Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.01.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. janúar 1966 MORCU NBLAÐIÐ 5 FRETTIR Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega Þorrablót að Hótel Sögu, föstudaginn 21. jan- úar n.k. og hefst blótið kl. 17:30. Félagsmenn eru beðnir að fylgj- ast með auglýsingum í dagblöð- um bæjarins og Útvarpinu næstu daga. — Félagsstjórnin. Nessókn. Prófessor Jóhann Hannesson flytur biblíuskýring- ar í félagsheimili kirkjunnar þriðjudaginn 18. jan. kl. 9. Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Fíladelfía, Reykjavík. Guðslþjón usta sunnudag, kl. 8:30. Ræðu- menn Árni Eiríksson og Ásgrím- ur Stefánsson. Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund að Hótel Borg mið vikudaginn 19. jan kl. 8:30. Björn Pálsson flugstjóri sýnir litmyndir af landinu. Málverk ai séra Bjarna sýnt á fundinum. Happdrætti, dans Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík biður Skagfirðinga í Reykja- vík og nágrenni, 70 ára og eldri, &ö gefa sig fram vegna fyrir- Ihugaðrar skemmtunar við eftir- talið fólk: Stefana Guðmunds- dóttir, sími 1&836, Hervin Guð- mundsson sími 33085, Sólveig Kristjánsdóttir, sími 32853. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag- ið og Bræðrafélagið halda sam- eiginlegan nýjársfagnað í Kirkju bæ sunnudaginn 16. janúar að lokinni messu, sem hefst kl. 2. Allt safnaðarfólk velkomið. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóuhlíð sunnu dagskvöldið 16. jan kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. K.F.U.M. og K#í Hafnarfirði heldur almenna samkomu á sunnudagskvöld kl. 8:30. Kon- ráð Þorsteinsson talar. Allir vel- komnir. Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur fund sunnudaginn 16. janúar kl. 8:30 að Hótel Sögu (hliðarsal). Spiluð verður félags vist. Stjórnin. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Lindarbæ uppi í kvöld kl. 8:30. Til skemmt unar verður félagsvist, mynda- sýning Dans og fleira. Skemmti- nefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur nýárs-' fagnað í Sjálf 6tæðis'húsinu kl. 8:30 á imánudags- kvöldið 17. janúar. Frú Auður Auð- uns, forseti borgarstjórnar flytur ávarp. Síð- an verður spilað Bingó, og marg ir ágætir munir, þar á meðal vetrarferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar. Bingóið er fyrir allt sjálfstæðisfólk, konur og karla Mætið vel og stundvís- lega á þessu fyrsta bingóspili félagsins. Frá Vetrarhjálpinni. Síðasta úthlutun á notuðum fatnaði vel'ð ur mánudaginn 17. jan. og þriðju dag 18. jan. frá kl. 13:30—17 báða dagana að Laufásvegi 41. Kvenréttindafélag fslands held ur fund kl. 8:30 á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 18. janúar. Fundar- efni: Anna Sigurðardóttir flytur erindi: Nýir þjóðhættir og fjöl- skyldulíf. Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskól- anum M. 8:30 á þriðjudagskvöld 18. jan. Kristileg samkoma verður haldin í Breiðagerðisskólanum á mánudaginn 17. jan. kl. 20:00. Allir hjartanlega velkomnir Jón Holm og Helmut Leiohsnering tala. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11 og 20:30 Almennar sam- komur. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir Kl. 14:00. Sunnudagaskóli. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. (Eldri deild.) Fundur í Réttar- holtsskólanum mánudagskvold kl. 8:30. Stjórnin. tJr íslendingasógunum BÖRKR tekur sverðit af ÞÓRDÍSI. „Ok um kveldit, er hon bar mat fram, fellir hon niðr spána- trogit. Eyjólfr hafði lagt sverð þat í milli stokks ok fóta sér, er Gísli hafði átt. Þórdís kemir sverðit, ok er hon lýtr niðr eftir spánunum, þreif hon meðalkaflann á sverðinu ok leggr til Eyjólfs ok vildi leggja á honum miðjum. Gáði hon eigi, at hjaltit horfði upp ok nam við borðinu. Hon lagði neðar en hon hafði ætlat, ok kom í lærit, ok var þat mikit sár. Börkr tekr Þórdísi ok snarar af henni sverðit. I>eir hlaupa upp allir ok hrinda fram borðum ok matnum. Börkr bauð Eyjólfi sjálfdæmi fyrir þetta ok gerði hann full manngjöld ok kvaðst gert hafa mundu meira, ef Berki hefði verr í farit“ (Gísla saga Súrssonar). >f Gengið >f Reykjavík 12. janúar 1966 1 Sterlingspund ...... 120,58 120,68 1 Bandar. dollar ....... 42,95 43,06 1 Kanadadollar .... 39,92 * 40.03 100 Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur .... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .... 830.40 832,55 100 Finnsk mörk .... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ....... 876,18 878.42 100 Svissn. frankar ... 993,25 995,80 100 V.-þýzk mörk .... 1.070.76 1.073.52 100 Lírur ................ 6.88 6.90 100 Gyllini...... 1.189,34 1.192,40 1(K> Bel.g. frankar .... 86.47 86.69 Njarðvík — Nágrenni Ódýrar síðbuxur barna nr. 2—12. Aðeins kr. 195,00. Peysur ca. kr. 75,00. Verzlunin LEA, Njarðvík, sími 1836. Unglingspiltur 13—15 ára óskast í sveit strax. Uppl. í síma 35249. SENDISVEIIMIM óskast á ritstjórnarskrifstofur okkar. . Vinnutími kl. 1—6 e.h. 100 Tékkn krónur . 59G.40 598,00 I 100 Austurr. sch.. 166.46 166.88 j GAMALT oc con Skipin skullu og árar skall í hafi bára. Spakmœli dagsins Heimurinn er gamanleikur í augum hugsandi manna, en sorg- arleikur í hugum hinna tilfinn- ingaríku. — H. Walpole. Kláðapestbii „Kláði hefur færst í aukana í Reykjavik í vetur“. Mbl. M o t t ó : „Jeg, fyrir mitt leyti játa það glaður, að jeg er niðurskurðarmaður". Hannes Hafstein. Upp er hér kominn kláðapest, sem kvað nokkuð mögnuð vera. Við þekktum hann forðum, þennan gest, og þá var hér um það rifist mest, hvort lækna skyldi eða skera. Það umdeilt mun nú, sem annað flest, — það er okkar þjóðar-siður. Ég held þó að verði happamest, og hallast mun að þvi fyrir rest, að skera skepnurnar niður. K e 1 i . Dnglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. Blýsökkur fyrir kraftblakkanætur Samkeppnisfært verð. Mikið magn. — Sendið tilboð. Alfred IViiclielsen Metallvarefabrikk, Stend pr. Bergen. Telegramadr.: „Metall“. LLLARVINNA Dugleg stúlka eða kona óskast til vinnu við spuna- vél í verksmiðju okkar að Frakkastíg 8. Á sama stað óskast einnig röskur karlmaður til vinnu við kembingarvél. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN Frakkastíg 8. HOTEL BORG Kalda borðið kl. 12 Kvöldverður kl. 7 Canapé —O— Kjötseyði Royale eða Cremsúpa Marie Lauise —O— Fiskifile Verdi —o— Lambakótelettur Madame Generale eða Svínasteik m/rauðkáli eða Kjúklingur Washington —O— Triffli eða Ferskjur Melba Hljómsveit GUÖJÓNS PÁLSSONAR Söngvari: ÓÐINN VALDIMARSSON. OPIÐ TIL KL. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.