Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 10
K> MORCUNBLAÐID Laugardagur 27. nóv. 1965 Nýr og glæsilegur Barnaspítall Hringsins tekur til starfa í Landsspítalanum Hringskonur afhentu gjöf sína í gær muni lyfta því veika til meiri vegs, sem ekiki aðeins leiði til þess að íslenzkt iþjóðfélag verði 1 GÆR var Barnaspítali Hrings- ins í hinni nýju vesturálmu Landspitalans tekinn í notkun. Við hátíðlega athöfn af því til. efni afhenti formaður Hringsins Jóhanni Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra, giöf Hringsins, en Hringskonur hafa lagt fram um 10 milljónir kr. til Barnaspítal- ans og gefið nýjan útbúnað í hann allan. Barnaspítali Ilringsins er á annarri og þriðju hæð í vestur álmu þeirrar byggingar, sem nú er í smíðum við Landsspítalann. Á hvorri hæð er sjúkrarúm fyrir 30 börn. Verða þau 30 börn, sem nú liggja á barnadeild Land spítalans í dag flutt yfir á neðri hæð nýja Bamaspítalans, en ekki verður hægt að taka hina hæðina í notkun fyrr en um ára- mót vegna skorts á hjúkrunar- fólki. Er nýi Barnaspítalinn rúm góður og mjög glæsilegur að öll- um útbúnaði. Barnaspítali Hringsins var opnaður síðdegis í gær, að við- stöddum heilibrigðismálaráðherra, borgarstjóra, landlækni, læknum og hjiúkrunarfólki, meðlimum Hringsins o.fl. Georg Lúðvíiksson, farsibjóri Bíkisspdfalanna bauð gesti veikomna. Þá tók' til máls frú Sigþrúður Guðjónsdóttir, for- maður Hringsins. í upphafi ræðu sinnar minntist Sigþrúður á það að þetta væri stór dagur fyrir Hringinn og raiunar alla þjóðina. í 23 ár heefðu Hringskonur unnið sleitulaust að því að koma upp fullkomnum barnaspítala. Þó þeim hefði oft fumdizt hægt ganga, þá væri það mú gleymt fyrir þeim góða ár- angri sem nú hefði náðst. Nú væri bara að gleðjast. Því næst rakti frú Sigþiúður sögu Hrings- ins, sem var stofnaður árið 1904 með 40 félogum. Meðlimir eru nú um 200 talsins. Hringurinn hefur í þessi 62 ár beitt sér fyrir 1‘íknarmálum og má þar nefna Kópavogshælið, sem flélagið byggði og rekið var á félagsins kostnað til 1948, er Hringurinn gaif Iþað íslenzka ríkinu. Þá urðu iþáttaskil í starfseminni, er Hring uxinn áíkvað að gera Barnaspít- alamálið að aðalverkefni sínu og faafa Hringkonur unnið að því siðan. Á árunum 1949-1951 fóru fram umræður um samvinnu við lákið og 1951 tókust samningar um að Hringurinn legði fram Ibarnaspítalasjóð sinn fyrir sér- 'etakan barnaspítala í hinni nýju viðbótarbyggingu við Land- apítalann. Sigþrúður Guðjónsdóttir, formaður Hringsins, afhentir Jóhanni Hafstein, heilbrigðismála- ráðherra nýja barnaspítalann. björgu Þorláksson, en hún er ein á lífi af fyrrverandi flormönnum Hringsins. Þær voru Kristín Jakóbsen, Ingilbjörg Claessen Þortáksson og Soflfía Haralz. Hún •þaklkaði einnig stuðning almenn ings og flélagasamtaka við Hriinig- inn um þetta máil og opinlberum aðilium alla fyrirgreiðslu. Að lók •um sagði frú Sigþrúður, að nú mundi Hringurinn snúa sér að öðrum áhugamálum, sem beinast að börnum. Þó mundi Hrigurinn ekki sleppa hendi af Barnaspdtal anum, því enn væri barnaspitala sjóðurinn ekki tæmdur. Formaður Hringsins afhenti nú heilbrigðismálaráðherra Barnaspítala Hringsins. Landlæknir, dr. med. Siguirð- •ur Sigurðsson, formaður bygging arnefndar Landspítalans flufcti ræðu, þar sem hann m.a. gerði ítarlega grein fyrir viðfoótarbygg ingu Landspítalans, er nú hefur kostað 114-115 miilj. Verður ræða hans birt í heild 1 sunnu- dagslblaði. . Hlúð að veikum en vaxandi gróðri Þá talaði Jóhann Hafstein, heil brigðismálaráðherra. Flutti hann fyrir hönd islenzku ríkissitjórn- arinnar iþaklkir flormanni og öil- um Hringskonum ekki aðeins hið mikfla fjárframlag þeirra, heldur engu að síður þá hjartagæzlu, sem fylgir henni, og eldmóð, sem hann kvað grundlvöil þessarar gjafar. Báðlherrann minntisit á þátt íslenzkra kvenna í íslenzku þjóðifélagi, elkiki aðeins sem ein- Frúin fllutti kveðjux frá Ingi- staklinga heldur í flélagsstarfi sínu. Þær hefðu gerzt brautryðj- endur á fjölmör.gum sviðum og alls staðar þar sem þær hafi igengið flram, hafi þær sýnt í verki að iþeim. er enginn hégómi foetra þjóðfélag, heldur líka afll- meira þjóðfélag. Að lokum þakk- aði ráðtherra öMum, sem að foygg- mgarframkvæ mdum íhafa stað- ið, óskaði laéknum og hjúkrunar- skráður á barnadeild Landspít- alans, næsti sj'úklingur yrði skráður í Barnaspítala Hrings- ins. í barnadeildinni hefðu á 8 ár um verið 5321 barn. Kristlbjöm iþatókaði í ræðu sinni Hringkon- •ura, sem væri það að þatóka að þessi Barnaspítali væri upp kom- inn. Kvaðst hann dáðst að edd- móði þeirra og bjartsýni, og síð- ar, er það eitt dugði ekki, að óbilandi kjarki þeirra og þraut- seigjiu. Hann þakkaði starfsfólki bamadeildarinnar frá upphafi. Og hann bar fram þá ósk að sami andi vináttu, samstanfs, árvelkni, trúmennsku, sitarfsgleði, dugnað- ar og kunnáttu ætti eifitir að flyjast með börnunum yfir í nýja spítalann, þá momdi vel fara. Glæsilegur og vand"^ - Bamaspítali Þá skoðuðu gestir hinn nýja foarnaspítala undir leiðsögn lækna. En læknar Barnaspitalans eru Kristbjörn Tryggvason, yfir- lseknir, Víkingur Arnórsson, Björn Júlíusson og Sverrir Bjarnason. Yfirhjúkrunarkona er Árnína Guðmundsdóttir. Barnaspítali Hringsins er á tveimur hæðum í vesturáilmu við bötaribyggingarinnar. Húsakynni eru þar öll björt og glæsileg og útbúnaður aliur nýr. Hafa Hring tóoniur gefið allan útbúnað og þar ekkert til sparað. Þarna eru rúm fyrir 60 böm í eins til sex manna stofum með snyrtiher- Við opnun barnaspítalans. Ilringskonur fremst, handan þeirra Iæknar og hjúkrunarlið spítalans í hug. í því sambandi minnti hann á líknarmál, svo sem sem upphaf Landspítalans. Um leið og ráðherra þatókaði Hringskonum framlag þeirra til Barnaspítalans, iét hanrn í Ijós Iþá ósk að í spítalanum yrði hlúð að veikum en vaxandi gróðri, að börn landsins fái þar notið mannkærleika, aðhlynningar, hjúlkrunar og liækningar, sem í einni sjúkrastofu hins nýja Barnaspítala Hringsins. Kristbjörn Tryggvason, yfirlæknir, sýnir Jóhanni Hafstein, heilbrigðismálaráðherra og Geir Hallgrímss yni borgarstjóra, sjúkrahúsið. Til hægri standa frú Sigríður Guðjónsdóttir og fleiri Hringskonur. fóliki til haminigju og bað for- sjónina að farsæla störf þeirra. Næsti sjúklingur skráður í Barnaspítala Hringsins Yfirlæknir barnaspítalans, Kristbjöm Tryggvason, talaði sdð asfcur. í ræðu sinni minnti hann m.a. á, að ekíki væru nema um 100 ár síðan fýrstu Barnaspítöi- um var komið upp, að fyrsta sér staka barnadeildin í ísflenzkum spítala var opnuð í Landspítalan um 19. j'úní 1957, og skömmu síðar barnadeildin í St. Jóseps- spítala og Akureyrar9pítala. All- ar þessar deildir væru nú yfir- fullar og ertfitt að ímynda sér hvernig hægt hefði verið að kom ast af án þeirra. Barnaspítali væri ætlaður börnum með sína eðliilegu athafnaþrá, sem etóki ættu samleið með öðrum sjúkling um. í barnadeildum væri reynt að létta þeim sjúkrahúsvistina. Þekkingu á barnasjúkdómum hefði fleygt svo fram, að nú væri etóki á færi eins læknis að fylgjast með öliu í þeirri grein. Ræddi hann m.a. ábyr.gð þá, sem hvíldi á læknum og hjúkrunar fólki, sem tæki við því dýrmæt- asta sem fólk á og sagði að um það væri starfsfólk Barnaspital- ans sér vissuflega meðvitandi. Þá drap hann á hliutverk Barnaspít- alans sem kennslustofnunar fyr ir verðandi barnalækna. Yfirlæflcnirinn sagði, að nú hefði síðasti sjúklingurinn verið bergjum á milli, svo börnin þurfa aldrei að fara fram á gang og er útvarp fyrir hvert barn. Á hvor- um gangi eru setu- eða leiikstofur fyrir börn á flótum, þar sena óbrjótandi gler eru neðst í stór- um gluggum, og gullifislkar börn- unum tifl ánægju. Ýmis nýr úfcbúnaður er þarna til þæginda og gagns. í stofum er í vaggj'um útbúnaður fyrir súrefnistæki og sogtæki, ef þarf að grípa til þeirra, í pelaeldhúsi er uppþvottavél og dauðhreinsun fyrir pelana, í skoðunarstofu er hægt að hækka hitann með einu handtaki, súrefnistjöld eru við hendina o.fll. í nýja Barnaspítalanum er ný og mijög vel útbúin fyrirburðar- deild, fyrir börn sem fæðast fyr- ir tímann og er foún með öHum útbúnaði gjöf til minningar 'um frú Soffíu Haralz, flyrrv. for- manns Hringsins, til minningar um hana. Þá komu gestir í leiks'tofu eða föndurstofu spítalans, þar sem margt skemmtilegt er gert til að hafa ofan af fyrir litlu siúkling- unum. M.a. er þar líitiil leir- brennsiluoifn, svo þau geti búið til sína eigin keramikmuni. Ekki er rním til að lýsa nánar þessum glæsilega spítala enda ekki hægt að átta sig á öllu markverðu á snöggri göngu í gegnum hann. Að lokum þáðu aHir gestir kaffiveitingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.