Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 26
26 MQ&GUNBLADID fiaugardagur 27. nóv. 1965 > Fram og Víkingur skipta forystunni Líður að lokum handkiiatfleiksmétsins REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand- knattleik heldur áfram um helg- ina. Fer nú að síga á seinni hlut- ann í mótinu og baráttan harðn- andi. Á laugardagskvöldið fara fram eftirtaldir leikir: 2. fl. kvenna: Valur — KR Ármann — Víkingur. Víkingur hefur sigrað í 1. fl. kairla A-riðli og mseta þeir þrótti í úrslitaleik laugardaginn 11. des. Á sunnudagskvöldið fer fram leikur í 3. fl. karla milli Vals og ÍR. Einnig fara fram 3 leikir 1 Meistarafl. karla: Ármann— Fram, KR—Valur, Víkinguir— ÍR. „Nóvembermótið" í Siglufirði Meistarafl. kvenna: Ármann — Fram Víkingur — Valur 2. fl. karla: Fram — ÍR Valur — KR Víkingur — Þróttur 1. fl. karla. — A-riðill: Fram — Ármann. Staðan í mótinu hjá eftirtöld- um flokkum er þessi: 2. fl. kvenna: Fram Valur Ármann KR Víkingur Meistarafl. Valur Víkingur Fram Ármann KR 3. fl. karla: Víkingur Fram Valur KR ÍR 2. fl. karla: Fram ÍR Þróttur Valur KR Vikingur 1. fl. karla. Víkingur KR Fram Ármann 4 2 2 0 6 3 2 10 5 3 1113 3 10 2 2 3 0 0 3 0 3 2 0 1 4 2 10 1 2 2 10 1 2 3 0 0 3 0 3 3 0 0 6 3 2 10 5 3 10 2 2 4 0 2 2 2 3 0 12 1 4 4 0 0 8 4 3 0 1 6 4 2 0 2 4 4 112 3 4 10 3 2 4 0 13 1 A-riðill: 3 3 0 0 6 3 2 0 1 6 2 0 0 2 0 2 0 0 2 0 kvenna: 2 2 0 0 4 I B-riðli sigraði Þróttur, hlaut 4 stig. t>á kemur Valur með 2 stig og ÍR með 0 stig. Ef Valur vinnur leikinn við KR í 2. fl. kv., verða þær sigur- vegarar en fari svo að jafntefli verði þarf að fara fram auka- leikur milli Vals og Fram. En tapi Valur hefur Fram unnið. — Leikurinn í Meistarafl. kvenna milli Vals og Víkings gæti orðið spennandi en þar hefur Valur forystu í keppninni. í 2. fl. karla er baráttan milli Fram og ÍR en jafntefli nægir Fram til sigurs. írarnir töpuðu með 9-0 Belgisku meistararnir í knatt- spyrnu, Anderlecht, sigruðu meistaralið N-írlands, Derry City, með 9—0 í fyrri leik lið- anna í 2. umferð keppninnar um Evrópubikar rr.eistaraliða. Leik- urinn fór fram í Brussel og Belgíumennirnir hreinlega léku sér að írunum. írainir höfðu unnið Noregs- meistarana, Lyn, í 1. umferðinni. Staðan í Meistarafl. -karla er iþannig: Fram 4 4 0 0 8 76—31 KR 4 3 0 1 6 52—32 Valur 4 2 1 1 5 55—44 Ármann 4 2 1 1 5 41—43 Víkingur 4 2 0 2 4 49—45 Þróttur 5 1 0 4 2 43—77 ÍR 5 0 0 5 0 36—78 Þessir leikir gætu orðið mjög spennandi og er erfitt að segja fyrir um úrslitin. Telja má að KR sé eina liðið er geti ógnað forystu Fram í mótinu, en þessi lið eiga eftiir að leika saman. — En mótherjarnir Ármann og Val ur eru erfiðir viðureignar. Siglufir'ði 20. nóvember. í DAG var hér háð Skíðamót i Skarðsdal. Veður var mjög óhag stætt, en ski'ðamenn eru ýmsu vanir og létu þeir því ekki norð- an kalda og snjókomu aftra sér, að því undanskyldu að keppni í drengjaflokki 12—15 ára féll niður veðursins og öryggisins vegna. Þetta mót hefur verið nefnt „Nóvembermótið 1965“ en það var haldið að loknu 6 daga skíðanámskeiði, er Kristinn Bene diktsson stóð fyrir á vegum SKÍ. Kristinn gaf einnig alla ver'ð- launagripina sem veittir voru og Skíðafélag Siglufjarðar Skíða- borg sá öllum þátttakendum nám | skeiðsins, er sóttu Siglufjörð heim fyrir ókeypis uppihaldi á meðan þeir dvöidust þar. Meðíylgjandi mynd sýnir sigurvegara mótsins með verð- launabikarana í höndunum og Kristinn Benediktsson á milli sín. Sigurvegararnir taldir frá vinstri: Björn Olsen, Sigrí'ður Júlíusdóttir, Kristinn Bendikts- son, Reynir Bryjnjólfsson og Sigurbjörn Jóhannsson. — SK. Úrslit í svigmótinu 20. nóv. í Sigiufjarðarskarði. Karlaflokkur 1. Sigurbjörn Jóhannsson S. 51,6 55,2 106,8. 2. Björn Olsen S. 44,6 68,5 113,1. 3. Reyni Brynjólfsson A. 83,5 51,4 134,9. Kvennaflokkur 1. Sigríður Júlíusdóttir S. 55,2 69,7 124,9. Karlar og konur kepptu í sömu braut, sem var um 400 m að lengd, hallh. ca. 150 m., hlið 50. Veður og færi óhagstætt til keppni. norðan kaldi, og éljagang ur. Snjólag, þannig að ca. 30 cm. nýfailin snjór á harðfenni. Keppni í drengjaflokki (12—15) féll niður sökum versnandi veð- urútlits og ófærðar á keppnis- stað. Timamót í ísl. Íþí^ttuní: leikir í íþróttahöllinni í Laugardal um næstu helgi Þá leikur ReykjavEktrirúrval við tékkneska gesti Fram UM NÆSTU helgi fara fram fyrstu kappleikirnir í nýja íþróttahúsinu í Laugardalnum. Þar með verður brotið blað í sögu isl. íþrótta. Fyrsta full- komna íþróttahöllin sem rís á landi hér verður tekin í notkun — vonandi til ómetanlegs gagns fyrir iþróttaiðkendur. ELDRI flokkar fyrra sundmóts skólanna 1956—’66 kepptu í boð sundi (bringusund), fimmtudag- inn 25. nóvember. Úrslit boðssunds stúlkna: mín. 1. Gagnfr.sk. Keflav. 5.03,5 2. Gagnfr.sk. Austurb. 5.09,2 3. Kvennask. í Rvík 5.11,2 4. Verzlunarsk. íslands 5.16,6 5. Hagaskólinn, Rvík 5.17,6 6. Menntask. á Laugarv. 5.18,4 7. Menntaskólinn í Rvik 5.31,5 8. Gagnfr.sk. við Lmdarg. 6.07,7 Bezta tíma á þessari vegalengd 4.47,2 á sveit stúikna úr Gagn- fræðaskóla Kefiavikur. • Reykjavíkurúrval leikur fyrst. Fyrstu leikirnir sem þar fara fram verða leikir ísienzkra Úrslit boðsunds pilta: mín. 1. Menntask. í Rvík 8.21,1 2. Kennarask. íslands 8.28,5 3. Menntask. á Laugarv. 8.55,0 4. Verzlunarsk. íslands 9.06,4 5. Gagnfr.sk. Austurbæjar 9.13,9 6. Gagnfræðask. Keflav. 9.17,2 7. Gagnfr.sk. v/Réttarh.v. 9.38,1 8. Gagnfr.sk. v/Lindarg. 9.41,3 Bezti tími áður var 8.25,8 mín. (Menntaskólinn í Reykjavík). — Keppendur voru alls 240. Yngri flokkar keppa n.k. mánu dag 29. nóvember í Sundhöll Reykjavíkur og hefst keppnin kl. 20,00. og leika fyrsta leik sinn gegn FH á fimmtudaginn. Sá leikur verður leikinn í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Dagur næsta leiks heimsókn- arinnar er ekki endanléga ákveð inn að því er Mbl. bezt veit, en verður e.t.v. á sunnudaginn og þá í nýju höllinni. Væntanlega verður þach úrvalslið Reykjavík- ur sem fyrst ísl. iiða leikur á hinu glæsilega gólfi hallarinn- Siðan verða væntanlega 2 aðrir leikir heimsóknarinnar, þá sennilega lið Fram og tilrauna- landslið, sem leikur við Tékk- « Áisþing FRÍ í dag kl. 4 ÁRSÞING Frjálsíþróttasambands íslands verður sett í dag kl. 4, síðdegis í fundarsal SÍS. Lýkur þinginu síðan á morgun, sunnu- dag. Áþinginu verður rætt um skýrslu stjórnar og reikninga, svo og leikreglnabreytingar sem fram hafa komið, kosið í stjórn og dómstól og önnur aðalfundar störf. ana — allir í nýju höllinm. Næstu leikir þar á eftir verða tveir landsleikir við Rússa, senni lega 14. og 16. des. Síðan munu bæði FH og Valur fá heimsókn Noregsmeistara í karla og kvennaflokki í sambandi við þátttöku í Evrópukeppni meist- araliða í karla- og kvennaflokki. Þá mun Islandsmótið væntan- lega hefjast fyrir áramótin að venju og allir leikir þess fara fram í nýju höllinni. Má þvi segja að þegar eftir að höllin nýja er tekin í notkun verði hún setin af íþróttafólki fiest kvöld í desember ef að lik- um lætur. Óráðið mun hvernig verði hátt að um stjórn hallarinnar en væntanlega leysast þau mál bráðlega svo að allir geti vel við unað. ★ Handknattleiksmenn hafa unn- ið stórátak í höllinni að undan- förnu og engum er það frekar að þakka en þeim að úr því get ur orðið að leikir fari þar fram á þessu ári. Er því ekki óverð- skuldað að þeir fái fyrstu kvöld m. Segja má að Framárar séu heppnir mjög að fá í sinni heim sókn fyrstu leikina í höllinnL En skylt er og að það komi fram að það eru menn úr röðum Fram sem haft hafa forgöngu um framtak handknattleiks- manna og engir hafa unnið þar meir en Framarar. En tilkoma íþróttahallarinnar boðar tímamót í ísl. íþróttum innanhúss og munu flestar grein ar iþrótta þar njóta stórbættrar aðstöðu — og í framtíðinni verður því ekki á lofti haldið með réttu, að aðstæður geri ísl. íþróttamönnum erfitt fyrir, því höllin er mjög vönduð og full- komin sem slík. liða við tékkneskt lið er hingað ar. kemur í boði Fram. Tékkarnir koma hingað n.k. miðvikudag i Mikið um heimsóknir. Gagnfr.skóli Keflavíkur og Áfenntaskólinn unnu i fyrra sundmóti skólanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.