Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 1
32 síður og Lesbák
53. árgamgito-.
36. tbl. — Sunnudagur 13. febrúar 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Vetur i
Einhvem tíma sagði Sig-I
; urðu Þórarinsson um:
Skarðsheiðina, að hún væri:
eins og fjólubiár dranmur.:
Svo var þó ekki raunin á:
föstudag'smorguninn, er ljós-;
myndari Mbl. Ól. K. Magnús:
son tók þessa mynd af Skarðs j
heiðinni snævi þakinni. Fann:
hvít, böðuð geislum mórgun-j
sólarinnar skartaði hún sínu:
fegursta árrisulum Reykvík-j
inigum til augnayndis. ;
Þyngstu refsingar krafizt
Fá þeír Dáníel og Sinyavsky
7 ára fangelsi?
Moskvu, 12. febrúar. — NTB gegn rithöfumlumim Andrei
AKÆRENDURNIR tveir í
málsókn Sovétstjórnarinnar
líonimúnistaríkin:
Engin samhjálp
vegna N-Vietnam
- ölbanskir kommúnistar hafna
tillögu sovézkra kommúnnsta
D. Sinyavsky og Yuli M.
Daniel, kröfðust þess í dag að
rithöfundarnir tveir yrðu
dæmdir í þyngstu refsingu,
sem lög leyfðu.
Krafizt var þess, að Sinyavsky
yrði dæmdur í sjö ára faneglsi
og fimm ára útlegð frá Moskvu,
og að Paniel yrði dæmdur í sjö
ára fangelsi, að því er frétta-
stofan Tass segir í dag.
Hinn opinberi ákærandi, Vas-
iljev, sagði í ræðu sinni í dag,
að báðir hefðu rithöfundarnir
vitað, hvað þeir voru að gera,
og ennfremur að þeir viður-
kenndu ábyrgð sína.
Búizt er við, að dómur verði
upp kveðinn yfir rithöfundun-
um á mánudag.
Vestrænir fréttamenn hafa
ekki fengið að vera viðstaddir
réttarhöld þessi, og hafa þeir
einir fengið aðgang, sem sérstök
aðgangskort höfðu frá Sovét-
stjórninni. Sovétstjórnin nefnir
réttarhöld þessi „opin réttar-
höid.“
Verkfalli
aflýst
Þetta er taltíin
storsigur fyrir
Wslson
London 12. febr. — N’TB.
Stærsta félag járnbrautar-
verkamanna í Bretlandi aflýsti
í nótt verkfalli því, sem boðað
hafði verið að hefjast mundi á
miðnætti á sunnudagskvöld.
Tilkynnti Harold Wilson, for-
sætisráðherra, um þetta í nótt
eftir sjö klukkustunda fund með
leiðtogum járnbrautarstarfs-
manna í Downing Street 10.
Wilson og samráðherrar hans
unnu sleitulaust að þvi í gær að
koma veg fyrir verkfallið, sem
náð hefði til 260 þús. járnbrautar
starfsmanna, og hefði lamað
samgöngukerfi Bretlands.
Tilkynningin um að járnbraut
arstarfsm.enn h^fðu hætt við verk
failið er talinn mikill sigur fyrir
stjórn Wilsons og er talið að
þetta kunni að auka enn fylgi
Verkamannaflokksins í hugsan-
legum þingkosningum á næst-
unni.
Wilson las upp í nótt svohljóð-
andi yfirlýsingu frá leiðtogum
járnbrautarstarfsmanna:
„Við höfum ákveðið að aflýsa
boðuðu verkfalli, og hefja L.+**ý
viðræður og samningaumleitanir
við rétta aðila.“
Ekki er talið, að stjórnin hafi
orðið að beygja sig verulega fyr-
ir kröfum járnbrautarstarfs-
JJramhald á bls. 31.
Tirana, 12. febrúar — NTB
XOMMÚNISTAFLOKKUR Alba
aíu hefur hafnað hugmynd, sem
fram er komin um samhjálp
allra kommúnistarikja við stjórn
49,000
biðu bana
Chicago, 12. febrúar. — NTB.
SAMTALS biðu 49.000
manns bana í umferðarslys-
um í Bandaríkjunum á sl.
ári, að því er þjóðaröryggis-
ráðið National Security Coun
cil tilkynnti í dag. Er hér um
3% aukningu að ræða frá ár-
inu 1964. Þar á ofan slasaðist
1,8 millj. manna meira eða
minna í umferðarslysum
árið 1965.
ina í N-JVietnam. Hefur mið-
stjórn albanska kommúnista-
fiokksins tilkynnt þessa afstöðu
sína til pólska kommúnista-
flokksins, með sérstakri orðsend
ingu.
Ástæðan fyrir l>ví, að ráða-
menn Albaníu geta ekki fallizt
á hugmyndina, er sú, að það er
sovézki kommúnistaflokkurinn
sem hugimyndina átti um sam-
hjátpina.
í orðsendingunni til pólska
kommúnistaiflokksins segir m.a.,
að Sovétríkin veiti N-Vietnam
enga raunverulega aðstoð, held-
ur sé um sýndarmennsku eina
að ræða. Séu sovézkir ráðamenn
reiðuibúnir til að fórna ihags-
niunuim A-iÞýzkalands og Pól-
lands, og sjálfu N-Vietnam. Sé
ekki hægt að rœða um samihjálp,
Iþar sem raunverulegir marxist-
ar og endurskioðunarsinnár eigi
að taka saman höndum. Sovét
rdkin hafi hins vegar tekið hond
um saman við Bandarí'kin. í bar
áttu þeirra gegn N-Vietnam c
Kina.
Bamsránsinálið:
Lögreglan í Öðinsvéum
stendur nú ráðþrota
Tvær telpur viöurkeuna að vitnisburður þeirra
hafi verið uppspuni
Kaupmannahöfn, 12. feb.
Einkaskeyti til Mbl.
Á MÁNUDAG verður vika
liðin frá því, að barnsráns-
málið nýja í Danmörku hófst.
Lögreglan í Óðinsvélum, þar
sem barnsránið var framið,
stendur nú ráðþrota. Telp-
urnar tvær, 8 og 10 ára, sem
áður höfðu skýrt frá því, að
þær hafi séð konu ræna barn
inu, hafa nú viðurkennt að
það hafi verið uppspuni. Lög
reglan hafði þá haft trúnað
á framburði þeirra í tvo
daga, og m. a. hagað leit
sinni i samræmi við hann.
525 manns hafa snúið sér
með upplýsingar til lögregl-
unnar í Óðinsvélum, og um
600 hafa verið yfirheyrðir
vegna málsins. En árdegis í
dag hafði ekkert- það nýtt
komið fram í málinu, sem
lögreglan telur þoka því
áleiðis til lausnar.
Þó eru möguleikar á því,
að einn þeirra 600 aðila, sem
yfirheyrðir hafa verið þegar,
muni geta varpað nýju ljósi
á málið. Kona frá Odense
hefur skýrt frá því, að hún
hafi séð konu ganga frá
barnavagninum fyrir utan
verzlun þá, sem ránið átti sér
stað við.
Barnsránið í Odense er að
því leyti ólíkt Tínumálinu,
að sárafá vitni virðast vera
að því, sem gerðist. Barns-
ránið átti sér stað mánudag-
inn 7. febrúar á tímabilinu
kl. 14:15 og 14:25 fyrir utan
kjólaverzlunina Lily í Kong->
ensgade í Óðinsvéum.
Hin ógifta móðir Anna
Buergel hafði skilið barna-
vagn með 314 mán. gömlum
syni sínum, sem kallaður var
Basse, fyrir utan verzlunina.
Er hún kom út aftur, var
barnið horfið. — Rytgaard.