Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 24
24
MORCUNBLADIÐ
Sunnudagur 13. febrúar 196i
Jarðir til sölu
Jörðin Fróðhús í Borgarhreppi, Mýrasýslu, ásamt
% hluta Svignaskarðs, er til sölu. Umræddum hluta
Svignaskarðs fylgir nýleg hlaða og fjárhús. Báðum
jörðunum fylgir veiðiréttur í Gljúfurá og Norðurá.
Tilboð sendist:
Málflutningsskrifstofa
- Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
og Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6 — 3ja hæð.
Símar 12002, 13202 og 13602.
Viljum kaupa
vörubílshásingar á tvöföldum hjólbörðum.
VÉLSMIÐJAN JÁRNVEK
Auðbrekku 38, Kópavogi — Sími 41444.
íbúðarkaup
Vil kaupa 3ja herbergja fokhelda íbúð helzt í Kópa-
vogi. Tilboð merkt: „Þagmælska — 8635“ sendist
blaðinu fyrir 17. febrúar.
Peningalán
200—300 þús. óskast strax til 6 mánaða. Fasteigna-
tryggt. Þeir er kynnu að hafa áhuga á viðskiptum
þessum leggi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins
fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Góð viðskipti — 8548“.
Vandlátar
nota hið
óviðjafnanlega
s wish
naglalakk
MEÐ
NAGLAHERÐI
8 tizkulitir
Síðasti
dagur
IVfarkaðsins
*
a
morgun
Ennþá fást kjóla-
efni á 53,00 í
kjólinn
Pilsefni á 30,00
í pilsið
Sœngurveraefni
frá 38,00 m.
Tvíbreið léreft
35,00 m.
Barnafeppi 20,00
Handklœði 22,00
Nyltestefni 35,00
Strechefni 130,00
Kápuefni 150,00
Teryleneefni 195,-
★
Úrval af ódýrum
gardimuefnum.
Nýjar fœkkanir
á morgun
★
Bútar af
Markaðs efnum
niðursettir.
★
ÁLNAVÖRU
MARKAÐURINN
Listamannaskálanum.
*¥y<%fUe
Vélstjóra — Háseta
1. vélstjóra, eða mann vanan vélum og tvo háseta
vantar strax á 65 lesta netabát frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 13708.
Útboð
Tilboð óskast í lögn hitaveitu utanhúss í eftir-
taldar götur í 2. áfanga Smáíbúðahverfis: Rauða-
gerði, Borgargerði, Langagerði, Tunguveg, Litla-
gerði, Skógargerði, Garðsenda, Básenda og Ásenda,
svo og hluta af Sogavegi og Réttarholtsvegi.
Útboðsgögn eiu afhent í skrifstofu vorri Vonar-
stræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Skóútsala
HEFST í FYRRAMÁLIÐ.
Kvenskór, karlmannaskór, barnaskór.
Mikil verðlækkun
SKÓBÆR
Laugavegi 20 — Sími 18515.
ATVINNA
Ungur maður með stúdentspróf
óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 12111.
Nýtt - Nýtt
VANDAÐAR SVARTAR KÁPUR
MEÐ SKINNKRÖGUM.
Bernharð Laxdal
Kjörgarði.
Laxveiði
Ákveðið hefur verið að leita tilboða í veiðivatna-
svæði Veiðifélags Kjósarhrepps, sem er Laxá, Bugða
og Meðalfellsvatn.
Vatnasvæðið skiptist í eftirtalin veiðisvæði:
1. veiðisvæði í Laxá. Veiðitími 92 dagar, veiða má
með þrem stöngum á dag.
2. veiðisvæði í Laxá. Veiðitími 78 dagar, veiða má
með tveimur stöngum á dag.
. 3. veiðisvæði í Laxá. Veiðitími 78 dagar, veiða má
með þrem stöngum á dag.
4. veiðisvæði Bugða. Veiðitími 92 dagar, veiða
má með einni stöng á dag.
5. veiðisvæði Meðalfellsvatns. — Veiðitími fjórir
mánuðir. Stangardagar 525 alls.
Tilboða er óskað í vatnasvæðið, sem heild, þó
kemur til greina að gera tilboð í einstök veiðisvæði
þess.
Nánari upplýsinga má leita hjá Gísla Andréssyni
Neðra-Hálsi. Sími um Eyrarkot.
Tilboðum sé skilað til formanns Veiðifélags Kjós-
arhrepps, Ólafs Andréssonar Sogni Kjós, fyrir
1. marz næstkomandi.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
Stjórn Veiðifélags Kjósarhrepps.