Morgunblaðið - 13.02.1966, Síða 8

Morgunblaðið - 13.02.1966, Síða 8
8 'MORGU HBLADID Sunnu'dagur '13. feb'ruar '196$ t Stiórnarbylting Kristjáns X 1920 Er Kristján X. Dana- konungur setti frá stjórn Zahle árið 1920, og fékk Liebe til að mynda stjórn, var það álit manna, að hér væri um óhjákvæmileg viðbrögð að ræða, því að Zahle og ráðherrar hans hefðu ekki lagt sig fram við að fá Suður-Slésvík innlimaða í Danmörku. í>að er fyrst nú, hálf- um fimmta áratug síðar, að gögn Liebe hafa komið fram í dagsljósið, og þau sýna, að ekki var um „skyndileg viðbrögð þjóð- arinnar“ að ræða, heldur höfðu stjómarskiftin ver- ið vandlega imdirbúin. í þessari grein, sem ný- lega birtist í tímaritinu „Lön og Virke“, lýsir Ernst Christiansen, rit- stjóri og fyrrverandi ráð- herra, því, sem gerðist á bak við tjöldin. Það var ekki konungi að kenna, að stjóm Liebe fór frá eftir nokkra daga setu, heldur var hér um að ræða viðbrögð verkalýðs- hreyfingarinnar, og and- úð migils hluta dönsku þjóðarinnar á stjóminni. 31. marz 1920 samlþykki að- alfundur „Samlbands iðn- flaga1 að boða til allsherjar- verkfalls til þess að vinna gegn „stjórnarbyltingu kon- ungs.“ Að kvöldi sama dags Að ofan: Liebe, hæstarréttarmála- flutningsmaður: Hann sagði: „Það var ekki síður sívax- andi andúð mín á Zahie . . . Til hliðar: Kristján X. „Ég læt ekki ógna mér“. héldu konungur og drottning ráðherrum nýju stjórnarinn- ar veizlu, en að henni lokinni sagði Alexandrine drottning við Kristján X: ___ „Það er ánægjulegt, að enn skuli gott fólk Ihafa heknsótt okkur — til tilbreytingar“. Svo mikill var skoðana- munur manna á nýju stjóm- inni. Þessi ummæli drottningar bárust Liebe næsta dag til eyrna, er forsætisráðlherrann hitti konung. Því hefur Liebe lýst í frásögn af atburðunum um páskana. Frásögnina af- (henti hann ríkisskjalasafn- inu með þeim umnnæluim, að hana mætti ekki birta, fyrr en fimrn árum eftir fráfall Kristjáns X. Frásögn Liebe hefur nú verið birt í „Jyske Samlinger“. Þar er að finna nýjar upp- lýsingar, auk þess, sem stað- festing fæst á mörgum skoð- unuim, sem áður eru fram komnar um atburðina 1920. Einkum er lýsing Liebe á a£- stöðu „Sambands iðnfélaga“ og Atvinnuveitendasambands ins athyglisverð. Það, sem mestu máli skiftir þó, er, að stjórnarskiftin höfðu verið undirbúin vikum saman. Það hefur fram til þessa verið almenn skoðun, að af- skifti konungs af máli þessu 2. Ehstra-Udgav*. SOCIAL-DEMOKRATEN ~~ ..rí.r.~"-,j Kongen begaan Statskup. Konpn har aískediget Ministeriet Zahle. Et Ministerium Neergaard ventes dannet imod Foikeflertallet. Landet foran politisk og ekono- • misk Kaosl fiíSiS hafi verið með öllu óundir- búin. Fyrrverandi landvarn- arráðherra, P. Mundh, lýsti þannig yfir fyrir rúmu ári, í endurminningum sínum, að Zahle hefði ekki þurft að fara fró, hefði hann sýnt meiri lipurð. í frásögn Liebe er hins veg- ar að finna nákvæma lýsingu á því, sem ge'kk til, næst á undan stjórnarskiftunum. Það var 7. marz, kl. 5 sídegis, að Liebe fékk fyrstu tilmælin frá konungi um að taka að sér emlbætti forsætisráðherra í nýrri stjórn. Þetta var rúm- um þremur vikum fyrir sjálf st j ómarskif tin. Næstu daga stóðu umræður um nýja stjórnarmyndun. Þá tókst að tryggja stuðning vinstrimanna og íhaldsmanna við stjórn Liebe. Konungur tók ekki beinan þátt í þess- uan samningum. Er Liebe setlaði að leggja upp í stutt ferðalag, laugardaginn 13. marz, fékk hann boð frá kon- ungi um að skýra frá því, hvernig ná mætti til 'hans á ferðalaginu. Hafa verður í huga, að næsta dag, sunnudaginn 14. marz, var haldinn um það ,.t- kvæðagreiðsla í Flensborg, hvort borgin _skyldi sameinuð Danmörku. Úrslitin í kosn- ingunni urðu mjög á annan veg, en flestir höfðu gert Táð fyrir. Þrír fjórðu hlutar at- kvæða féllu gegn sameining- unni. Þetta gaf ekki gott til- efni til að setja stjórnina frá á þeim grundvelli, að hún hefði ekki sinnt Flensborgar- málinu, og svikizt um að berjast fyrir því, að borgin skyldi verða hluti Danmerk- ur. Svo greinilegur var vilji borgarbúa. Liebe segir, að næstu daga hafi rikt nokkur óvissa um, hvenær lótið skyldi til skarar skríða gegn stjóm Zahle. Sá, sem bar boð milli Liebe og konungs, sagði, að bíða yrði, þar til eftir páska. Mánudag 29. marz (daginn eftir Pálma- sunnudag) hringdi konungur til Liebe. Zahle var farinn frá, og konugur fór fram á að- sfcoð, og dró ekki dul á, að ástandið var mjög alvarlegt. Eftir þessu samtali hafði Liebe beðið síðan 7. marz. Þótt fiásögn Liebe um und- irbúning stjórnarskiftanna varpi nýju ljósi á margt, þá staðfestir hún í flestu fyrri skoðanir manna. Þeir, sem að skiftunum stóðu, reyndu að láta líta svo út, að um „skyndi leg viðlbrögð þjóðarinnar“ væri að ræða. Hefðu Zahle og ráðlherrar hans staðið sig illa í Slesví'kurmálinu. Fljótlega varð þó séð í gegn um blekkingarvefinn. Hafi enn lei'kið á því grunur, hvað bjó að baki, þá leiðir frásögn Liebe allan sannleikann í ljós. Hann samiþykkti 7. marz að taka við embætti forsætisráð- herra í nýrri stjórn, „svo að það var ekki einungis Sles- ví'kurmálið1, segir hann, „sem réð úrslitum. Það var ekki síð- ur sívaxandi andúð mín á Zahle. Stjórn hans hélt niðri framsýnum mönnum í efna- Framhald af bis. 30 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Ljósheima, Skipholt, Hagamel, Þórs- götu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Þórsgötu, Ásvallágötu, Sólvallagötu, Langholtsveg, Kaplaskjóls- veg og víðar. 4ra herb. íbúðir við Rauðalæk, Barónsstíg, Leifsgötu, Ás- braut, Miklubraut, öldu- götu, Lönguhlíð og víðar. 5 herb. íbúðir við Karfavog, Njörvasund, Rauðalæk, Goð heima, Hagamel, Ásgarð og víðar. 6 herb. íbúðir við Sólheima, Skeiðarvog, Nýbýlaveg og víðar. Einbýlishús á Seltjarnamesi 6—7 herbergi, 40 ferm. bif- reiðageymsla. Einbýlishús við Aratún 137 ferm. Einbýiishús við Vallargerði. Raðhús við Kaplaskjólsveg, Asgarð, Alfhólsveg og víðar. Tvíbýlishús á bezta stað í Kleppsholti. Húsið er tvær hæðir. 1. hæð: 3ja herb. íbúð. 2. hæð: 4ra herb. íbúð. Húsið er vandað, laust eftir samkomúlagi. Einbýlishús og raðhús í smíð- um í úrvali í borginni og nágrenni. íbúðir í smíðum 2ja, 3ja, 4ra, 5 herbergja íbúðir í Ár- bæjarhverfi ög víðar. Athugið að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sfmi 21785 Höfum kaupanda að sumard valarstað í ná- grenni Reykjavíkur eða úti á landi. Sumarfegurð og hlunnindi æskileg. Bændur, höfum ennfremur góða kaupendur að bújörðum, hlunnindajörðum, einbýlis- húsum og sumarbústaða- löndum. Gott er að fá uppl. bréflega. AIMENNA f ASTEIGNASAt AN IINDARGATA 9 SfMI 21150 íbúðir óskast Hufum kaupendur að íbúðum Og húsum víðs vegar um bæinn af öllum stærðum. Mjög háar útb. 5 herb. 1. hæð í þríbýlishúsi við Dragaveg (austan í Laugarásnum) til sölu. íbúðin er nýleg og með sér- inngangi og sérhitaveitu. — Tvöföldu gleri í gluggum og í mjög góðu standi. (4 svefn herbergi). Einar Sigurðssnn hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. risíbúðir í Laugar- neshverfi og Þórsgötu. 3ja herb. íbúðir við Þórsgötu, Spítalastíg og víðar. 4na herb. hæð við Hofteig. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íhúðir og einbýlis- hús tilbúin undir tréverk, fokheld og fullbúin. fasteignasalan TJABNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. 2. hluti verðlaunagetraunarinnar er í næsta hefti er kemur út á fimmtudag. Verðlaun: Transistor ferðaútvarp. Gerist áskrifendur og fáið Sjónvarps- tíðindi send heim vikulega. Heimilistæki S/F, Hafnarstræti 1—3 sími 20455. Verð aðeins kr. 3.00 Til leigu Verzlunarhúsnseði að flatarmáli 100 ferm. sem einnig má nota fyrir léttan iðnað er til leigu. Tilboð ásamt nánari uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir næst- komandi mánudagskvöld merkt: „Verzlunarhús- næði 8565“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.