Morgunblaðið - 13.02.1966, Blaðsíða 22
22
!■*..{ ■ l i i | > | . u t 1 a
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. febrúar 1966
V erzlun arh úsnœði
við Laugaveg eða miðbæinn óskast til leigu eða
kaups. Upplýsingar í verzluninni Lampinn, Lauga-
vegi 68 sími 18066.
STJtiRHlMMSkEH)
Annar fundur stjórnmálanámskeiðs-
ins verður í Sjálfstæðishúsinu við
Borgarholtsbraut kl. 21 nk. mánu-
dag 14. febrúar.
Ármann Sveinsson menntaskólanemi
flytur erindi um ræðumennsku.
Sjálfstæðisfólk velkomið. — F.U.S. TÝR, Kópavogi.
fV I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
Vorum að fá Svissnesk
CRÉPE-EFNI
í litavali.
AUSTURSTRÆTi 4 SÍMI179
Móðir okkar,
HJÖRTFRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR
Borgarnesi,
andaðist í sjúkrahúsi Akraness 10. þessa mánaðar.
Börn hinnar látnu.
VINDUTJÖLD
í öllum stærðum
Framleiddar eftir máli.
Kristján Siggeirss. hf.
Laugavegi 13. Sími 13879.
Verzlunor og skrifstofufólk
Suðurnesjum
Verzlunarmannafélag Suðurnesja heldur áríð-
andi félagsfund í Æskulýðsheimilinu, Keflavík
miðvikudaginn 16. febrúar n.k. kl. 20,30.
Fundarefni:
Skýrt frá viðræðum um kjaramálin.
Aflar verkfallsheimildar ef þörf krefur.
Verzlunarmannafélag Suðumesja.
Karlmanna- Kvenna- Barna
KLLDASKÓR
Mjög hagstætt verð
SKÓHÚSIÐ
Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88
Bankastræti — Sími 2-21-35.
Grensásvegi 50.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
SALOMON BÁRÐARSON
Fellsmúla 10,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
16. þ. m. kl. 1,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð.
Þorvaldína Þorleifsdóttir,
börn, tengdabörn og barnaböm.
Fósturmóðir og tengdamóðir okkar
KATRÍN EINARSDÓTTIR
Snorrabraut 35,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15.
febrúar kl. 10,30 árd. — Blóm eru vinsamlegast af-
þökkuð, en þeim er minnast vildu hinnair látnu er bent
á líknarstofnanir. — Athöfninni verður útvarpað.
Guðrún Tómasdóttir, Sigmundur Ólafsson.
Útför eiginmanns míns, föður okkar og sonar
KRISTJÁNS HAFLIÐASONAR
Fornhaga 15,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. febrúar
kl. 1,30. — Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim er
minnast vildu hins látna er bent á Krabbameinsfélag
íslands.
Ingibjörg Bjamadóttir og synir,
Kristín Kristjánsdóttir, Hafliði Gíslason.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og minningarathöín sonar okkar og bróður
ÞRÁINS MAGNÚSSONAR
Guð bléssi ykkur öll.
Magnús Einarsson,
Jón Magnússon,
Erla Magnúsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir,
Dagbjört Eiríksdóttir,
Magnea Magnúsdóttir,
Páll Magnússon,
Eðvald Magnússon.
Samið hefir verið við ELLU FITZGERALD
og TRÍÓ JIMMY JONES um
, ** >' j fjóra hljómleika
laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. þ. m.
kl. 19,15 og kl. 23,15 hvorn dag.
Óseldir miðar fást í Háskólabíói.
t Jtlíæ.. jt. &
20% 20%
20% AFSLÁTTUR VERÐUR
VEITTUR A F ÖLLUM VÖRUM
NÆSTA ÞRIÐJUDAG.
20%
Vesturgötu 1.
20%
o