Morgunblaðið - 06.02.1966, Page 15

Morgunblaðið - 06.02.1966, Page 15
Sunnurdagur 6. febrúar 1968 MORGUNBLADIÐ 15 GLÆSILEG NÝJUNG frá KODAK Filmrúllan í hylki — Sett í vélina — og vélin er tilbúin til notkunar. Ný gerð af kvikmyndavél hlaðin á augnabliki. — Sjálfvirk. Ný gerð af kvikmyndafilmu, gefur yður skærari og skarpari myndir. Ný gerð af kvikmyndasýningarvél, gerir yður kleift að sýna filmuna Smellið aðeins filmuhylkinu í kvikmyndavélina og takið fullkomnar litkvikmyndir. Engin þræðing, þarf ekki að trekkja —- þér snertið ekki filmuna — og á tjaldinu sjáið þér litmyndir, sem eru eðlilegri en þér hafið séð áður. KODAK HEFUR ENDURBÆTT KVIKMYNDAVÉLINA Hin nýja KODAK INSTAMATIC kvikm/ndavél er hlaðin á augna- bliki. Engin þraeðing — þarf ekki að trekkja. Rafmagnsmótor knýr filmuna. KODAK HEFUR ENDURBÆTT KVIKMYNDAFILMUNA KODAPAK - filmuhylkið er verk- smiðjuprófað, með endurbættri KODACHROME ll-filmu, í hinni nýju „Super 8“ staerð. Smellið aðeins hylkinu í vélina, og takið á heil 50 fet, án þess að snerta filmuna. KODAK HEFUR ENDURBÆTT KVIKMYNDASÝNINGARVÉLINA. Með KODAK INSTAMATIC sýn- ingarvélinni, getið þér sýnt hverja filmu á þrem mismunandi hröðum áfram, afturábak og kyrrstaett. Alveg sjálfvirk þræðing. " i HANS PETERSEN”— SlMI 20313 - BANKASTRÆTI 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.