Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 25

Morgunblaðið - 13.02.1966, Side 25
MORGU NBLAÐIÐ 25 r. Sunnuðagur 13. feb'rúar 1966 Sofðu unga ástin min... ^ MAYBEL.LE Thompson er fjögurra ára gömul brezk skóla- Btúlka, sem hefur vakið mikla athygli fyrir frábærar náms- gáfur. Þriggja ára var hún bæði læs og skrifandi, og nauðaði mikið í foreldrum sínum um að fá að fara í skóla. >að var ekki evo auðsótt, því hún var allt of ung. En að lokum fékkst leyfi sjálfs brezka menntamálaráð- herrans og Maybelle fór í Skól- ann. En eftir nokkra daga fór gamanið að kárna. Á fimmta degi kom hún heim og sagði við mömmu sína, að hún færi ekki aftur í skólann, þvi krakkarnir Maybell. Fer hún í gagnfræða Bkóla? Það er vor, þegar tveir ungl- ingar setjast á nýmálaðan bekk- inn, en aðeins annar þeirra fær málningu í fötin sín. L. —- Hvernig er það, ertu ekki trúlofaður lengur? — Nei, fjölskyldan var á móti því. — En unnustan sjálf? *— Hún tilheyrir auðvitað fjöl- Bkyldunni. Blaðið Readers Digest segir að það þurfi furðulítinn orðaforða til þess að geta bjargað sér á ítölsku í Ítalíu. Og það tiltekur meira að segja þann orðaforða sem þarf, og er hann þessi: — Hjálp: Aiuto. — Grípið þjófinn: A1 ladro. — Varaðu þig: Attenzione. — Lögregla: Polizia. — Ég elska þig: Io t’amo. Maður nokkur hafði reynt ár- engurslaust í lengri tíma að kom- ast yfir á réttum götuljósum, en það tókst aldrei. Loks stökk hann út á götuna, en í sömu svifum kom bill akandi. Maðurinn fleygði sér til jarðar, og bjargaði með því lífi sínu, þar sem hann varð á milli hjólanna og sakaði ekkert. Bílstjórinn stöðvaði bíl- inn fyrir framan manninn, og hrópaði: — Standið þér upp, maður, ef þér eruð þá ekki dauður. — Til hvers, spurði veslings ihaðurinn, — ætlið þér kannski að bakka? væru svo vitlausir. Þau vissu ekkert og gætu ekki talað um nokkurn skapaðan hlut. Auk þess að vera læs og Skrifandi getur hún reiknað hvaða dæmi sem er í algebru og þríliðareikn- Jcanne Moreau ingi, og nú stendur til að hún verði sett í gagnfræðaskóla. Geri aðrir betur. Hin fræga franska leikkona Jeanne Moreau sem verður 37 ára í þessum mánuði, hefur þrátt fyrir allar sínar ástarmyndir aldred verið hlynnt hjónabandi. Hún var einu sinni gift leikstjór anum Jean Louis Richard, en það stóð ekki lengi. Nú hefur það heyrst, að Moreau sé kom- in í giftingarhugleiðingar og sá hamingjusami er grískur leikari Theodoros Roubanis, sem er 7 árum yngri en hún. Hann er svo til óþekktur utan heima- lands síns enn sem komið er, en spáð miklum frama í kvik- myndaheimnium. Bkki er að efa að Moreau verður honum mikil hjálparhella. ÞEGAR Terry litla Harrison í New Jersey í ,Bandaríjunum fer að sofa á kvöldin skeður dálítið einkennilegur atburður. Um leið og hún hefur lagt höf- uðið á koddann kemur lítil rauð brystingur fljúgandi inn um gluggann hjá henni setzt á höf- uð hennar og syngur hana í svefn. Er hún svo er sofnuð hoppar hann niður á koddann stingur höfðinu undir væng, og fer sjálf ur að sofa. Fuglinn hefur verið fjölskyldumeðlimur undanfar- ið ár, og sitt eigið hús úti 1 garði, en fær að fljúga um inn- innanhúss eins og hann listir. JAMES BOND James Bond BY IAN FLEMING DRAWING BY JOHN MclUSKY Eftir IAN FLEMING Hvað áttu við. Hvaða tilraunir getur James hjálpað þér við? Vertu ekki öfundsjúk, barnið gott. Þú átt líka að hjálpa til. Hnífur hverfur upp J tJ M B Ö X- í ermina á Bond ....„ Leyfið mér fyrst að útskýra tilgang Crab Key — ég veit að þú ert áfjáður að heyra það, Bond. Einfaldlega: Ég hef milljóna dollara virði í tækjum í klettunum fyrir ofan okk- ur — sem eru gerð til þess að leika litla leiki við hinar fjarstýrðu amerísku eld- flaugar. Teiknari; J. M O R A Eins og nærri má geta, urðu auðkýfing- arnir ákaflega undrandi og um leið hálf- hræddir, þegar þeir sáu fórnarlömbin koma gangandi til þeirra vopnaðir byss- um. — Við verðum víst, sagði Júmbó, sem góðum gestgjöfum sæmir, að bjóða ykkur velkomna til eyjarinnar. Fögnuður, komdu hérna strax með snæri, og bindu þá dyggilega. Furða auðkýfinganna þegar þeir sáu fyrrverandi þjón sinn koma gangandi út úr einum runnanum með bandspotta i hendinni. — Komið þið sælir, sagði Fögn- uður brosandi. — Ég leyfi mér líka að bjóða ykkur velkomna hingað, og vona að þið munið eiga hérna ánægjulegar stundir. Fögnuður hófst nú handa um að binda þá tvo kumpána dyggilega, meðan Sporl og Júmbó beindu byssum sínum að þeim, ef þeir skyldu vera með einhver brögð. — Þjónn, hrópaði annar aúðkýfingurinn, ofsareiður, ég banna þér að binda mig. Annars eruð þér rekinn. — Með mikilli ánægju, svaraði Fögnuður spottandi, það er mér sönn ánægja að vera ekki lengur í þjónustu glæpamanna. KVIKSJÁ ~X“ -X- Fróðleiksmolar til gagns og gamans L * I •— Maturinn er alltaf að verða dýrari og dýrari, og það endar omeð því að maður verður að hætta að borða til þess að geta þrifizt , — Þú leynir mig einhverju. ©/>/« COPENttAMN . Moldvarpan er gráðug og und irförul og kemur því engum á óvart, að fjölskyldulíf þeirra er allt annað en til fyrirmyndar. Karldýrin berjast blóðugt um kvendýrin og síðan beita þeir kvendýrið hinu mesta ofbeldi. Eftir hina fáu „hveitibrauðs- daga“, hverfur kvendýrið á braut og felur sig fyrir karl- dýrinu þangað til hún hefur al- ið unga sína, að nokkru leyti til þess að verða ekki étin afhinum gráðuga maka sinum og að nokkru lcyti til þess að hlífa ungum sínum við sömu örlög- um. í nokkra mánuði lifir hún í sátt og samlyndi með þeim. En svo kastar hún þeim út úr hreiðrinu og skilur þá eftir tii að sjá um sig sjálfa. Fyrir nokkrum árum var það tízka að klæðast mold- vörpuskinnum. — En skinn- in voru veikbyggð og of dýr. Auk þess fækkaði mold- ur, en moldvarpan étur aldin- borana, sem eru með skæðustu óvinum þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.