Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 29
SunnOðngur 13. febrúar 1966
MORCUNBLAÐIÐ
29
ajlltvarpið
Sunnudagur 13. febrúar
8:30 Létt morgunlög:
Bela Sander og hljómsveit hans
leika valsa.
6:5ö Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:26 Morgun.tónleikar
a Sónata nr. 1 fyrir fiðlu og
píanó eftir Ernest Bloch
Isaac Stern og Alexander
Zakin leika.
b Franskar og rússneskar óperu
aríur. Nicolaj Ghjauroff syng
ur.
e ..Scheherezade*4 eftir Himsky-
Korsakoff. Sinfóníuhljómsveit
in í Minneapolis leikur. Ein-
leikari á fiðlu: Rafael Druian.
Stjórnandi: Antal Dorati.
11:00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Organleikari: Jón ísleifsson.
12:16 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
I í veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Einstaklingsgreind og samfélags
þróun. Dr. Matthías Jónasson
prófessor flytur þriðja hádegis-
erindi sitt: Greindarforði og
menntunarkröfur.
14:00 Miðdegistónleikar:
a Danslög eftir Mozart. Mozart-
sveitin í Vín leikur; Willi
Boskovsky stj.
b Sönglog eftir Schubert. .
Fritz Wunderlich syngur á
tónlistarhátíðinni í Salzburg
sl. sumar. Við píanóið: Hubert
Giesen.
c Strengjasextett nr. 2 í G-dúr
op. 36 eftir Brahms. Yehudi
Menuhin og Robert Masters
leika á fiðlu. Ernt Wallfisch
og Cecil Aronowits á víólu,
Maurice Gendron og Derek
Simpson á selló.
36:30 Þjóðlagastund
Troels Bendtsen velur lögin og
kynnir.
16:00 Veðurfregnir.
„Minningar frá dansleik*4 o.fl.
i ’ lög leikin af hljómsveit undir
stjórn Hans Carstes.
16:26 Endurtekið efni: „Ýmislegheitin
í kringumstæðunum** Dagskrá
frá áttræðisafmæli Jóhannesar
Kjarvals 15. okt. sJ. Sigurður
Benediktsson sá um samantekt.
1/7Æ5 Barnatími: Skeggi Ásbjamarson
stjórnar
a Guðrún Guðmundsdóttir og
Ingibjörg Þorbergs syngja
saman, og Carl Billich leikur
undir á píanó.
b Þriðji þáttur leikritsins „Al-
mansor __ konungsson'* eftir
f Ólöfu Ámadóttur. Leikstjóri:
Helgi Skúlason.
16:20 Veðurfregnir.
18:30 íslenzk sönglög:
Eggert Stefánsson syngur
18:55 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20.-00 Tónleikar í útvarpssal
Blásaraflokkur úr Sinfóníuhljóm
sveit íslands leikur þrjú glaðleg
göngulög og Blásaramúsik op.
70a eftir Ernst Krenek.
Stjórnandi: Páll Pampichler
Pálsson.
20:20 Upphaf enskrar byggðar 1 Ame-
ríkU Jón R. Hjálmarsson skóla
stjóri flytur fyrra erindi sitt.
20:36 Tenórsöngur:
Enrico Caruso syngur lög frá
Napólí.
20:46 Sýslurnar svara
Borgfirðingar og Húnvetningar
reyna sig fyrstir í annarri yfir-
ferð. Stjórnendur keppninnar:
Guðni Þórðarson og Birgir ís-
leifur Gunnarsson.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 14. febrúar
7.-00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn:
Séra Erlendur Sigmoindsson
fyrrum prófastur. 8:00 Morgun-
le ikf im i: Vald imar Ör nólfsson
íþróttakennari og Magnús Pét-
ursson píanóleikari. Tónleikar.
8:30 Fréttir . Tónleikar . 9:10
Veðurfregnir . Tónleikar . 10.00
Fréttir.
12:00 Hádsgisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fráttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur:
Séð og heyrt vestan hafs
Ólafur E. Stetfánsson ráðunaut-
ur flytur síðara erindi sitt.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Thorlacius les skáld-
söguna „Þei, hann hlustar'* eftir
Sumner Docke Elliot (13).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Karlakórinn Fóstbræður syngur
lög eftir Árna Thorsteinsson;
Jún Þórarinsson stj.
Victor Schiöler, Charles Send-
erovitz og Erling Blöndal Bengt
sson leika Tríó fyrir píanó, fiðlu
og selló nr. ll eftir Joseph
Haydn.
Annie Fischer leikur Píanósón-
ötu nr. 32 f c-moll eftir Beet-
hoven.
Lars Fryden og Jan Eyron leika
Idyll og Humoresku etftir Tor
Aulin.
16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir —
Létt músik — (17:00 Fréttir).
Hljómsveit Pépé Jaramiillo, The
Shadows, Caterine Valente, The
Stars of Hawai, Barbra Streis-
and, Winifred Atwell, Lily Bro-
berg, Art van Damme kvintett-
inn, Chet Atkins og Phil Tate og
hljómsveit leika og syngja.
17:20 Framburaarkennsla í frönsku
og þýzku.
17:40 Þingfréttir.
18:00 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson heimsækir
skordýrin í fylgd með ungum
hlustendum.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Séra Sveinn Víkingur talar.
20:20 „Reikult er rótlaust þangið**
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:40 Fiskisaga frá Róm
Magnús Kjartansson ritstjóri
ræðir við fjóra íslenzka sérfræð
inga á sviði fiskveiða, nú 1 þjón
ustu Matvæla- og landbúnaðar-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Hilmar Kristjánsson, Jóhann
Guðmundsson. Einar Kvaran og
dr. Jakob Magnússon.
21:15 „Átta vísnalög" eftir Sigfús
Einarsson. Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur; Bohdan Wodi-
czko stjórnar.
21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og
nóttin" eftir Johan Bojer í þýð
ingu Jóhannesar Guðmundsson-
ar. Hjörtur Pálsson les (2).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (6)
Baldur Pálmason les sálmana.
22:20 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23:10 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:45 Dagskrárlok.
Nýjar
einsfaklingsíbúðir
Höfum til sölu í Vesturborginni 3 einstaklings-
íbúðir. íbúðirnar eru stór stofa, svefnherbergi, bað-
herbergi og lítið eldhús. Seljast fullgerðar, til af-
hendingar eftir stuttan tíma.
HÚS og SKIP, fasteignastofa
Laugavegi 11 — Sími 2 1516.
NauðungaruppboB
sem auglýst var í 69., 70. og 71. tölublaði Lög-
birtingablaðsins 1965, á húseigninni Presthúsa-
braut 24, Akranesi, eign Guðmundar Hafliðasonar,
fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri, föstudaginn 18. febrúar n.k. kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á Akranesi, 10. febrúar 1966.
Þórhallur Sæmundsson.
Raðhús
Höfum til sölu glæsileg raðhús á einum fegursta
stað í Garðahreppi. Húsin eru um 140 ferm. að
stærð auk bílskúrs, 4 svefnherbergi og tvær stofur,
bað og gestasalerni. Seljast fokheld en fullfrágeng-
in að utan og með tvöföldu gleri. Hagstgett verð.
FASTEIGNaÉÍ
SKRIFSTOFAN iB
AUSTURSTRÆTI 17. 4, HÆÐ SÍMI 17466
Lyfjaverzlun ríkisins
óskar eftir að ráða aðstoðarstúlkur og aðstoðar-
mann í lyfjagerð og einnig karlmann til afgreiðslu-
starfa. Umsækjendur komi í skrifstofuna, Borgar-
túni 7, kl. 10—12 mánudag 14. febrúar.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Verzlunar og
skrifstofufólk
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur áríðandi
félagsfund í Sigtúni mánudaginn 14. febrúar n.k.
kl. 20,30.
Fundarefni:
Skýrt frá viðræðum um kjaramálin.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Unglingadansleikur
TÓNAR leika í Brautarholti 4
(Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar).
IILÖÐUDANSLEIKUR frá kl. 8—11,30.
TÓNAR leika í Brautarholti 4
(Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar) t
í kvöld, verð kr. 50.—