauðalaek, Grænu- tungu og Miðbraut. Einbýlishús í úrvali í bænum og Kópavogi. Höfum kaupendur að nýjum og nýleguiu íbúðiun með bílskúrum. Fasteignasalan TJARNARGÖXU 14 Símar: 20625 og 23987. Dýrmæt eignf 12” LP hljómplata í margra blaða albúmi. Gefin út á vegum sam- einuðu þjóðanna, til styrkt- ar flóttafólki í heiminum. Sex heimsfrægir píanóleik- arar saman á einni plötu. SPILABORÐ VERB kr. 1.610,00 kristjAn SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. Símar 13879 — 17172. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. ÍL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Höfum kaupendnr að að 2ja og 3ja herb. íbúðum nýjum og nýlegum. Kaupanda að 4ra hesrb. íbúð. Kaupanda að 5 herb. íbúð. Þarf að vera með sérhita og sérinngangi, bílskúr eða bílskúrsréttindum. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Helgarsámi 33968. 7/7 sölu 3ja berb. nýstandsett kjallara- íbúð við Sólvaliagötu. Útb. má skiptast. íbúðir i smiðum I Arbæjarhverfi 4ra herb. íbúð tilbúin undir málningu, um 1. júní. (Ath. kaupandi getur fengið að ráða um tegund harðviðar o.fl.). Góðir greiðsluskilimál- ar. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gnnnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Opið í dag til kl. 6. Kjötkaupmenn — Kjötiðnaðarfyrirtæld Kjötiðnaðarlærlingur, sem á 1 ár eftir að læra, óskar eftir vinnu 3 kvöld í viku og laug- ardaga. Upplýsingar í sima 11067. Tækifærisverð Sófasett 3—4 sæta með falleg- um ullaráklæðum. Svefnbekkir með rúmfata- geymslu og teak göflum. Bakbekkir stækkanlegir. Falleg áklæði. Venkstæðisverð. Allt á sama stað á Melabraut 62, Seltjamarnesi í dag og á rnorgun frá kl. 6—7. Týndur fjárhundur Sl. laugardag týndist í Hafn- arfirði svört tík — úrvais fjárhundur — sem gengst við nafninu. Sallý. Finnandi er beðinn að gera lögreglunni í Hafnarfirði viðvart eða hringja í undirritaðan í síma 36658. Þorgeir Jónsson Gufunesi. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. m. Höfum til sölu Stórt iðnaðarhús, fokhelt, við höfnina í Kópavogi. Verksmiðjúhús í byggingu við Síðumúla. Iðnaðarhæð við Vatnsstíg. Geymsluskemmur í Vatna- görðum. Fiskbúð í fullum gangi í Aust- urborginni. Sölubúðir ásamt stórum eign- um við miðborgina. Höfum kaupendur ai) 2ja og 3ja herb. góðum íbúðum. Kaupendur að 4—6 herbergja íbúðum sem mest sér og einbýlishúsum. Miklar útborganir. Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugavav 12 — Sími 24300 7/7 sölu Fokhelt nýtt 6 herb. skemmti- legt einibýlishús við Bakkaflöt GarðahreppL Bílskúr tvöfald- ur. Gott verð. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993 eftir kl. 7. FASTEIGNASTOFA Laugavegli simi2l5l5 kvóldsimi 13637 • tilsölu: 2ja herb. ný íbúð í Vestur- bænm Mjög vönduð. 3ja herb. íbúð í smíðum við Hraunbæ. Góð kjör. Sérhiti. 4ra herb. inndregin hæð við Glaðheima. Sérhiti. 4ra herb. ný íbúð við Hvassa- leiti. Bdlskúr fyLgir. 5 herb. glæsileg sérhæð við Úthlíð. Bílskúr. Sérhiti. 6 herb. sérbæð í Kópavogi. 5 svefnherbergi. Bílskúr. 6—7 herb. sérhæð við sjávar- götu á Nesinu. Höfum kaupanda að 4—5 herb hæð. Útborgun 700 þús. Höfum kaupanda að 2—3 herb hæð. Útborgun 5—600 þús. Danskur klæóskeri óskar eftir atviimu, helzt í Reykjavík. Útvegun á fæði og húsnæði æskileg. Getur hafið starfið strax og óskað er. — Tilboð merkt: „5970“ sendist Nordisk Annonce Bureau A/S Kþbenhavn K., Danmark. Merchedes Benz diesel, 17 manna, árg., 1968 í 1. fl. ástandi til sölu. — Skipti koma til greina. bÍtOISQiÍQI GUÐMUN DAR Bersþórujötu 3. 8ím»r 19032, 2901» Húseign við Grundargerði til sölu. Hér er um að ræða 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Allar upplýsingar í dag og næstu daga í síma 34430. Tilboð óskast í D.K.W. fólksbifreið árgerÖ 7964 í því ástandi sem bifreiðin nú er í, eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Kristó fers Kristóferssonar, Ármúla 16 til hádegis í dag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrýgginga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kL 15, mánudaginn 29. nóvember nk. Ung hjón utan af landi óska eftir 1-2 herbergja íhúð nú þegar. — Mikil fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 32788. Sturfsstúlku óskast Starfsstúlku vantar að mötuneyti Samvinnuskólans að Bifröst nú þegar. Upplýsingar gefnar gegnum símstöðina í Bifröst, BorgarfirðL Samvinnuskólinn, BifrosL Atvinna oskast Ungur maður með stúdentspróf og bílpróf óskar eftir vinnu sem fyrsL — Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „Atvinna — 6271“ fyrir 1 desember. WÍIIys Jeep ‘53 Herjeppi með toppventlavél og nýja útlitinu. 24 volta vatnsvarinn, í góðu standL Upplýsingar í síma 40453 eftir kL 3 í dag. Logregluþjónsstöður Tvær lögregluþjónsstöður í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar. — Umsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Bæj- arfógetanum í Vestmannaeyjum fyrir 10. des. 1965. Bæjarfógeti. í Reykjavík óskar eftir að kaupa fisk af bátum 4 næstkomandi vertíð. Til greina kemur að sækja fisk inn til verstöðva á suð-vesturlandL Einnig getum við lánað húsnæði undir veiðafæri og veitt aðra þjónustu Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. des. nk., merkt: „Fiskkaup — 6253“. Fiskbuð tíl sölu Fiskbuð er til sölu strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax - 180 — 6254“. Vefnaðar- og tízkuverzlun í fullum gangi, staðsett í miðborginni, er til sölu. Nánari upplýsingar gefur: málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.