Morgunblaðið - 13.02.1966, Page 21
Sunnudagur 15. tfímíar 1966
MORGU tiBLAÐIÐ
21
DÖMUR!
SELSKAPSKJÓLAR, stuttir og síðir
BRÚÐARKJÓLAR, stuttir og síðir
SÍÐ PIL S
□ □ □
SKARTGRIPIR
SELSKAPSTÖSKUR
KVÖLDSJÖL
KVÖLDHANZKAR margir litir.
Hjá Báru
Austurstræti 14
MP. STALOFNAR
Núsbyggjendur í dag vilja stílhreina og
fyrirferðalitla ofna, sem hafa hóan hitastuðul.
Um gœði MP ofnanna þarf ekki að fjölyrða,
því að þeir eru sœnsk úrvalsframleiðsla.
Ofnana má tengja við hitaveitukerfi Reykjavíkur.
ATHYGLISVERÐ
ÞJÓNUSTA
Ráðgefandi þjónusta tryggir rétt val.
Önnumst breytingar ef þörf þykir.
Lokaðar umbúðir fyrir sérhverja pöntun
tryggir rétta og hagkvæma afgreiðslu
ÓKEYPIS á byggingarstað í Stór-Reykjavík.
Leitið frekari upplýsinga eða pantið bœkling
frá fyrirtcekinu.
HEILDVERZLUN LAUGAVEGI 28
SÍMI 16462 REYKJAVÍK.
BELTASKURÐGRAFA
_.ú er JCB beltaskurðgrafan loksins tilbúin
til útflutnings.
í tvö ár hefur vélin verið í notkun í Bretlandi, þar
sem hún hefur unnið við erfiðustu skilyrði, en það
er hefðbundin regla verksmíðjanna að hefja aldrei
útflutning á nýrri gerð véla, fyr en allir byrjunar-
gallar hafa verið lagfærðir. Það má treysta því,
að JCB-7 skurðgrafan á beltum er algjörlega full-
komin frá tæknilegu sjónarmiði.
JCB er með tveggja hraða gírkassa (olíudi’ifnum), sem gefur ökuhraða 1,6 til
4 km/kl.st. |
JC'B er með beltum, 18, 24 eða 30 tommu. Beltin snúast óháð.hvort öðru, mis-
hratt og í mótsvarandi átt. Brems uútbúnaður er á hvoru belti.
JCB er með beltalegur sem aldrei þarf að smyrja.
JCB b\ ður upp á 6.10 mtr. grafdýpt og 8,60 mtr. griplengd.
JCB er með fullkomnu lokuðu húsi, þurrku, miðstöð og vinnuljósum.
JCB er með 96 hestafla dieselvél.
I.eitið nánari upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. Afgreiðsla í marz ef
pantað er strax.
arni gestsson
Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55.