Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 23
1 Laugardagur 27. nóv. 1965 MORGUNBLAÐID 23 Sími 50184. Sœlueyjan Danska gamanmyndín vin- sæla, sem var sýnd í 62 vikur í sama kvikmyndahúsinu í Helsingfons. DET TOSSEDE PARADIS efter OLE JUUL’s Succesroman Sýnd kl. 9. örfáar sýningar. Cartouche Hrói Höttur Frakklands. — Spennandi ný frönsk stór- mynd í litum og CinemaScope Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Benedikf Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. • Sími 10223. KOPHVOGSBIO Símt 41985. Víðáttan mikla („The Big Country") Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gregory Peca Jean Simmons Carol Baker Charlton Heston Burl Ives — íslenzkur texti — Endursýnd kL 5 og 9. Bönnuð börum innan 12 ára Bezt að auglýsa Morgunblaðinu Simi 50249. Villta vestrið sigrað rHin heimsfræga verðlauna- mynd HOWTHE WESTWASWON CARROLL BAKER DEBBIE REYNOLDS GEORGE PEPPARD GREGORY PECK JAMÉS STEWART HENRY FONDA karl MALDEN JOHN WAYNE' Sýnd kl. 5 og 9. HVAÐ SKEÐUR I LIDO I KVÖLD LÚDÓ-sext og STEFÁN skemmta. Fimm ný lög verða m.a. leikin og sungin. tAt Hinir umtöluðu „TEXTAR“ ásamt HALLDÓRU leika. ★ Kynnum nýjan söngvara RÚRIK JÓNSSON. ★ Kynnum nýja söngkonu BJARKEY MAGNÚSDÓTTUR. ★ Hinn vinsæli og óútreiknanlegi ALLI RÚTS kynnir og ...???!! ! ★ Texti með laginu „YESTERDAY MAN‘ fylgir hverjum miða. Aðeins LÍDÓ býður upp a svo geysi fjölbreytfta dansleiki KOIUIÐ - SJAIÐ - SANiVIFÆRIST — Rabbad Wð Framhald af bls. 6. úr útflutningi hans. Um það þarf raunar ekki að t.ala. Þjóðin gæti ails ekki flutt inn land- búnaðarvörur til viðhalds lífi sínu og væri hér á landi engin gróðurmold, þá væri hér he'dur engin þjóð. — Tugir þúsunda fólks í þétt- býlinu lifir á því að umsetja landbúnaðarvörur þar. Gæti landbúnaðurinn talið til skuldar þéttbýlinu, sjávarútvegi og öðr- um atvinnurekstri þar sem allt sem hann hefir lagt því til ó- keypis í fólki og fjármunum, væri 180 milljónir lítil árleg greiðsla upp í vexti af þeim skuldum. Landbúnaðurinn hefir nú á timum þúsundir barna og unglinga á sumarframfæri. — Bændastéttin hefir lægst laun allra stétta í þjóðfélaginu og má segja að hún gefi til þjóðfélags- ins það sem hana vantar á full laun borið saman við aðra. Á þessum tímum verkfalla hefir bændafólkið staðið sem bakhjall þjóðarinnar svo að ekki yrði neyðarástand í landinu. Bænda- fólkið vinnur og hefir unnið á móti dýrtíð með því að leggja á sig óborgaða aukavinnu og nalda spart á öllum fjármun- um. — Engin stétt landsins vinn ur eins ötullega að því að gera landið sjálft verðmeira, eins og bændastéttin með öllum hennar umbótum til sveita, sem koma í hendur eftirkomendunum og eru dýrmætari öllum öðrum uppbótum í landinu. Af því að gróðurmoldin gefur þjóðinnj fyrsta tilverurétt í landinu. Og að síðustu segir Jón bóndi á Laxamýri: — Bænda- fólkið verður líka sjálft að skilja það vel, hve það skipar háan sess í þjóðfélaginu og meta að verðleikum sín eigin verk. Af öllum milljónum fjár- festingar í umbótum til sveita hafa bændur langt fram um 90%. Hitt hefir hið opinbera lagt af mörkum 1 landnámi og framlögum til landbúnaðarfram kvæmda. Uppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir hafa ekki staðið lengi og eru stundarfyrir bæri, sem verður þá og þegar úr sögunni, sem lítilfjörlegur þáttur hennar. En sveitirnar og umbæturnar þar standa sem bakhjallur þótt skipin sökkvi í sjó og fiskurinn hverfi af miðun um. Vanmat á landbúnaðinum, sem ríkir í þéttbýlinu er stór- kostleg ómenning. Það er hættu legt fyrir fjárhagslega afkomu þjóðarinnar að fara niðrandi orð um um landbúnaðinn, þennan elzta og þýðingarmesta bjarg- ræðisveg þjóðarinnar, segir Jón að lokum. pákmfi Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonat. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. INGÓLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. RÖÐULL Finnsku listamennirnir og Ben sýna listir sínar í fyrsta sinn í kvöld. Hljómsveit EIFARS BERG Söngkona: ANNA VILHJÁLMS k Borðpantanir í síma 15327. RÖÐULL. KLÚBBURINN HLJÓMSVEIT Karls Lilliendahl Söngkona Erla Traustadóttir. ítalski salurinn: Rondo-tríóið. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Op/ð í kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar og Helga Sigþórsdóttir skemmta. LEIKHÚSKJALLARINN S. K. T. S. K. T. G ÚTT Ó! 4 ELDRI DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. I Ný hljómsveit. £ Nýr dansstjóri. '2 Söngkona: VALA BÁRA. g Ásadans Góð verðlaun. Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.