Morgunblaðið - 13.02.1966, Page 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. feb'rúar 1966
Xvær myndanna á sýningunni.
Ljósm. Sv. Þorm.
„Amerískar listir og handíöir"
í Bogasal Þjóðminjasafnsins
TJm helgina verður opnuð í
Sogasal Þjóðminjasafnsins sýn-
ingin ,American Árts and Skills'
eða „Amerískar listir og handíð-
ir,“ sem haldin er á vegum Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna
og stendur hún fram til 26. þessa
mánaðar. Hún verður opin dag-
lega ki. 14-22, og er aðgangur
ókeypis.
Eru þar sýndar litmyndir af
hagnýtum listamunum og verk-
færum gerðum af amerískum
hagleiksmönnum á undanförn-
um árum, og bera myndirnar
það ljóslega með sér hvernig
listir og handverk hafa þróast
saman allt frá upphafi landnáms
enskumælandi manna í Norður-
Ameríku. Eru til dæmis þarna
myndir af gripum frá búskap
hinna fyrstu landnema, munum
úr gulli, silfri, járni og viði frá
dögum frelsisstríðsins, vefnaði og
glermunum, sem sýna hugarflug
og handbragð frumkvöðlanna á
þessum s>viðum, margvíslegum
vögnum, .pm auðvelduðu mönn-
um að leggja undir sig víðáttu
íésturheims, skrauti húsmuna á
einum stað og ótrúlegu látleysi
á öðrum stað, og þannig mætti
lengi telja.
Annað hvert kvöld sem sýn-
ingin stendur —• mánudaga, mið-
vikudaga og :)istudaga — verð-
ur auk þess efnt til kvikmynda-
sýninga. Verða þá sýndar kvik-
myndir um amerískar listir,
Bifrelð fór yfir
menn í hálkunni
í GÆR laust fyrir kl. 14,00 varð
maður fyrir bifreið á vegamót-
um Bólstaðarhlíðar og Skipholts.
Bifreið kom akandi eftir Ból-
stSðarhlíð, en vegna hálku missti
ökumaður stjórn á henni og rann
hún yfir Skipholtið, en þá lenti
maður fyrir bifreiðinni og fór
hún yfir hann.
Sá er fyrir slysinu varð, var
Haraldur Þorvarðarson, eldri mað
ur til heimilis að Bólstaðar-
hlíð 62. Meiðsli hans voru í gær
ókunn.
handíðir, fornmenjar og hefðir
á ýmsum sviðum. Flestar mynd-
anna eru með íslenzku tali. Sýn-
ingin hefst öll kvöld kl. 8.30.
Mánudaginn 14. þ.m. og miðviku
daginn 16. þ.m. verða auk þess
sýndar litskuggamyndir af am-
erískum listmunum af ýmsu tagi
Á sýningunni munu einnig
liggja frammi bækur um banda-
rísku landnemanna, baráttu
þeirra og erfiðleika og önnur
skyld efni. Bækurnar eru frá
Upplýsingaþjónustunni og verða
lánaðar út að sýningu lokinni.
Sýningin verður opnuð opin-
berlega kl. 17 mánudaginn 14.
þessa mánaðar.
Fá fisk í soðið
flugleiðis
Húsavík, 13. febrúar.
SEM merki um það hve sam-
göngumar eru erfiðar á Norður-
laruíi er það að segja, að fiskur
til neyzlu hefur verið fluttur
héðan í flugvélum Flugfélags ís-
lands til Akureyrar. 1 síðustu
ferð fóru 600 kíló, og í dag verða
send þangað 1000 kiló.
Hér er allt samgöngulaust á
landi, nema' í næstu sveitum en.
hins vegar hefur það orðið ökk-
ur til happs að flugið hefur geng
ið mjög I .1, og aðeins fallið nið-
ur ein ferð í langa óveðurskaifl-
anum. — Fréttaritari.
Unnið að því að
opna Oxnadal
Akureyri, 12. febrúar.
LEIÐIN vestur yfir Öxnadals-
heiði er langt frá því að vera fær
enn, enda er snjór gifurlega mik-
ill í Öxnadal og á Öxnadalsiheiði.
Unnið hefur verið dag og nótt
síðan á miðvikudag að ruðningi
vegarins frá Bægisá og suður
Öxnadalinn og hafa menn von
um að vegurinn verði sæmilega
fær í Bakkasel á morgun ef vel
gengur.
Þá er sjálf Öxnadalsheiðin eft-
ir, en þar er feykilegt stórfenni,
og vafasamt hvort tekst að skafa
veginn ó næstunni, þó að veður
haldist góð, Verið er nú að ljúka
Útflutningur sjávarafuria
frá Eyjum um 600 millj.
í Eyjum eru framleidd nær 13% af útffutnlngs-
verðmæti þjóðarinnar
SAMKVÆMT bráðabirgðayfir-1 tonn
liti frá Hafnarskrifstofunni voru Hraðfrystur fiskur (flök) 9703
á sl. ári fluttar út sjávarafurðir Hraðfryst síld 1024
frá Eyjum sem hér segir: Hraðfryst hrogn 409
Skjaldarglíman
í Iðnó í dag
54. SKJALDARGLÍMA Ármanns
verður glímd í Iðnó í dag og
hefst kl. 14,30. Sjö keppendur
eru skráðir frá þrem félögum í
Reykjavík, Glimufélaginu Ár-
manni; Knattspyrnufélagi Reykja
víkur og Ungmennafélaginu Vík-
verja. Nú mun vera um 20 ár frá
því Skjaldargliman var síðast
glímd á fjölum Iðnó, en áður í
hartnær 40 ár var efnt til lienn-
ar og annarra glímumóta í þessu
aldna og vinsæla samkomuhúsi
Reykjvíkinga. Má vænta að
margir hinna eldri glimunramna
sem þar áttust við, verði áhorf-
enlur Skjaldarglimunnar nú,
þegar endurvakinn er sá siður að
heyja glimuna í Iðnó.
Eins og áður segir verða kepp
tryggur Sigurðsson og Garðar
endur sjö. Eru það þeir bræðurn
ir Guðmundur Freyr og Valtýr
Halldórssynir úr Ármanni, Sig-
Erlendsson úr KR, og frá Vík-
verja Ágúst Bjarnason, Ingvi
Guðmundsson og Hannes Þorkels
son. Skjaldarhafi 1965 varð Sig-
tryggur Sigurðsson. Gera má ráð
fyrir mjög skemmtilegri keppni
og tvísýnum úrslitum.
Glímustjóri verður Þorsteinn
Einarsson íþróttafulltrúi en yfir-
dómari Þorsteinn Kistjánsson. Þá
mun einnig flokkur drengja úr
glímuleild Ármanns sýna undir
stjórn kennara síns Harðar Gunn
arssonar.
ísland - Pólland í dag kl. 5
1 DAG kl. 5 ganga'landslið ís-
lands og Póllands til landsleiks
í handknattleik í íþróttahöllinni
í Laugardal. Leikurinn er liður
í undankeppni heimsmeistara-
keppninnar .
Þetta verður 30. landsleikur
íslands en 47. landsleikur Pól-
ver.ia. Pólverjar eiga betri af-
rekaskrá en okkar landslið og
þó einkum á s.l. mánuðum, þar
sem þeir hafa ekki tapað leik
nema einu sinni gegn Dönum.
í undankeppni heimsmeistara
keppninnar eru Danir, íslend-
ingar og Pólverjar saman í riðli.
Standa leikar í þeim riðli undan
keppninnar svo nú:
Danmörk 3 2 0 1 53—46 4 stig
Pólland 3 2 0 1 61—55 4 stig
ísland 2 0 0 2 31—44 0 stig
Möguleikar íslands til að ná
1. eða 2. sæti í riðlinum eru
hverfandi litlir en aðeins 2 beztu
liðin í þessum riðli komast í
lokakeppnina.
En það væri einkar ánægju-
legt að kvitta fyrir ósigur í Pól-
landi með sigri nú, þó hann
yrði ekki jafnstór og sigur Pól-
verja á dögunum er þeir unnu
ísL landsliðið með 8 marka mun.
Og það vonum við að isl.
landsliðið geri í dag.
Hraðfryst refafóður 644
Saltfiskur 4625
Söltuð þunnildi 31
Söltuð fiskflök 796
Söltuð hrogn 145
Skreið 671
Fiskimjöl 4644
Síldarmjöl 16715
Loðnumjöl 343
Þorskalýsi 1415
Síldarlýsi 7400
Saltsíld 689
Ýmislegt annað 14
Samtals eru þetta 58 þús. tonn
og er það mesti útflutningur,
seih farið hefur frá Vestmanna-
eyjum á einu ári. Verðmæti
þessa útflutnings er sem næst
600 millj. kr. eða 13% af heild-
arútflultningi landsmanna, en
hér búa liðlega 2% af þjóðinni.
Athyglisvert er hve síldin er orð
in snar þáttur í atvinnulífinu.
Síldarmjöl er t.d. 17000 tonn,
fryst síld er 10 þús. tonn, og
síldarlýsi yfir 7 þús. tonn. Ger-
ir útflutningur á síldarafurðum
rúmlega 34 þús. tonn eða tæp-
lega 59% af heildarútflutningn-
um héðan.
— Björn.
við að ryðja Dalvíkurveg og
verður hann orðinn fær í kvöld
eða á morgun. Jeppar og trukk-
ar hafa brotizt þessa leið að
undanförnu við illan leik. Ekki
er talið viðlit að reyna að opna
leið austur í Þingeyjarsýslu fyrr
en eitthvað hlýnar. — Sv.P.
Fimm rúður brotn-
ar í Laugarásbíó
ÞEGAR komið var að Laugarás-
bíó í gærmorgun kom í ljós að
firnm rúður í anddyri hússins,
90x87 cm. á stærð með tvöföldu
gleri, hötfðu verið brotnar um
nóttina. Er þessar rúður í rúm-
lega mannlhæð frá jörðu ,en inn
í anddyrinu lágu grjóbhnulling-
ar þeir, sem rúðurnar hötfðu ver
ið brotnar með. Lögreglan taldi
hér vera eingöngu um Skemmd-
arverk að ræða, en ekki hafa ver
ið gerð innbrotstilraun. Rann-
sóknarlögreglan biður alla þá
sem einhverjar upplýsingar gætu
gefið um atburð þennan að gefa
sig fra mhið fyrsta.
Ekið á kyrr-
stæða bíla
Ekið var á kyrrstæða bíla f
Reykjavík, bæði á fimmtudags-
kvöld og á miðvikudagskMöld,
og hlupust ökuþórarnir á brott
í bæði skiptin. Á miðvikudags-
kvöldið var ekið á bílinn R-
9657 um kl. 9, þar sem hann stóð
á Vitatorgi gegnt Bjarnarborg.
og upp á Vitastíginn. Tókst ekki
betur til en svo að ökumaður
ók þar upp á gangstétt og lenti
um leið utan í fyrrnefndum bíL
Síðan hvarf hann á braut.
Á fimmtudagskvöld var ekið
á gráan Austinbíl, R 4820, sem
var á stæðinu við Gnoðavog 34.
Var ekið á vinstri hlið bílsins.
Biður rannsóknarlögreglan þá,
sem kynnu að hafa orðið varir
við aðra hvora þessa ákeyrslu,
að hafa samband við sig.
YFIR Grænlandshafi var í — Frosið var mikið a Akur-
gærmorgun grunn lægð, og eyri, 19°, en búizt var við, að
olli hún SA-átt og blota vest- skyndilega myndi draga úr
anlands. S. af Grænlandi var því. í Rvík var kominn 1°
dýpri lægð og stefndi austur. hiti klukkan 8.