Morgunblaðið - 13.02.1966, Page 6
6
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 13. febrúar 1966
Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812.
Einkaritari óskar eftir aukavinnu, hraðritun, vél- xitun, ensk verzlunarbréf o. íl. Sanngjarnt verð. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Box 124 8567“.
Skrifstofustúlka óskast, helzt vön. Mála- kunnátta ekki skilyrði. — Tilboð, merkt: „íslenzk vél ritun 8570“ sendist afgr. Mbl. fyrir 16. febr.
Innréttingar Get bætt við mig eldhúss- og svefnherbergisinnrétt. Harðviður, vönduð vinna. Uppl. í síma 10612 frá kl. 8—9 á kvöldin.
Bíll — Innréttingar Bíll óskast keyptur. Vil borga hluta verðsins með smíði á eldhúsinnréttingum eða klæðaskápum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ. m., ^ merkt: „8633“.
• Ung hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð, Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 18575.
Stúlka óskast strax til afgreiðslu- starfa. Uppl. í síma 19457 og Kaffistofunni Hafnar- stræti.
Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum heim og sendum. Tau prufur fyrirliggjandi. Bólst nrverkstæðið Efstasundi 21 Sími 33613.
Loðnunót til leigu Stærð 65x17 faðma. Sími 32106.
Sjómaður óskar eftir að taka á leigu gott herbergL
Hafnarfjörður Til sölu kápa nr. 44, dönsk. Uppl. Hverfisg. 56. S. 50501 kl. 1—4 í dag og kl. 7—9 mánudag.
Stúlka sem vinnur á skrifstofu óskar eftir kvöldvinnu. — Uppl. í síma 20962.
Til sölu barnavagn og barnakerra. Upplýsingar í síma 50018.
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn Sófosett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375
IR ISLEIMZKUM ÞJOÐSOGUM
Um TröIIa-Láfa. — Málverk eftir Ásgrím Jónsson.
Á dögum Odds biskups Ein-
arssonar í Skálholti bar þaS
við eitt sinn, að ofarlega úr
Biskupstungunum fóru nokkr
ir menn til kolabrennslu í
skóg, sem lá fyrir ofan byggð,
og höfðu með sér unglingspilt
til hestagæzlu, sem Ólafur
hét. En eitt sinn, þegar hann
gekk til hestanna, kom hann
ekki aftur. — Var hans þá
leitað víðsvegar; en það kom
fyrir ekki. En þrem árum síð-
ar kom hann á hlaupum til
kolamanna á sama stað, og
sagði sjálfur frá því, með
hverju móti hann hefði horf-
ið. Hann sagðist hafa verið
sendur einn dag í hestaleit og
gengið þá lengra en vant var.
Vissi hann þá ekki fyrr til
en ferlega stór skessa flanaði
móti honum, þreif hann upp
og hljóp með hann langan veg
til óbyggða, unz hún kom að
hömrum nokkrum. — í hömr
um þessum var hellir hennar;
þar fór hún inn með hann.
En þegar inn kom, var þar
fyrir önnur skessa unglegri;
nokkuð voru þær hærri en
hæstu karlmenn, en mikið
digrari. — Þær voru i hross-
skinnsstökkum skósíðum í
fyrir en stuttum á bak. Þær
gáfu honum að eta, oftast sil-
ung, er þær veiddu eða seiddu
því ætíð var önnur þeirra, á
veiðum á daginn, en hin yfir
Ólafi að gæta hans. Þær létu
hann sofa milli sín á næturn-
ar, höfðu hrosshá undir og
aðra ofán á. Það var oft, að
sín fór í hvert eyra á honum
og korruðu þar, svo hann
sagðist ekki hafa vitað af sér.
Þær vildu láta vel að honum
og höfðu miklar gætur á
honum fyrst, að hann hlypi
ekki í burtu.
(Eftir Jón bónda Sígurðs-
son, í Njarðvík í Múlasýslu).
AkaUa mig á degi neySarinnar, ég
mun frelsa þig og þú skalt vegsema
mig (Sálm. 50 15).
í dag er sunnudagur 13. feþrúar og
er þaS 44. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 321 dagur. 2. sunnudagur í
niu vikna föstu. Vika lifir þorra.
Árdegisháflæði kl. 10:14
Siðdegisháflæði kl. 22:50.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnl gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Slysavarðstolan i Heilsuvfrnd-
arstöðinni. — Opin allan sólir-
kringinn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Reykja-
víkurapóteki vikuna 12.—19.
febr.
Næturlæknir í Keflavík 10/2—
11/2 er Jón K. Jóhannsson sími
1800, 12/2—13/2 er Kjartan
Ólafsson sími 1700, 14/2 er Arn-
björn Ólafsson sími 1840, 15/2
er Guðjón Klemenzson sími
1567, 16/2 er Jón K. Jóhanns-
son sími 1800.
Næturlæknir í Hafnarfirði:
Helgidagavarzla laugardag til
mánudagsmorguns 12.—14. Næt-
urvarzla aðfaranótt 15. Kristján
Jóhannesson sími50056. Jósef
Ólafsson Sími 51820.
mundur Guðmundsson síml
50370.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verttur tekiQ á mötl þelm«
er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sen
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
fJi. Sérstök athygli skal vakin & mid-
vikudögum. vegna kvttldtimans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kL 6-7
Orð lifsins svarar i síma 10000.
I.O.O.F. — Oþ. 1 P. =1412158)6 = N.K.
I.O.O.F. 10 = 1472138)6 = S.K. .
I.O.O.F. 3 = 1472148 = Kvm. J .
□ Mímir 59662147 — H&V. ‘
að hann hefði glaðst i hjarta sínu
yfir þvi, að komin væri helgi
einu sinni enn. Og hann steig á
stokk og strer.gdi þess heit, að
hann skyldi fara upp í sveit og
hvíla sig rækilega eftir amstur
undangenginna daga. Og bezta
hvíldin er þó ekki að borða góð-
an mat og liggja svo á meltunni
á eftir, heldur þvert á móti,
nema þetta með matinn.
Hann ætlaði sér að skoða nátt-
úruna, fuglalífið og selina við
stiöndina, kíkja undir steina í
fjörunni og skoða hið iðandi líf,
sem þar undir felst. Sem sagt í
stuttu máli: Fara í eitt herlegt
náttúruskoðunarferðalag, því að
slíkum ferðalögum er heilsubót
hin mesta.
Og rétt hjá styttunni af Póm-
onu, í garðinum, sem Einar Helga
son gerði frægan, og var á sínum
tíma eiginlega eina gróðrarstöð-
in í Reykjavík hitti hann mann,
sem sat þar á bekk.
Storkurinn: Jæja, þú velur þér
ekki umhverfið af lakari endan-
um, manni minn.
Maðurinn hjá Pómonu: Nei, og
þetta er reglulega falleg stytta.
Og þeir ættu að gera miklu
meira að því að prýða borgina
með listaverkum á almannafæri.
Annars skilst mér, eftir fréttun-
um af lakkútflutningi Hörpu til
Rússlands, að nú muni þeir ætla
að fara að hressa upp á sín
Pótemkin-tjöld, eins og þeir eru
frægir fyrir í sögunni. Skyldi
annars ekki vera hægt að flytja
út slatta af litum og lökkum til
Austur-Berlínar til að hressa
upp á Berlínarmúrinn?
Já, það væri það, og því efcki
það, sagði storkurinn, og með
það var hann floginn ujpp á
Fæðingardeild, til að athuga litar
háttinn á nýfæddum króunum.
Sem betur fer var það allt í
sómanum, enda höfðum við eng-
in þynþáttavandamál að glíma
við.
Áheit og gjafir
Gjafir og áheit til Garðakirkju 1965
SK 200; ÚK 450; Á og J 600; Þorgils
Ingvarss. 500; NN 300; Þuríður Magnús
1000; Sumarliði Einarss. 1000; Svala
Jónsdóttir 100; Margrét Jónsdóttir 100;
Aðalheiður Tryggvadóttir 200; JR 100;
Sveinbjöm Jóhanness 500; Kristján
Eyjólisson 100; SM 100; Göanul kona
100; Guðbjörn Ásmimds. 50; Gunnar
Guðmannsson 100; ÞS 100. Með kæru
þakklæti f.h. Byggingasjóðs Garða-
klrkju, Úlfhildur Kristjánsdóttir.
Spakmœli dagsins
Voltaire hafði á orði, að bibl-
ían ætti ekki langt líf fyrir hönd
um. Hann taldi, að hún myndi
vera orðin úrelt eftir hundrað ár.
En það lesa ekki margir rit
Votaires nú á dögum. Hinsvegar
er hús hans fullt af biblíum, því
að >ar er nú biblíuafgreiðsla.
— Bruce Barton.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Hólmfríður þor-
valdsdóttir, skrifstofustúlka,
Grettisgötu 28 og John
Fleming Jensen iðnaðarmaður
frá Kaupmannahöfn.
sá NÆST bezti
Óli litli var úti að ganga með pabba sínum. Allt í einu sér hann
hund, sem stendur kyrr, en krafsar með afturlöppunum, eins og
hundar gera stundum.
Þá segir Óli:
„Nei, sjáðu, pabbi! Hundi>»inn fer ekki í gang!“
Smávarningur
Árið 1964 fæddust á íslandl
1271 barn óskilgetið.
Þakklœti
Til Skagfirðingafélagsins.
Nú ég sjaldan fer á fund,
— fækkar gleðiþingum. —
En gott var að eiga glaða
stund,
með gömlum Skagfirðingum.
Oft er lund af ama klökk,
Elli hugann þvingar.
Hafið allir hjartans þökk
hlýju Skagfirðingar.
Þegar lokast lífsins glóð
lengir æfidaginn. —
Þeim við sendum þakkaróð
er þreyttum greiða haginn.
Þökkin hljómi þúsundföld,
__Þetta kunnum meta, —
Ykkur, fram á æfikvöld,
aukist kærleiks geta. —
Einn af gömlu gestunum.
GAMALT oc gott
Hundurinn og flysjungurinn:
Stóri hundurinn: Hann bjó,
hann bjów
Miðlungurinn: Eitt ár,
eitt ár
Minnsti hundurinn: Með skömm,
með skömm.
Viltu frekar að ég fari úr fötunuim, góði minin?!!