Morgunblaðið - 06.02.1966, Síða 19

Morgunblaðið - 06.02.1966, Síða 19
Sunnurflagur 6. febrúar 196r MORGUNBLADIÐ 19 LOKSINS KYINiNIR STÆRSTA BIFREIÐAÚRVALIÐ 1966 Á ÍSLANDI: Látið gamla bílinn verða eftír og akið út á nyjum FIAT við yðar hæfi Kynnið yður kjör og skoðið sýningarbíla í gluggum vorum Flestar gerðir fyrirliggjandi eða til afgreiðslu innan skamms Varahlutir og viðgerðir á staðnum FIAX 850 COHPIi, nyi sportbilinn trá FIAT. Verð kr. 173.000 FIAT 600, frúarbíllinn á Islandi í dag. 32 ha. vél. Benzíneyðsla 5—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður 4ra manna bíll. Verð kr. 106.700._____ FIAT 1500L 83 hestöfl. Mjög glæsilegur og kraftmikill bíll. Verð kr. 225.916. — FIAT 1800 B 6 cylendra, 97 ha. Mjög glæsilegur fjölskyidubíll. — Verð kr. 240.000. — FIAT 850 S, einn vinsælasti og ódýrasti bíll á Evrópumarkaðnum í dag. 42 ha. vél._ Verð kr. 126.000. — FIAT 2300 S COUPE sportbíll. Gólfskiptur. Vagn hinna allra vandlátustu. 150 ha. vél. Verð ca. 500.000. FIAT 1500 C. Einn aflmesti bíllinn. 83 ha. vél. Verð kr. 209.000. DAVIÐ SIGURÐSSON HF FIRT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDl LAUGAVEG 178. — SÍMI 38845.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.