Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 19

Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 19
Sunnuctagtrr f9. febrúar 1963 MORCUNBLAÐIÐ 19 Húseignin Hverfisgðta 64 er til sölu ásamt tilheyrandi lóð. Húsið er ca. 47,5 íerm., er járnvarið timburhús og stendur á horni Hverfisgötu og Frakkastígs. Á jarðhæð er verzlun- arhúsnæði, en íbúðarhúsnæði á hæðinni og í risi. Væntanleg tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Hverfisgata — Frakkastígur — 8576“. — Nánari upplýsingar í síma 33631. Söluskeattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1965, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 15. þ. m. Dráttarvextirnir eru 1V2 % fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. janúar s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ. m. Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum að kvöldi 15. þ. m. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli. Orðsending til hurtfluttra Grímsnesinga Félagsheimili Grímsnesinga að Borg verður vígt laugardaginn 19. febrúar kl. 8:00 síðdegis. Allir fluttir Grímsnesingar og makar þeirra eru boðnir velkomnir til vígslunnar. Þátttaka tilkynnist til Harðar Stefánssonar Rvík sími 24737 eða Guð- bjargar Sveinsdóttur Selfossi sími 245 fyrir mið- vikudagskvöld 16. febrúar. Undirbúningsnefnd. Fyrir 400.oo krónur á mánuði getið þér eignazt stóru alfræðiorðabókina NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fabela“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og rit snillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, liafdjúpum, liafstraum- um o. s. frv. fylgir bóksnni, en það er hlutur sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðéins kr. 5900,00, ljóshnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 700,00, en síðan kr. 400,00 mánað- arlega, unz verkið er að fulfu greitt. Gegn stað- greiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. 590,00. Undirrit. ... , sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með afborgun — gegn staðgreiðslu. Dags............. Nafn ................................... Heimili ................................ ........................... Sími ....... Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 — Simi 14281. UT Klassískar- og Pop-plötur frá kr.150 Stendur aðeins þessa viku Hljóbfærahús Reykjavíkur Hafnarstrœti 7 Við viljum vekja athygli á að nýir áskrif- endur fá Fálkann með einstökum kosta- kjörum: — Nœstu GO blöð fyrir aðeins 900,00 krónur eða hálfvirði miðað við lausa- sölu. Þetta er verulega góð blaðakaup ■— yfir 3000 blaðsíður af alhliða efni, vönduðu og skemmtilegu. Áskriftargjaldið þarf ekki að greiðast í einu lagi, heldur eins og yður verður bœgilegast. 15 næstu blöd á atfeins krónur eintakicT K VWI M.AHASKIMII Vinsamlega seudið mér næstu 60 blöð FÁI.KANS. Nafn Heimili □ Askriftargjaldið kr. 900.00 fvlgir. □ Fyrsta greiðsla, kr. 150.00, fylgii- bér með. □ Innheimtið fyrstu greiðslu, kr. 150.00, með póstkröfu. □ Eftiitöðvinnar greiðast með kr. 150.00 á 3ja nu'maða frestt. Falkinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.