Morgunblaðið - 06.02.1966, Side 28

Morgunblaðið - 06.02.1966, Side 28
28 MORGU NBLAÐIÐ Kringum hálfan hnöttinn Olothifl.de varð ihrifinn. Það sem Heather hafði sagt ujm, að Minouru veeri ríkur maður, var vafalaust ekki orðum aukið. Hann hlaut að vera milljónaerf- ingi. Gat það verið ástæðan ti'l þess, að Heather hafði játazt þessum snyrtilega Japana? Clot- hilde hafði verið að athuga þau saroan, en það gat varla heitið, að þau skiptust á einu orði, og þá sjaldan það var, þá var það aflltaf Minouru, sem talaði við hana. Heather sýndist miklu magrari én hún hafði verið í Englandi, og það voru dökkir skuggar undir bláu augunum, rétt eins og fhiún svæfi ekki vel á nóttunni. En Yoshiko var enn ráðgáta fyr- ir henni. Hún sat og þrýsti sér upp að föður hennar, talaði lítið, en leit öðru hverju á hann eins og biðjandi eða rannsakandi. Clothiflde tðk að gerast áhyggju- fuflfl. Hvemig féll þessi Yoshiko inn í heimilið? Smálhúsið, sem Jaek Everett leigði, var í Akaska-hverfinu. Þetta var ein elzta útborgin og var að mestu leyti hiús með há- um girðingum kring um og litl- uim búðum. En hún hafði orðið fyrir lotftárásum og svo hötfðu nýtízku smáíhús verið byggð þarna, með otfurlitlum görðum kring um, sem Japanir voru svo mikið gefnir fyrir. I>au staðnæmdust við eitt smá- Við erum komin. Vefflkomin heirn, Clothilde! Næstum samstundið var hurð- inni hrundið upp og iítil þjón- ustustúlka í kimono stóð í dyr- unum. Þegar þau niálguðust hana, félfl hún á kné og hneigði hötfúð- ið næstum til jarðar. — Eiko, sagði Jack. — Þetta er hún Clothilde dóttir mín. Eikio hneigði sig atftur og bafol- aði eitthvað á japönsku. Yoshiko þýddi það jatfnharð- an: — Hún segir, að þú sért vel- komin, Clothilde. — Hvernig segi ég: „Þakka þér fyrir?“ — Arigatoo. Það er einfalt orð og kemur oft í góðar þartfir. — Það ætla ég að muna, sagði Clothilde. Jack fór með þau gegnum for- salinn og inn í setustotfuna. Það var stór og kkemmtileg stotfa og fór bil beggja uro húsibúnað milfli japanskrar og evrópskrar venju. Þarna voru þægilegir legubekkir og hægindastólar á evrópska vfsu, en svo var líka lágtmatborð með sessum í kring, á japanska vísu. Gólfið var þakið fínofnum smámottum, sem kall- ast tatami. Skrauleg blóm voru á öllum borðum, fallega uppsett og þegar Clothilde fór að hrósa Iþeim, sagði Heather, að Yoshiko hefði sett þau upp. — Þú veizt sjálfsagt, að Jap- anir eru frægir fyrir blóma- skreytingar sínar, sagði Heather. — Það er alveg sérstök listgrein, sem þeir eru rnörg ár að læra. — Komdu, Clothelde. Ég ætla að sýna þér herbergið þitt og húsið afllt. Svefnherbergin voru út frá löngum gangi, sem lá bakatfil eftir húsinu endilöngu. — Þetta er pabba herbergi. Og þetta ér Yo.3'hi,kos. Og þetta er mitt. Hún opnaði einar dyr og bætti við: — Og þetta er þitt herfoergi, Clofhilde. Þetta var lítið en vistlegt her- foergi með rósóttum gluggatjöld- um og rúroáforeiðu, en húsgögnin voru vestræn. En CiLothilde var enn að brjóta heilann. — Þá 'býr þessi litla, japanska stúlka hérna? Hún Yoshiko? Er það ekki? spurð hún Heather. — Vitanlega. Vissirðu það ekki? Yoshiko hetfur átt hér heima síðustu sex mánuðina. Hún er indælis krakki og mér húsið og Jack Everett sagði: — þykir vænt um hana. Kópavog vantar blaðburðarfólk í Hlíðarvegshverfi. Talið við afgreiðsluna Kópavogi sími 40748 trjpittlMMí'iits Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Vesturgata, 44-68 Langholtsv. 110-208 Aðalstræti Skerjafjörð Laugavegur 114-171 sunnan flugv. Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum fltarsmtÞlafrft SÍMI 2 2- 4- 80 Sunnurdagur 6. febrúar 1966 — Áttu þá við, að hún sé ráðs- kona hérna? Clothilde botnaði enn hvorkti upp né niður í þessu. Heather leit eitthvað einkenni- lega á hana en brosti síðan. — Já, að vissu leyti er hún það, en hún er líka kæras'tan hans palbba, og aðra betri gæti hann ekki fengið. Pabbi er enn tiltölu- lega ungur, og hverju geturðu búizt við? Ekki sízt í þessu landi, sem er land karfmannanna. Flestir menn, sem hafa eíni á því — og hvort sem þeir eru kivænt- ir eða ekki — eiga sér vin- stúlku eða geisha. Clothilde var stórhneyksluð. Hún lét fallast niður á rúmið. — En Yoshiko er þó ekki geisha, er það? □------------------------—D 13 □--------------------------□ Heather hló og það var rétt eins og henni væri skemmt af þessu vandræðum, sem Clot- hilde virtist vera í. — Nei, Yoshiko er enn ekki orðin geisha. Hún er ekki orðin út- lærð. Hún er maiko en það þýðir, að hún er að læra til geisha, og það er langt og erfitt nám, máttu vita. Þær eru alls ekki vændis- konur, eins og Evrópumenn flialda, heldur eru þær hálærðar, gátfaðar stúflkur, sem læra á unga afldri hjá Mamima-san, sem stendur fyrir geishaskóla. Þær verða að læra dans og framkomu, siðareglur og viðræðulist, blóma skreytingu og fyrirbomulag te- sambvæma. Og svo verða þær að læra á hin og þessi hljóðtfæri. Ef stúlkurnar eru af fátæku fólki, er þeim leytft að taka sér vernd- ara, — það er að segja mann, sem bostar námið þeirra. Pabbi styrlkir Yoshito til niáms. Ef hún væri útlærð, býst ég ekki við, að hann hefði efni á að halda hana. Það er mjög dýrt. Uundir eins og Yoshiko er orðin útlœrð, fer hún að greiða Mamma-san fyrir námið sitt. En þangað til er hún lögum samkvæmt háð henni, og getur ekkert gert, án þess að Mamma-san samþyikki það. Heatlher talaði um þetta eins og hvem annan hrversdagslegan hiut, en Clothilde var hneyksluð. — Eláka þau hvort annað, pabbi og Yoshilko? spurði hún. Heather kinkaði kolli. — Það býst ég við, að þau geri. Yoshiko er honum augsýnilega trú og pa'bba þykir sjáltfsagt mjög vænt um hana. — En hversvegna giítast þau þá ekki? spurði CAatlhilde og ikenndi örvæntingar í röddinni. Heather brosti aftur, rétt eins og henni fyndist systir sín held- ur betur barnaleg. — Það mundi Mamma-san aldrei samþykkja. Pabbi er ekki líkt því nógu rikur til þess. Hann yrði að greiða ihenni tfyrir kennsluna í öll þessi ár, síðan hún var þrettán ára. Hr. Ichiro Kudo borgar pabba ekki neitt rausnarlega laun. Hér er kaupgjald lágt samanlborið við það sem það er í Englandi. En með því, sem ég get sparað saman, getum við hatft ti'l hnífs og skeiðar. Ekki veit ég, hvern« ig pabbi fer að, þegar óg er orðin gift bonum Minouru. Hún snar- þagnaði, og leit undan. Svo sagði foiún, og röddin var vesœldarleg: — Þú ert ekki farin að óska mér til hamingju með trúlofunina mína. — Vifltu, að ég óski þér til ham» ingju? sagði Clothilde og reyndi að hafa hemil á röddinni. — Mamma er aliveg frá sér út af þVÍ. Heather rak upp hiátur, sem kom þó bersýnilega ekki fná hjartanu. — Já, ég vissi svo sem að mamma mundi verða vond. Þesisvegna skrifaði ég þér, og bað um að segja henni frét.tirnar eins vægilega og þú gætir. Varð henni mikið um þetta? — Já, heldur betur. Og ég er nú sjáif heldur ekkert hrifin af því. En hvað segir pabbi um það? Failegu varirnar á Heather stirðnuðu í kuldaiegu broisi. — Eins og ástatt er, getur ihann heldur iítið sagt, eða finnst þér iþað? Ég er rnyndug og þetta er áfcveðið. Minouru elsfcar mig og hann er andstyggilega ríkur. Röddin var hörð, en samt eins og hún ætlaði að bresta. Oiothilde hafði aldrei heyrt faana tala í þessum tón áður! — Jæja, ég ætla að fara og sjá, favernig Eiiko gengur með mat- inn. Hún er ágætis stúlka, en bún fcann ekkert í ensku. Ég hef verið að læra svoflátið hrafl I japönsku. Viltu þvo þér og hafa fataskipti fyrir kvöldverðinn? Baðherbergið er við endann á ganginum. — Já, mig langar í bað. Ég svaf í þessum fötum og ég er viss um að þau bera það með sér. — Vertu ekki lengi að því. Ég er viss um, að karimennirnir verða óþolinmóðir. — B'less á meðan! Clotíhilde varð eftir, áhyggju- full og kvíðin. Hún óskaði sér þess heitast að geta tekið sam- band föður síns og Yoshiko svona kæruleysislega eins og Heather gerði. Hana flangaði líka til að trúa því, að Heatiher væri hamingjusöm í þessari trú- lofun þeirra Minouru. Og hún var innst í huga sínum sannfærð um, að hún væri alls ekki ham- ingjusöm. Hvað í ósköpunum gat fengið 'hana til að játast þessum gula Japana? Eldíi gat það verið peningar. Heatíher líktist föður sínum að þvá, að hvorugt þeirra hatfði nokkurntíima kært sig um peninga. Hún botnaði enn hvorki upp né niður í þessu, þegar hún tók að hafa fataskipti pg búast tii kvöldverðarins. 10. kafli. Þau borðuðu kvöldverð á jgp- anska vísu, sitjandi á sessum 'kring um kringlóttt borð. Faðir hennar flét sem hann kynni þessu betur. Sagði að faann hvíld ist betur þannig. — En sivo kann ég líka betur við aklt, sem jap- anskt er, bætti hann við í hrifn- ingu. Sem snöggvast leit hann á Yoshiko og brosti. — Mér væri næst skapi að setjast faér að fyrir fuflflt og allt — ég held mig langi aldrei aftur til Eviópu. Augfýsing um úthlutun lóða undir íbúðahús í Heykjavík 25. febrúar n.k. rennur út frestur til að sækja um byggingarlóðir svo sem hér segir: 1. Einbýlishúsalóðir: fyrir 80 hús í Fossvogi. — 96 — í Breiðholti. — 16 — í Eikjuvogi. Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar þurfa að greiða við úthlutun er miðað við 700 rúmm. hús í Fossvogi eða kr. 161,000,00 og við 549 rúmm. hús í Breiðholti og Eikjuvogi eða kr. 75.800,00, bílskúr þar með talinn. 2. Raðhúsalóðir: fyrir 247 íbúðir í Fossvogi. — 73 íbúðir í Breiðholti. — 8 íbúðir í Eikjuvogi. Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar þurfa að greiða við úthlutun er miðað við 500 rúmm. eða kr. 43.000,00. 3. Fjölbýlishúsalóðir: fyrir 366—432 íbúðir í Fossvogi og 812 íbúðir í Breiðholti. Húsin eru 3 hæðir án kjallara með 6 íbúðir í hverju stigahúsi, þar af tvær minni íbúðir á fyrstu hæð. Hverju fjölbýlishúsi verður aðeins úthlutað einum aðila eða fleiri aðilum, er sækja um sameiginlega. Úthlutun hefst í marzmánuði. Uppdrættir af svæðum eru til sýnis í Skúla- túni 2, III. hæð alla virka daga frá 10—12 og 13—15 nema laugardaga frá 10—12. Umsóknareyðublöð eru í Skúlatúni 2. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.