Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. n5v. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 í fr — Sástu hvað hún frú Ander- Bon varS glöð, þegar ég sagði að f Ihún liti ekki einum degi eldri út ma dóttir hennar? ' Kennarinnt — Hvort er lengra I burtu Engiand eða tunglið? þ Nemandinn: — England. r Kennarinn: — Hvera vegna heldurðu það? Nemandinn: — Tunglið sést héðan en eicki England. 9<; / Hjólreiðamaður ók eftir myrk- nm vegi og hafði ekki ljós á. Fót- gangandi lögreglumaður var þar á ferð ásamt hundi, og gaf hann ■nanninum merki um að stoppa, jHjólreiðamaðurinn hlýddi þvi ekki heldur hjólaði áfram á mikl- ; ttm hraða. Lögreglumaðurinn j sleppti þá hundinum og varð sá | á hjólínu brátt að láta 1 minni I pokann, og stoppa. Er lögreglu- maðurinn kom tii hans, sagði hanru ki — Hversvegna stöðvuðuð þér ekki, þegar ég gaf yður merki? Sáuð þér mig ekkiT |l *— Jú, það gerði ég. Ir •— Hversvegna i ósköpunum stöðvuðuð þér þá ekki? — Vegna þess að ég sá ekki hundinn yðar. x-i Ungfrá Henderich var tekin föst fyrir oí hraðan akstur og fflutt á iögregiustöðina. Mál henn *r var samséundis téklð fyrir 1 ttmíerðardómstóinum og dómar- inn spurðk — Hvers vegna ókuð þér svona djarft, ungfró HenderichT Vegna þeas að ég var að fiýta mér i skólannT •—i Kruð þér nemandí eða ke n nslukona T spurði dómarinn. — Kennslukona. * — Ohohó, sagði þá dómarinn ánægjulega. — Eg hef beðið eftir þessu tækifærl 1 30 ár. Nú skulið |>ér skrifa 500 sinnum á töfluna jþarna: „Ég hef ekið of hratt og lofa að gera það aldrei aftur“. í>að gildir sama regla um eigin- menn og einkabíla. Ef maður hugsar vel um þá, þarf maður ekiki alltaf að vera að fá sér nýj- ta. Fólk úr víðri veröld Fyrstu píanótónleikarnir • STEIKT TILRATJNAGRÍS Það varð uppi fótur og fyt á tilraunastofu Heilbrigðisstofn- unar ísraels, þegar það uppgötv- aðist að tilraunagris, sem sýktur hafði verið berklum, hafði horf- ið, Lögreglan var þegar tiikvödd og leitaði hún stanzlaust að til- raunagrís þessum i tvo tíma. Þá tókst henni loks að hafa upp á honum í garði skammt frá til- raunastöðinni, en þar voru þá nokkxir níu ára drengir að búa sig undir að steikja hann. Við nánari athugun kom 1 ijós, að einn drengjanna hafði fengið þá hugmynd, að gaman væri að bjóða félögum sínum upp á úti- steikt svínakjöt, en sá galli var á, að steikina var hvergi að fá fyrr en hann rakst á hana á til- raunastöðinni og var þegar á- kveðið að stofna til veizlu. milljónaerfingi, Anna Marla Hitz, er horfin sporlaust og óttast fjölskylda hennar, að eitthvað alvarlegt hafi komið fyrir hana. Móðir stúlkunnar hefur skýrt frá því, að dóttirin hafi í júlí flúið frá heimili sínu 1 Washington með þýzkum vini sínum. í októ- ber hafi hún sent til þeirra 200 dollara, en þá dvöldust þau í Kaliforníu. Síðan hefur ekkert til hennar spurzt. Móðir hennar tilkynnti jafnframt, að á 21 ára afmælisdag sinn hefðu hún átt að fá yfirráðarétt yfir eignmu, sem metin eru á 1200 milljónir króna, en faðir hennar lét það eftir sig, er hann lézt 1958. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu UNGUR Reykvikingur, Halldór Haraldsson, píanóleikari, heldur á vegum Tónlistarfélagsins sína fyrstu opiruberu tónleika n.k. mánudag kL 7 síðd. 1 Austur- bæjarbíó. Á þriðjudagskvöld verða tónleikarnir endurteknir. Halldór stundaði nám við Tón listarskólann, aðallega hjá Áma Kristjánssyni og Jóni NordaL Lauk þaðan burtfararprófi vor- ið 1960. Stundaði framhalds- nám við Royal Academy I Lon- don árin 1962 tíl 1965 f píanó- leik og- tónsmiðL Aðalpíanó- kennari hans var Gordon Green. Lauk þaðan sólistaprófi í píanó- leik að loknu námi. Á tónleikunum á mánudag og þriðjudag eru þessu verk: Són- ata í As-dúr op. 110 eftir Beet- hoven, sónata 1 g-moll eftir Schumann, Ballada nr. í I h- mol og Polonaise nr. 2 i E-dúr eftir Liszt og auk þess verk eftir Bartók og RaveL Þessir tónleikar eru fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins. Tónlistarfélagið hefir í fjölda mörg ár lagt kapp á að kynna borgarbúum unga lista- menn. Langflestir okkar kunn- ustu tónlistarmanna hafa fyrst komið fram á vegum félagsins. ■—hfnwii i -1 Halldór Haraldsson. • ERFINGINN HVERFUR Sautján ára svissneskur JAMES BOND —>f-< —>f-< —>f — >f-« Eftir IAN FLEMING Crab Key er það sem kallað er Guanera, — eyja, þar sem þúsundir sjófugla, af teg- undinni Ruanay drita dag hvern. — Hvers vegna? •— Ha? O, þér eigið við hvers vegna á eyjuna? Það veit ég ekki, kunningi — — •— Og það er ekki mér að kenna. Ég M ekki fugL En þetta hafa þeir gert allt síð- an á dögum Adams og Guano er bezti áburður í veröldinni jtJmbö Teiknari: J. M O R A •— Hljóð. Látið ekkert heyrast frá ykk- nr, hvíslaði Júmbó. Mannætumar era á leiðinni í land með fanga. — Þetta hlitur að verða mikil hátíð, sem þeir ætla að halda hér á ströndinni, sagði prófessorinn. »Hátíð“ var ekkl rétU orðið, þvi að þetta var miklu frekar átveiala, sem mannæturnar ætluðu að halda. Þeir höfðu tekið matinn með sér — mannaumingja, sem stéð nú bundinn við tré, fullur af étta meðan eldurinn var kveiktur. — Það þýðir ekkert að skjóta þá, sagði prófessor Mökkur. — Það hlýtur að vera hægt að kenna þessum mönnum að hætta að drepa fólk á annan hátt en með þvi að drepa þá sjálfa. — í guðanna bænum finn- ið þá upp á einhverju áður en þeir drepu okkur, sagði Spori óttasleginn. SANNAR FRÁSAGNIR — —-)<—< K— .—-)<—* Eftir VERUS MARINER IV. Ein þeirra stjarna, er ljósast sést frá jörðu, er reikistjaraan Mars, sem nefnd er svo eftir stríðsguði Rómverja. Veldur þvi hinn rauðleiti litur stjöra- unnar. Mars er jafnframt einn næsti nágranni jarðarinnar. Hún er 75 milij. km lengra frá sólu en jörðin og þvermál henn- ar er um helmingur þvermáis jarðar. Hún er u.þ.b. helmingi stærri en tungiið, en 150 sinnum lengra frá jörðu. Frá þvi á 18. öld, er ítaiski vísindamaðurinn Galileo beindi fyrsta stjörnukíkinum að Mars, og sá það, er hann kallaði f jöll og höf, hafa menn velt þvi fyrir sér, hvort þar geti verið um lif að ræða. Otal visindaskáldsög- ur hafa verið skrifaðar um Marsbúa og ímyndunaraflið é- spart látið flögra. Margar myad ir hafa verið gerðar af Marsbú- um, þar sem þeim hefur verið lýst sem ófreskjum, venjulegum mönnum eða undratnönnum. KJnm þeirra, sem hvað trúað- astur var á það, að líf væri að finna á Mars, var Percival Lov- ell frá Boston. Áhugi hans á Mars var svo mikill, að hann byggði Lowell-rannsóknarstofn- unina í suðvestur Bandaríkjun- um til rannsókna á honum, og gerði jafnframt sjálfur rann- séknir á honum að ævistarfl sinu, og lagði mikið af mörkum við rannsóknir á honum. Árið 1905 sagði hann fyrir um upp- götvun reikistjöraunnar Pluto, 25 árum áður en stjaraaa faansL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.