Morgunblaðið - 13.02.1966, Síða 23
r f
Sunnuðagur 1S. febrúar 1966
MORGUNBLAÐIÐ
23
HEF OPNAÐ
endurskoðunarskrifstofu
að Ármúla 6. — Sími minn verður fyrst um sinn
3-8955.
SIGÞÓR JÓHANNSSON
Lögg'. endurskoðandi.
Stúlka óskast
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til símavorzlu
og ýmissa skrifstofustarfa. Upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20.
þ.m., auðkennt: „Skiifstofustarf — 8571“.
Aðstoðarmaður
óskast á Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Laun
skv. launalögum. Upplýsingar í stofnuninni, Skúla-
götu 4, 2. hæð, næstu daga.
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.
RÖsk stúlka öskast
í frágang allan daginn.
ARTEMIS nærfatagerð,
Flókagötu 37, kl. 4 — 6 mánudag.
Jörð til sölu
Jörðin Gíslabær á Hellnum í Breiðavíkurhreppi,
Snæf. er til sölu. Allar nánari upplýsingar veitir
eigandi og ábúandi jarðarinnar.
Ögmundur Pétursson (sími um Arnarstapa).
I
Arshátíð
Barðstrendingafélagsins verður í samkomuhúsinu
Lidó laugardaginn 19. febrúar og hefst með borð-
haldi kl. 7.
Dagskrá:
Hófið sett
Minni átthaganna
Minni kvenna.
Skemmtiatriði:
1. Óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Guðjónsson með aðstoð Skúla
Halldórssonar tónskálds.
2. Ómar Ragnarsson skemmtir.
Aðgöngumiðar verða seldir í Lidó þriðjudagým
15. þ.m. og miðvikudaginn 16 þ.m. kl. 4—7 báða
dagana. — Borðpantanir afgreiddar á sama tíma.
Stjórn Barðstrendingafélagsins.
Blaðburiarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Vesturgata, 44-68 Laugaveg, 114-171
Aðalstræti Miðtún
Túngata
Hátún
Kerrur undit blöðin fylgja hverfunum
FLAUTUR
6 v.
Varahlutaverzlun
Jóh. Olafsson & Co.
Brautarholti l
Sími 1-19-84.
Stór suðurstofa
með altani til leigu í miðbæn
um. Gæti hentað fyrir skrif-
stofu eða léttan iðnað. —
Þeir, sem hafa áhuga laggi
rafn, heimilisfang og síma-
númer á afgr. Mbl. merkt:
„Sentralt—8574“.
JON EYSTIIINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
Húsnæði
Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði óskast
til leigu fyrir brezka stúlku í fastri atvinnu.
Upplýsingar í síma 38000 frá kl. 8—17.
ORKA HF.
UNGLINGADANSLEIKUR
FRÁ KL. 2 — 5 í DAG.
DANSLEIKUR í KVÖLD
FRÁ KL. 8 — 11,30.
KYNIMTAR VERÐA
3 NYJAR HLJÓMSVEITIR
>f 5 PENS
>f RYTMAR
>f BEATNIKS
* LIDÓ >f LÍDÓ >f LÍDÓ LÍDÓ >f
WSIM&WMMDWM
FRÁ BAHDARDUUHUM
SIMI 22-4-80
RALEIGH
„KING SIZE FILTER" SÍGARETTAN ER
ÞEKKT FYRIR SÍN EKTA TÓBAKSGÆÐl