Morgunblaðið - 13.02.1966, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. feb'rúar 196«
Kringum
hálfan
hnöttinn
l>au komu brátt til aðalstöðv-
arinnar í Yokohama og náðu í
leiguvagn til að komast til hafn-
arinnar. I>au voru að aka fram-
hjá einni hinna átta skipakvía,
þegar þau heyrðu einhvem kalla
til þeirra. Þau litu við og þama
var kominn James Burley. Káta
andlitið á honum var allt eitt
bros.
— Ja, ég var svei mér heppinn
að rekast á ykkur, sagði hann.
Ég er á leiðinni í kokteildrykkju
um borð í Marinosa, það er am-
erískt skip, sem er rétt nýkom-
íð. Þetta er skemmtiferðarskip,
og það vill svo til, að ég er gam-
all kunningi skipstjórans. Ég
kom nokkuð sneaima, til þess
að geta skoðað mig um. Hvað
eruð þið tvö að gera? Munduð
þið kaera ykkur um að koma
um borð með mér?
— Ég á nú erindi um borð í
annað sikip, Nichi Maru, sagði
Ken. — En Cloe hefur ekkert
fyrir stafni. Vilt þú ekki fara
með honum Burley, Cloe og fá
þér eitt glas með skipstjóranum?
Hvað er klukkan orðin? Rétt
að verða ellefu. Kannski ég hitti
yikkur á barnum í Marinosa
klukkan hálfeitt? Svo gætum
við öll borðað hádegisverð.
James tók þessu boði fegins
hendi. — Mig hefur lengi langað
til að taka hana ungfrú Everett
frá þér, Brooks, og hafa hana
fyrir sjálfan mig. Mig langar til
að láta hana útskýra fyrir mér
hverjar séu skyldur og störf
einkaritara hjá rithöfundi. Hann
deplaði augnunum glettnislega.
Eftir nokkrar mínútur komu
þau þangað sem Marinosa lá
bundin við bakkann. Skemmti-
ferðafólkið var að koma niður
landganginn, hlæjandi og eftir-
væntingarfullt að fá að sjá Jap-
an. Fylgdarmenn og umboðs-
menn frá hinum ýmsu gistihús-
um biðu þeirra á bakkanum.
Ken yfirgaf þau við landgang-
inn. — Jæja, ég sé ykkur aftur,
sagði hann.
Clothilde tók i hendina á hon-
um. — Jæja, gangi þér vel, Ken.
Hann deplaði augum til henn-
ar. — Það verður allt í lagi með
mig.
James leit á þau á víxl og lyfti
brúnum. — Hvað eruð þið að
makka? sagði hann. — Áttu eitt-
hvert sérstakt erindi um borð í
Niohi Maru, 3rooks?
— Ekkert óvenjulegt, svaraði
Ken, kæruleysislega. En þú mátt
ekki gleyma mér fyrir þessari
veizlu skipstjórans.
— Ef þú verður búinn fyrr
en þú býzt við við, þú komdu
þangað til okkar, hvatti James
hann. — Hannan skipstjóri er
gestrisinn maður, býður þig á-
reiðanlega velkominn.
— Það skal ég gera, sagði
Ken. — En ef ég verð ekki kom-
inn, þá leitið þið mín á bamum.
Marinosa var fallegt skip, eins
og skemmtiferðaskip geras-t bezt.
Clothilde varð hrifinn af hinum
skrautlegu sölum hinu mikla
þilfarsrými og hinum nýtízku-
lega drykkjuskála. Þjónn vísaði
þeim inn í eina glæsilegu tveggja
manna íbúðina.
Þetta er dásamlegt. Það er
alveg eins og á fínasta gistihúsi,
sagði hún.
Þjónn skipstjórans var þegar
farinn að hella í glösin þegar
þau James og Clothilde komu.
Gestirnir voru aðallega amerísk-
ir kaupsýslumenn, sem dvöldu
í Tokyo. Nokkrir þeirra voru
með konurnar sínar með sér.
Einnig var þarna slangur af
japönskum kaupsýslumönnum,
en engar japanskar konur. Cloth
ilde hafði þegar kornizt að því,
að japanskar konur fóru mjög
sjaldan í boð með mönnum sín-
um, og allra sízt ef um einhver
kaupsýsluerindi var umi að ræða.
Hannan skipstjóri var stórvax
inn Bandaríkj amaður og mjög
vingjamlegur við gesti sína.
Clothilde hefði kunnað getur við
sig, hefði hún ekki verið kvíðin
um erindrekstur Kens. Hún vissi
ekki hversvegna hún þyrfti að
vera svona hrædd, því að Ken
háfði leikið á als oddi og við
hvern sinn fingur um morgun-
inn. En svona var það nú samt:
hún var hrædd. Hún var stöðugt
að líta á úrið sitt, til þess að sjá
hvort ekki væri tími til kominn
að hitta hann niðri í barnum.
□--------------------------□
19
□--------------------------a
— Ég er alltaf að tala við þig,
en þú hefur ekki heyrt eitt orð
af því, sem ég hef verið að
segja, sagði James ásakandi.
— Fyrirgefðu! Hún leit upp
með afsökunarbrosi — Ken er
ekki kominn aftur. Ég held ég
verði að fara niður í barinn, ef
hann skyldi vera farinn að bíða
mín þar.
— Klukkan er ebki enn hálf-
eitt, mótmælti James. — Kanntu
ekki við þetta samkvæmi hérna?
— Jú, ágætlega. En mér finnst
NIDURSODNAR
SL’ATURAFURÐIR
FRA NIÐURSUÐUVERKSMIDJU
BOROARFJARÐAR
ERU
jHERRAMANNSMATUR
. ..ALLIR ÞEKKJA BORGARNES
BLbÐMORINN OG LIFRARPYLSUNA
,...OG NÚ bURFA ALLIR AÐ REYNA
RÚSÍNUBL ÖÐM'ÖRINN
HEILDSOLUBIRGÐIR:
O.JOHNSON& KAABER H.F.
það skrítið að Japanir skuli
aldreegi koma með konurnar
sínar með sér.
— í Japan er heimilið staður
konunnar, sagði James. — Hún
er ekki annað en heimilisþræll.
Ég vorkenni hverri evrópskri
stúlku, sem giftist Japana.
— Systir mín er trúlofuð Jap-
ana.
Hann roðnaði. — Er það svo?
Afsakið þá orð mín. Kannski er
systir yðar trúlofuð Japana, sem
hefux fengið menntun sína í Evr-
ópu eða Ameríku?
Clothilde hristi höfuðið. —
Ned, ég held, að Minouru hafi
fengið alla sína- menntun hér.
Ég mundi segja, að hann væri
ósköp venjulegur Japani.
— Já, ástin er stundum skrít-
in. James reyndi að tala í létt-
um tón, en það var greinilegt,
að hann fór hjá sér.
Hana hefði langað til að trúa
honum fyrir því, að Heather
elskaði alls ekki Minouru. En
þá mundi James bara segja:
„Til hvers skrattans er hún þá
að giftast honum?.“ Og þá gæti
Clothilde engu svarað.
— Ég þarf að þafcka skip-
stjóranum fyrir mig og fara nið-
ur í barinn og hitta Ken, sagði
Clothilde, til þess að komast frá
þessu leiðinlega umtalsefnL
— Já, en ef Ken hefur lokið
erindi sínu, eða hvað hann var
nú að gera á Nichi Maru, þá
kemur hann hingað. Hvað geng-
ur að þér, Clothilde. Þú skeJf-
Ur eins og hrísla!
Hún píndi sig til að brosa. —
Ég veit ekki, að það gangi neitt
að mér, James.
Hann leit fast á hana. — Þú
ert eins og fest upp á þráð. Þú
hefur alvarlegar áhyggjur af því,
að Ken komi ekki aftur?
— Auðvitað kemur hann aft- 1
ur, sagði Clothilde ákveðin. —
Hann átti bara erindi við einn
fariþegann á Nichi Maru.
— Var það erindi í sambandl
við ritstörfin hans? sagði James
glettnislega.
Clothilde roðnaði ofurlítið. —
Já, einmitt í sambandi við rit-
störfin hans. En nú verð ég að
fara, en láttu mig samt ekki
hafa af þér veizluna James.
Vantar flakara
Aiit að 60% kaup-
hækkun
gefur bónuskerfi okkar til flakara.
Húsncéði og mötuneyti á staðnum
Vinsamlegast hafið samband við verk-
stjóra, sími 19265 og 38042.
Sænsk- íslenzka frystihúsið hf.
Innflytjendur
— Iðnrekendur
Tveir ungir og ábyggilegir sölumenn sem starfað
hafa lengi við sölu á þekktum vörum í Reykjavík
og ót um land, óska eftir að taka vörur í umboðs-
sölu. Dreifing og innheimta á vörunum kemur
einnig til greina. Þeir sem áhuga hefðu fyrir þessu,
vinsamlega leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins,
fyrir 20. febrúar merkt: „8577“.