Morgunblaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. febrúar 1961 AMERÍSKI ROSE 'X þvottabláminn og línsterkjan ■ þvottinn SKÚLAGOTU 51, SIMI 23570 Bezt að augíýsa í Morgunblaðinu Akureyri 6, Pdts' pi|f t({ JtfífFa ttiutt ðuðítoe wetía þueríum mfic/fiffa & cirmn f fjtna ©ntt bu þefur repnf mttm £círöom/mttm íÖarta/ntittð ^rprcr aíían/nifwt Sru/ntftf ísg* íunbarstcs/nifnn ^faríctfa/mfna po(fnm«öe/mft?ar ^Dfforítcr / mfitar þrá£ni«g«r/ ý>«r cö itn'er fflftelDíu j 3ínftod?fflZ 3conia/j Cfjíran/ þucría'oýýptm/eg lcfö Jiar/og of afeliuni t)cfur íDDííD/SSÍD? mfg frelfaf. JOg aíícrþcir fm 0u5ífga otím Iffa j <£f)nf?o3efu/]ocir l)Uo* ta Dfftfn at> Itjöa* (ínn þiner wonöu rncnn z ©uitarar framlctCa/f«ífl £in$ t?erra/|f þcit »fKa z oeröa ofUícr- , _ . , _. . gn bu ocrf fíaöfajf: j }>ut frn jm íkfur í«rfJt |?ter cr ftí fruaö/Qff jjut pu vcir afr;uer:'um bu bcfur lcerf/SDW) þui j?fcr cr fuiutug ý5efl0g Oíffnfng aílf j fra 23rtrnöomc/ grefur þu fial* furJcförfefffprerþier/íil:S?iáIpr«öefin$/fprerSrunaa/jefutu<2!f)rfjiin puiaöeílOvftmng 3ífcffI«ftnu/fo aö öuös maö? pc oígmr/ítl aUs goöj vctH þ«þíig:* ini» $D vifrtð cg mt fprer ©uöc/og ÍDDCD2/S/D?/? 2jefu Qf§rtffo/fa 3 aö fomð fk tf( aö öcema ítfenöt z S)auöa/mj ftfte auglpftng/z m? fmu íXijTc/prcöt# fa þu orbit/þaUf aö/l?uerf þ jlieöur j fjaglfgan ffma cöa oþagíigaii/fíraffac ogna/amfnn mj aUre j?oífnm«öe/z ^fcmtfngu, £>uiaö fa ffinc ntun loma/ j? þr munu ecft (fjöa Slctlfufamlfgan £«röom/ þellöur munu £r cpfcr ftnum cfgcnlfgum fpfnum/faman^ruga fier ftaífum larenöt/eptcr pni þni '@j>ruit GUÐBRANDS BIBLÍA. — Kafli úr síðara bréfi Páts til Xímóteusar, 3. kap. v. 10 til 17. Tölusett versaskipting var í 2. útgáfu íslenzku Biblíunnar, Þorláks Bibílu 1644. — Og hér er tækifæri til að spreyta sig á Iestri brotaleturs Hólaprentsmiðju hinnar fornu. > - Biblían Framhald af bls. 12 hinnar miklu sögu Biblíunnar. íslendingar voru meðal fyrstu þjóða á Vesturlöndum er sneru Biblíunni á móðurmál sitt. Og þeir gerðu það á þann veg að orðið hefur þeim til ævarandi sóma. Saga íslenzku Biblíunnar hef- ur ekki verið samantekin öðru- vísi en í stuttum útdrætti og sundurlausum köflum. Liðin eru 382 ár síðan Guð- brands Biblía kom út, en 426 ár síðan Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar var prentað í Kaupmannahöfn. Um þá bók segir Jón biskup Heigason í kirkjusögu sinni: „Með henni er ekki aðeins lögð undirstaðan að öllum síðari þýðingum Nýja testamentisins á íslenzka tungu, heldur og undir bókmál og let- urgerð ... “ Nýja testamenti Odds var, eins og kunnugt er, prentað fyrst ís- lenzkra bóka. Fyrstu þrjár útgáfur íslenzku Biblíunnar önnuðust biskupar Hólastóls og eru þær við þá kenndar, — Guðbrands Biblía 1584, — Þorláks Biblía 1644, — Steins Biblía 1728. Danskur biskup, Harboe að nafni, - hinn mætasti maður, kynnti sér kirkju og trúarlíf hér á landinu árin 1741 til 1745. Hann kom því til vegar af brýnni nauðsyn að farið var að prenta íslenzku Biblíuna í Kaup mannahofn, — fyrst 1747. En 70 árum síðar tekur Brezka og er- AXHUGID að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. lenda Biblíufélagið að sér út- gáfuna og annast hana að mestu leyti í því sem næst heila öld. Allan undirbúning til prent- unar, þýðingar og endurskoðun þýðinga, kostaði hverju sinni Hið íslenzka Biblíufélag. Með stifnun Hins brezk» og erlenda Biblíufélags 1804 urðu mestu tímahvörf í útbreiðslu Biblíunnar, sem orðið höfðu síð- an biblíuvakning siðabótarinnar hófst með þýðingu og útgáfum Lúthers". Ebenezer Henderson, sá er stofnaði Hið islenzka Biblíufélag 11. júlí 1815, var ferðafulltrúi þessa félags. Um svipað leyti voru Biblíufélög stofnuð í mörg- um löndum, aðallega fyrir for- göngu þess og stuðning,- 3 Biblían er bók hins kristna safnaðar með því að hann á upp-tök tilveru sinnar og viðhald henni að þakka. „Kirkjan er -oss kristnum móðir“, kvað sálma skáldið. Jafn hiklaust má segja að Biblían sé móðir kirkjunnar. Því er og eðlilegt að útgáfa hennar og útbreiðsla sé á veg- um safnaðarins, kirkjunnar sjálfr ar, já, sé hennar hugljúfasta verkefni. Nú eru söfnuðum landsins flutt þau fagnaðartíðindi að útgáfa Biblíunnar sé aftur í okkar hönd um, íslendinga, eftir að aðrir hafa séð um hana að verulegu leyti, lengstaf síðan Vaisenhús Biblían var prentuð í Kaup- mannahöfn 1747. Ætla mætti að það verði hverjum þjóðhollum íslendingi metnaðarmál, að svo vel takist til um sölu og útgáfu Biblíunnar og Nýja testamentis- ins hér á iandi, að sambærilegt þyki hjá nágranna þjóðum okk- ar. Nú er sala þessara bóka beggja öruggari ár frá ári en nokkurra bóka annara. Hvernig stendur þá á því — mundi margur spyrja sem til þess þekkir — að orðið „f j árskortur, vegna fjárskorts" er viðkvæði síenduretkið í nær því öllum fundargjörðum félags ins frá upphafi og til þessa dags? Ósjaldan er örbirgð og daufu safnaðarlifi um að kenna. Þá hafa og Bi'blíufélög haldið fast við þá meginreglu að reikna með frjálsum framlögum kristinna áhugamanna og safnaða og hafa verðlag bókanna lægra en nokk- urum öðrum bókaútgefendum mundi láta sér til hugar koma. Hér stafaði fjárskortur af litlum hagnaði af bókasölu og skilnings leysi safnaða landsins á verk- efni fiálagsins. Forseti félags okkar, Sigur- björn biskup, benti á það á síð- asta aðalfundi hvílíkt nauðsynja- mál það er að félagið eignist miðstöð í Reykjavík, skipuiagi verði breytt og unnið að því að félagið nái til almennings. Bibl- íufélög eru allstaðar fjöldafélög, svo þyrfti að vera hér. Félagið þarf á auknum skilningi kristins fólks í landinu að halda“. Skilningsskortur stafar einatt af þekkingarleysi. Kynning góðs málefnis glæðir kærleika og fórn fýsi, sem og er grundvöllur hins stórkostlega starfs að útgáfu og útbreiðslu Biblíunnar og/eða einstakra rita hennar á 1232 tungumálum. Um aðild Hins is- lenzka Biblíufélags í Sameinuðu Biblíufélögunum fórust biskupi orð á þessa leið: „Það þarf að verða virkari og sterkari hlekkur í festi hins al- þjóðlega sambands Biblíufélaga, svo að kirkja íslands geti að sínum hluta stuðlað að þv,í að bók bókanna, Guðs orð, verði ekki geigvænlega útundan á öld hraðvaxandi lestrarkunnáttu". Hið íslenzka Biblíufélag hefur í hálfa aðra öld gengt mikilvægri þjónustu í þágu alþjóðar. Enn vinnur það að höfuðnauðsynja- máli kirkju Krists í landinu. Biblían er senn trúar og trú- boðsbók kristinnar Kirkju og er sem slík hennar dýrasta eign. — „Þann arf vér beztan fengum“ Biblían er sameign allra er sig vilja kristna kalla. Því mætti ætla að útbreiðsla hennar og aukin notkun sé þeim sameigin- legt verkefni og kappsmál, — hver kristilegur söfnuður og fé- lagsskapur líti á það sem rétt sinn og skyldu, að ljá starfi Bi-bl íufélagsins lið. nærsveitir Ýmsir er viðstaddir voru krýn ingarhátíð Elísabetar Bretadrotn ingar töldu þar hafa orðið_ sér ógleymanlegast, þegar biskup Kantaraborgar afhenti henni Biblíu og ávarpaði hana með svo- felldum orðum: I SKYNDISALAN er í húsi Sjálfsbjargar á Akureyri. Nú hafa allar vörur horizt norður. Mikið úrval af mjög ódýrum vörum. ATHUGIÐ að skyndisalan er aðeins út þennan mánuð. '‘WllllllHIIMMIMIIHNUIWMIHNMHMriHMHMm"^ * „Vor náðuga drotning! Vér gefum yður þessa bók, sem er mesta gersemi heimsins, til þess að yðar hátign gefi óaflátanlega gaum að lögmáli og fagnaðar- erindi Guðs, svo að við það mið- ist gervöll breytni yðar oig stjórn sem kristins þjóðhöfðingja“. — Öll starfsemi Hins íslenzka Biblíufélags hefur í 150 ár mið- azt að því, að leggja Bibliuna í hendur hverrar nýrrar kynslóð- ar í landinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.