Morgunblaðið - 13.02.1966, Page 5
Sunnudagur 13. febrúar 15P8
MORGU NBLAÐIÐ
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
SEM kunnugt er af fréttuim
er leikifélagið Gríma að ihefja
6. leik'ár sitt með sýningum á
tveim leikiþáttum etftir unga
Ihöfunda. í>eir eru ,,Amalía“
etftir Odd Björnsson, og
„Fandó og Lís“ etftir spánska
höfundinn Arrabal. Blaða-
maður Mbl. tfékk leytfi til að
vera viðstaddur lokaætfingu á
jþesum leikritum sl. föstudaig
í Tjarnarbæ. Ætfingin hófst á
miðnætti, en fyrr var iþað
'ekki mögulegt þar eð flestir
sem þarna starfa eru ráðnir
við hin leikhúsin, og geta því
Arnar Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir i hápunkti „Ijandó og Lís.“
ekki sinnt þessum áhugamál-
um sínum fyrr en þeir hatfa
‘ lokið vinnu sinni þar. iÞað sem
vakti athygli er gengið var
inn í salinn var, að þarna
var næstum eingöngu ungt
tfólk að stönfum. Enda er það
eim.útt í . anda og stefnu
Grímu, að unr't listatfólk tfái
tækitfæri til að reyna sig á
vegum félagsins. Upp á svið-
inu var leikstjórinn Gísli Al-
Ifreðsson að ræða við Odd
Björnsson, en leikendur og
leiksviðsstarfsmenn flæktust
hverjir fyrir öðum, því að í
mörg horn var að Mta áður
en ærfingin gat hafizt. Lj'ósin
voru prófuð, og laga þurtfti
mjaðmirnar og brjóstin á
Arnari Jónssyni, en hann
leikur aðalhlutverk í hóðum
þáttunum. Blaðamanni tókst
að draga sýningarstjórann
Sigurð Karlsson út í horn
mitt í öllum önnunum, og flá
hann til að segja frá tildrög-
um sýningarinnar. Sigurður
lauk prótfi frá ' lei'klistarskóla
L.R. sl. vor, og herfur í vetur
leilkið í nokkrum leikritum
hjá L.R. en aðallega starfað
hjá Grímu.
— Hvenær var gengið end-
anlega tfrá leikritavalinu?
— f>að var snemma í haust.
Reyndar hefur staðið til í tæp
tvö ár, að sýna Amalíu, en
af ýmsum ástæðum gat ekki
orðið atf því tfyrr en nú. Hvað
Fandó og Lís viðvíkur, þá
þótti orðið tímahært að
kynna Arrabal á íslandi, en
hann er orðinn þekktur víða
um Evrópu, og það var írú
Bryndís Schram sem tók að
sér að þýða leikritið af
frönsku. Æfingar hótfust í
nóvemiberlok, en lágu niður
um jólin, vegna anna leikara
við hin leikhúsin.
— Er leikritið Amalía
nökkuð breytt tfrá fyrstu sýn
ingu?
— Hörfundur hefur ekkert
hreytt því, en vera má að
uppsetning hafi þreytzt eitt-
hvað örlítið.
— Hefur þetta nú gengið
snurðulaust frá byrjun, Sig-
urður?
— Starfið hefur verið erfitt,
en jafnframt ánægulegt, enda
alltaf gaiman að starfa að því
sem áhugi er fyrir og það er
óhætt að segja, að áhugann
hefur ekki skort, því að allir
leikhúsunum fyrir þá fyrir-
Samstarfið hefur verið mjög
ánægjulegt milli allra aðila,
og við erum þakklát hinum
leikhúsunum fyrir þá fyrir-
greiðslu sem þau hatfa veitt
okkur.
— Hatfið þið í hyggju að
sýna fleiri leikrit í vetur?
— Það er markmið Grímu,
að hatfa tvær sýningar á vetri,
og svo mun verða í vetur, en
ekkert hefur verið látið uppi
um hvað það verður.
— Hvað viltu segja um
möguleika ungra leikara í
dag?
— Byrjunin er erfið eins
og á öllum sviðum, og reynsl-
an ræður auðvitað mestu. Þó
er óhætt að segja, að útlitið
er miklu betra nú, en fyrir
nokkrum árum.
Nú þunfti Sigurður að
hlaupa, og klæða sig í gerfið,
en hann leikur herramann í
ikjólíötum í Fandó og Lís.
Gísli hrópaði nú „byrja“, og
um leið var slökkt í sal, og
ljósum beint að sviðinu. Þar
sat nú Amalía leikin atf Arn-
ari Jónssyni, og litfði upp líf
Bitt í draumum og endur-
minningum og rak þar hvern
atburðinn á fætur öðrum, en
tfrá þeim verður ekki sagt hér,
því sjón er sögu svo miklu
ríkari. Leikendur auk Arnars
eru Bríet Héðinsdóttir, Kristín
Magnús, Kral Guðmundsson
og Stetfanía Sveinbjörnsdóttir.
Leikmyndir við bæði leikrit-
in hetfur Þorgrímur Einars-
son gert.
Eftir stutt hlé, var byrjað
á Fandó og Lís. Þar fylgjumst
við með manni og lamaðri
konu, sem hann ekur á undan
sér í barnavagni. Þau eru
alltaf á leið til borgar sem
Tar heitir, en ferðin gengur
illa og þau lenda á sama stað
og þau lögðu upp frá. Þrír
skrítnir herramenn slást í
för með þeim, og rekur hvert
spaugilega atvikið annað, en
nóg um það. Fandó er leikinn
atf Arnari Jónssyni, Liís af
Margréti Guðmundsdóttur og
3 herramenn regnhlífar ieika
Sigurður Karlsson, Flosi ól-
atfsson og Karl Guðmundsson.
Er blaðamaður yfirgaf þetta
leiklistarmusteri áhugatfólks,
var honum það efst í huga, að
ekkert við þessa sýningu bar
merki um að þarna væri um
áhugafólk að ræða. Sýningin
gékk algerlega snuðmlaust
og etf jafnvel tekst upp á
tfrumsýningunni þarf Gróma
engu að kvíða.
Litiö inn á lokaæfingu hjá Grímu
Gísli og Oddur ræða um brjóstin á Arnari.
Sveinn Kristinsson skrifar um
EYJA ARTUROS
Gamla bíó.
Eyja Arturos.
Itölsk verðlaunamynd, fram-
lcidd af Carlo Fonti.
Byggð á skáldsögu eftir Elsa
Morante.
Höfuðhlutverk:
Vanni De Maigret
Key Meersman.
Keginald Kernan.
Gamla bíó sýnir um þessar
mundir allsérkennilega mynd,
íramleidda af Carlo Ponti. Efn-
isþráðurinn er takmarkaður við
fremur þröngt svið, eða eyju
eina skammt frá Napolí á Ítalíu
Á eyju þessari er meðal annars
allstórt fangelsi, en íbúafjöldi
ekki mikill. Á eyjunni er bú-
settur þýzkur maður, Vilhjálm-
ur að nafni, sem hafði flutzt
þangað fyrir 20 árum. Hann er
nú ekkjumaður, en á 15 ára
gamlan son. Hafði konan látizt
við burð hans. Piltur þessi, sem
hlaut í skírninni nafnið Arturo,
er mjög elskaður af föður sín-
um. En því miður er faðir hans
næsta laus við heimilið og er
tíðum í „siglingum“ mánuðum
saman, án þess að nokkuð frétt-
ist af honum.
Er jafnan hátíð hjá Arturo
litla, þegar faðir hans kemur
heim, og honum finnst hann bera
í flestu af öðrum mönnum.
En bráðlega kemst heldur bet-
ur rót á tilfinningar Arturos.
Faðir hans kemur einn góðan
veðurdag heim með nýja eigin-
konu, og hún reyndist ekki vera
nema árinu eldri en sonur hans.
Ekki sýnist þó Vilhjálmur neitt
yfir sig hrifinn af þessari nýju
konu, tekur sér þó vikufrí frá
ferðalögum og getur barn við
henni heldur síðan afltur til sjáv
ar. — Söknuður hjá syni og
eiginkonu. —
Síðar rekur að því, að heitar
tilfinningar vakna í brjósti
þeirra „stjúpmæðgina“ hvors til
annars. En konan er trúuð og
trú sínum eiginmanni og bælir
því niður hvatir sínar eftir
megni. — Barnið fæðist, og í
fyrstu er Arturo ekki hrifinn af
þessum 11 iltúrlitla hálfbróður
sínum. Þó tekst brátt allgóður
kunningsskapur með þeim bræðr
um. En dag einn heldur Vil-
hjálmur heim úr sinni löngu
reisu og hefur enn nýjan föru-
naut á snærum sínum. Er þá
komið að hápunkti spennunnar
í myndinni.
í leikskrá er okkur tjáð, að
mynd þessi hafi hlotið verðlaun
á kvikmyndahátíð í San Sebast-
ían á Spáni, Hún er líka byggð
upp af frumlegum efniviði, vel
leikin og mótuð af þeirri fín-
ofnu kvikmyndatækni, sem ítal
ir eru svo rómaðir fyrir. Varla
verður hún þó talin heyra til
hinni nýju raunsæisstefnu í ít-
alkri kvikmyndagerð, til þess
sýnist efniviðurinn of ævintýra-
kenndur, þótt innan hans þróist
raunar sannferðugar mannlegar
tilfinningar, að tveimur kynvill-
ingum slepptum.
Arturo litli er piltur opin-
skár í blíðu og stríðu Hann
elskar konu föður síns, jafnhliða.
því sem honum þykir mjög vænt
um föður sinn. — Á þetta reyn-
ir víst sjaldan í veruleikanum, en
mjög líklegt að það geti sam-
rýmst undir vissum kringum-
stæðum a.m.k. Stjúpa hans sem
er nálega jafnaldra hon-
um, berst hins vegar harð
skeyttri baráttu til að sigr-
ast á ást sini til hans, og á ytra
borði að minnsta kosti fer hún
með sigur af hólmi. Og það er
heldur ekki ósannlegt, að þær
stjúpmœður séu til, sem neiti
stjúpsonum sínum urn blíðu
sína, þótt þær vilji annars allt
fyrir þá gera.
Vilhjálmur hinn þýzki er hiiis
vegar tilvalið viðfangs — og úr-
skurðarefni fyrir atvinnusálfræð
inga. Hann er nefnilega „hins-
eigin.“
Eins og getið var, er mjrrad
þessi spennandi, og áhorfendur
lifa sig sterkt inn í tilfinningar
flestra höfuðpersónanna, gildir
það raunar einkum um Arturo
og stjúpu hans. — Skemmtilegt
hefði verið að hafa íslenzkan.
texta með myndinni, en þar
koma Danir okkur til bjargar,
eins og fyrri daginn, með sitt
„yndige sprog.“
Theodór S. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, III. hæð.
Simi 17270.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.