Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1965, Blaðsíða 9
r Laugardagur 27. n8v. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 Tónlistarsam- keppni í Hollandi E I N S og undanfarin ár, mun Btofnunin Gaudeamus í Hollandi, efna til tveggja alþjóðlegra sam- keppna fyrir nútímatónlist. Þær eru, samkeppni fyrir túlkendur nútímatónlistar og önnur fyrir unga tónsmiði. Keppnin fyrir túlkendur verð- ur haldin dagana 17. til 24. marz 1966. Keppnin er opin fyrir söngv era og 'hljóðfæraleikara, sem ekki eru eldri en 35 ára, og fyrir hljóðfærasamsetningar ekki fleiri en niu leikara, og skal meðalaldur þeirra vera innan 35 éra. Þátttakendur þurfa að senda efnisskrár fyrir klukkustundar fónleika fyrir 31. des. 1965. — Efnisskráin þarf að uppfylla eft- irfarandi skilyrði: a. öll verkin hafi verið samin eftir 1950. b. Tvö eða fleiri verkanna sam in eftir 1950. e. Tvö eða fleiri verkanna séu eftir hollenzk tónskáld. Fimm verðlaun verða veitt og eru fyrstu verðlaun 3 þúsund igyllini (tæpl. 36 þús. ísl. kr.) Hina alþjóðlegu dómnefnd skipa: Johan Van Den Boogert, Hollandi; Rene Allain, Frakk- landi; próf. Wolfgang Fortner, Þýzkalandi; próf. Siegfried Palm, Þýzkalandi, og dr. Francis Travis, Bandaríkj unum. Tónsmíðasamkeppnin verður haldin í sambandi við alþjóðlega tónlistarviku, sem haldin verður dagana 15. til 22. sept. 1966. Sam- keppnin verður fyrir kór-, kammer-, hljómsveitar- og elektr ónisk tónverk, og einnig fyrir tónsmíðar skrifaðar sérstaklega fyrir sjónvarp. Samkeppnin er aðeins opin fyrir tónskáld, sem fædd eru eftir 1. janúar 1929. Fjögur verðlaun verða veitt og eru fyrstu verðlaun 2 þúsund gyllini (tæpl. 24 þús. ísl. kr.) ítalska tónskáldið Luciano Berio mun annast fræðslu í tónsmíða- rannsóknum (music-analysis) í tónlistarvikunni í september. — Tónsmíðarnar eiga að sendast undir dulnefni fyrir 31. janúar 1966 til Foundation Gaudeamus, Postbox 30, Bilthoven, Hollandi, sem mun láta í té frekari upp- lýsingar um samkeppnir þessar. París, 25. nóv. — NTB 0 2.500 flugmenn, flugfreyj- ur og flugþjónar í Frakklandi hófu í gær verkfaH til árétt- ingar launakröfum, sem sett- ar voru fram árið 1963, en stjórnarvöldin hafa ekki enn viljað fallast á. Af 70 þotum flugfélagsins „Air France“, sem venjulega fara frá Orly- flugvelli dag hvern komust aðeins tólf á loft í morgun. Verkfallið kostar „Air France" rúmlega þrjár millj- ónir franka á dag, eða sem svarar 25—30 milljónum ísl. króna. London, 26. nóv. — NTB: KAI DWE von Hassel, land- vamaráðherra V-Þýzkalands, ræddi í dag við Denis Healey, landvarnaráðhcrra Bretlands- Voru það einskonar undirbún ingsviðræður fyrir NATO fundinn, sem haJda á nk. langardag, en þar verður m.a. fjallað um stefnu Atlants- hafsbandalagsins í kjarnorku málum. Von Hassel fer beint til Par ísar frá London. Á morgun eru hins vegar væntanlegir til London Robert McNam- ara, landvamaráðherra Banda rikjanna og George Ball að- stoðarutanríkisráðherra. Sunbomui Hjálpræð isherinn Sunnud. kl. 11: Helgunar- samkoma. Brigadér Drive- klepp talar. Kl. 20.30 talar kafteinn Olsson. Verið vel- komin. Kristniboðsvikan A samkomunni í kvöld kl. 8.30 tala þeir séra Jóhann Hannesson, próf. og norski kristniboðinn P. A. Bredvei. Kvennaskór syngur og ein- söngur verður. Síðasta samkoman verður á sama stað annað kvöld kl. 8.30. Þá tala Gísli Friðgeirs- son, Jóhannes Ólafsson og P. A. Bredvei. Blandaður kór syngur. Gjöfum tU kristni- boðsins í Konsó veitt móttaka í samkomulok. Allir velkomn- ir. Kristniboðssambandið. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12 Rvík, kl. 8 e.h. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kL 10.30. Almenn sam- koma kL 20.30. Alliir vel- komnir. Heimatrúboðið. K.F.U.M. — A morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg. Bamasamkoma að Auðbrekku 50 KópavogL — Drengjadeild- in við Langagerði. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeild- in Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg. — Drengja deUdin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Siðasta sam- koma kristniboðsvikunnar. — Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka í samkomulok. K.F.U.K. — I dag: Kl. 4.30 e.h. Yngiri deildim- ar við Holtaveg og Langa- gerði. Á morgun: Kl. 3.00 e.h. Yngri deildin við Amtmannsstíg. Á mánudag: Kl. 3.15 e.h. Smátelpnadeild in (7 og 8 ára) Kirkjuteigi 33. Kl. 5.30 e.h. Yngri deildin (telpur 9—12 ára) Kirkju- teigi 33. Kl. 8.00 e.h. Unglingadeildin Holtavegi. Kl. 8.30 e.h. Unglingadeild- irnar Kirkjuteigi og Langa- gerði. Þurfið þér að gera við sprungu í stein- vegg? Setja gler. í glugga? Setja upp útvarps- eða sjón- varpsloftnet? Hreinsa rúður? Gera við þakið eða þakrenn- una? Þá er þetta rétta verkfæirið verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut 28. nóvember 1965 og hefst kl. 2,30 e.h. Mikið af góðum og ódýrum munum. Hentugar jólagjafir. — Kaffisala hefst á sama tíma. Hinir vinsælu iukkupokar. — Jólasveinar skemmta. K. S. F. R. Samkvæmisspil fyrir alla fjölskylduna 6 spil í einum kassa. DAM — DERBY — HALMA — GÆSASPIL LUDO — MILLA l'æst í öllum helztu leikfanga- og ritfangaverzlunum. Útsöluverð kr. 175,00. Ileildsölubirgðir: IngólfshvolÍ hf„ ' ,t^Mg»yegÍ'|'ÍÍ|Í/—\ ■V*--rri—T’ r-í I. «1-1---i... ' ■-r-^r-~ *■' ---— Lyftubíllinn BJ33& Sími 35643 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Blússur Nýkomnar blússur — mikið úrval. VBRZLUNIN > IAUCAVEC ,M Nauðungaruppboð það á fasteignunum Ásgeirsreit 1 og Aðalgötu 6B (íshús) með tilheyrandi réttindum, sem auglýst var í 8., 10. og 12. tbl Lögbirtingablaðsins 1965, fer fram á eignunum sjálfum þriðjudaginn 30. nóvem- ber 1965 og hefst í dómsal embættisins við Gránu- götu þann dag kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað. íbúð Vönduð íbúð með húsgögnum óskast til skamms tíma fyrir reglusaman, einhleypan mann. — Há leiga í boði. — Hringið í síma 20100 á skrif- stofutíma. Husasmíðameistari Stórt byggingafélag vill ráða mann vanan verkstjórn með réttindum til þess að standa fyrir bygginga- framkvæmdum í Reykjavík og nágrenni. Ekki er nauðsynlegt að þeim sem ráðinn er í starfið fylgi smiðir né verkamenn. Með umsókn verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og réttindi leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. des. nk., merkt: „Byggingastarf — 6260“. Blómaskáli IVfichelsen Jólagjafavörurnar eru komnar í óvenju góðu úrvali. — Margt, sem ekki er til annarsstaðar. — Mikið af jólaskreytingar- efni. — Pottablóm í mjög miklu úrvali. Ath. að ég gef 10% afslátt af öllum vörum mínum til 10. desember nk. Blómaskáli Paul V. Michelsen Hveragerði. HUSQVARNA 2000 • Slillíð á lit og saumið - PaS «r þessi ejnfalda, nýjung, sem kðlluð er „Colormatlc", sem á skömm- um tíma hefur auklð vinsældir HUSQVARNA 2000 til stórra muna. Beinn saumur, hnappagðt, bHndfaldur og úrval mynztursauma er hægt að yelja með einu hand- taki. Þar sem það er sýnt á greinilegan hátt, ilitum, & „saumYeljara". ★ fsknzkur leiðarrísir fylgtr hverri satunavéL ★ Kennsla er itmifalin í verðino. ■fc Afsláttur vzittur gegn staðgreiðslu. ★ £f þér komizt ekki til okkar tð að kynna yður vélina, munum vér senda sölumaiui til yðar eftir lokun, ef þér búið í lteykjavík eða nágrennL •fa Umboðsmenn vfða utn landið. Suðurlandsbraut -16 - Revkjavik - Símnefni: »Volver« - Simi 3520Ö. HUSQVAKNA heimihstæki, saumavélar o. fi. eru þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa naíninE hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.