Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐID Laugardagur 27 nðv. 1963 HUganðs GÓLF OG VEGGFLÍSAR úti og inni = HÉÐINN = Vélaumboð - Seljavegi 2 - Sími 24260. MOHGUNBLADIÐ Tilbúin íbúðarhús og sumarbústaðir Útvegum frá Finnlandi sérlega vönduð, tilbúin timburhús af ýmsum stærðum og gerðum. Verðið ótrúlega hagstætt. Sérfrœðingar frá verksmiðjunni eru staddir hér og munu veita allar tœknilegar upplýsingar ncestu daga lldA^an G. (UJoaqiiF Hverfisgata 6. Sími 20-000. Fuglavemdunarfélagið heldur íræðslufund í fyrstu kennslustofu Háskólans laugardaginn 27. nóvember kl. 4 e.h. 1. Jón Baldur Sigurðsson sýnir og skýrir lit- skuggamyndir frá Malakkaskaga. 2. Kvikmynd frá Heimskautalöndum Kanada. Ollum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Framtföarstarf Oskum eftir ungum bifreiðastjóra, sem er vel að sér í íslenzku og þýzku eða ensku. — Skrifleg um- sókn óskast eða umsækjandi komi til viðtals í þýzka sendiráðið, Reykjavík, Túngötu 18. Iðnaðarhúsnæði tíl leigu Sími 23395 larry !5taines LINOLEUM Parket gólfdúkur Mikið úrval. Parket línoleum gólfdúkur. Stærð 10x90 cm Glæsilegir litir. tESHp. |Sff lLfTAVEf?Sf byggingavörur GRENSÁSVEG 22-24ÍHORNI MIKLUBRAUTAR! SIMAR 30280 & 32262 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 rúminu. Hann sveif í iausu lofti og akall niður á gólfið. „Letinginn þinn“, sagði kona hans reiðilega, snáf aðu niðiur í þorpið og fáðu þér einihverja vinnu. Ef þú vinnur þér ekki inn eimhverja pen- inga, miunum við svelta 1 heí“. „Ég fer imáske niður í þorpið á morgun", svax- aði Sing Lee, „mér veitir ekki af því að hvíla mig í dag. Ég eir alltof þreytbur til að vinna". „Heyr á endemi", æpti kona hans og ógnaði hon- «m með sópinum. ,,Þetta eegir þú á hverjum morgni og það m.untu líka segja á morgun. Nú ékaitu srtxax snáfa af stað og fá 'þér vinnu“. Sing Lee hristi höfuð- ið mæðulega og nuddaði stírurnar úr aiugunum, áður en hann drattaðist af stað niðux í þorpið. „Viaina, vinna, vinna“, tautaði hann. „Mér finnst bara miklu betra að sofa en að vinna“. Síðan lokaði hann aug- unura og reyndi að smá- blumda á göngunni niður stíginn. Hvort sem þið t/rúið því eða ekki, hefði vel getað farið svo, að Sing Lee hefði sofnað og gengið sofandi alla leið niður í þorpið. Já, pann- ig hafði þetta getað farið, ef ekki hefði nokkuð ein- kenniiegt komið fyrir. Þar sem hann nú gekk með lokuð augun, rak hann tána alJ.t í einu í eitthvað hart og hrasaði. æ, vesalings táin mín“, veinaði hann og snerist um og hoppaði á öðcrum fæti. „Nú er ég slasaður og get ekki unn- ið. Ég verð að fara í rúmið og liggja í vifcu- tínoa að minnsrta kosti“. Gæitilega opnaði Sing Lee augun til að aðgæta, hvað hann hefði hrasað um. Sér til mikillar undrunar sá hann, að það var gamall teketill. Þessi teketill var reynd- ar alJs efcki eins og te- katiar eiga að sér að vera. Hann var með sikríti- lega snúnu haldi, ofur- litlu kringlóttu loki og stútum hæði á botninum og efst uppi. Einkennileg- ast var það samt, að á belgnuon á honum stóð þe.tta letrað: „Snertu á mér stútinn og snertu á mér lokið og ég mun uppfylla hverja ósk þína.“ Sing Lee hristi höfuðið með vainJþófcnun. Samt sem áðttttr gat haxm ekki ■s>tilit sig um að reyna. Hann gxeip um stútinn og lokið og sagði: ,,Ef ég ætti mér eina ósk, þá mundi ég óska mér að þassi teketill væri orð- inn fuBur af guilli. Þá þyrfti ég aldrei framar að vinna“. Ekki hafði hann fyrr sleppt orðinu, en teket- illinn var orðinn fuliur af guUpeningum. „Undursamlegt! Hví- líkur teketill!" hrópaði Sing Lee og horfði frá sér numinn á gullpeaiing ana. „A.ldrei _ skal ég vinna fnamar. Ég get lát- ið það eftir mér að sofa allan daginn, ef ég vil. Og ef konan mín heldur áfram að skamma mig, þá skal ég liggja í rúm- inu næstu tíu árin“. En rétt i þe&su varð honum hugsað til allra ræningjanna og stiga- mannanna, sem algengt er að sitji fyrisr vegfar- endium í Kína. Tilhugs- unin um að missa töfra- fcetilinn fyllti Sing Lee skeífingu. „Elf ræiningjamir taka mig nú með teketil full- an af gulii“, hugsaði hann, þá miyndu þerr auðvitað taka hann frá mér. Ég astti heldur að óska mér, að ketiUinn væri fullur af smástein- um, ekki myndiu ræningj- amir ágimast þá“. Sing Lee flýtti sér að snerta stútinn og lokið og sagði: „Ég óska þess, að ketillinn góði verði full- ur af litlum steinum“. Sagan endurtók sig. Eljótax en auga á festi huxfu giuilpeningarnir, einn af öðrum og breytt- ust í ofrurliUa steina. Sing Lee hélt tekaitlinum fast að sér og aldrei þessu vant, þá hljóp hann heim. „Kona, kona!“ kallaði hann wn leið og hann hijóp irm í ibúsið. „Héð- an í frá skai ég sotfa eins lengi og mig lystir. Þú átt að halda þér saman og uppfyila allar óskir mínar“. Kona hans rétti sig upp og stbuddi sig við sópinn. .Jiefur þú fengið vinnu?“ spurði hún. „Nei“, svaraði Sing Lee, „ég er að fara beint í rúmið. Aliir aðrir mega þræla fyrir mér, ég er búinn að eignast teketil“. „Teketil", æpti kona hans „Ég skai sýna þér og tekatlinum þínum í tvo heimana". Hún hljóp að honum méð reiddam sópinn. „Hvisis“, heyrðist f sópnum, þegar hann þaut í loftinu og skail á Sing Lee. „Æ æ, æ,“ veinaði Sing Lee og fómaði höndum. Teketillinn féll með braki og bramli á gólfið, þar sem hann brotnaði f þúsund moJa. Bn kona Sing Lees lét ekki þar við sitja. Hún eiti hann aftur og fram um húsið og barði hann með sópnum í hvert sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.